Morgunblaðið - 06.06.2004, Síða 46

Morgunblaðið - 06.06.2004, Síða 46
FRÉTTIR 46 SUNNUDAGUR 6. JÚNÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ Sjóminjasafnið í Reykjavík fyrir- hugað auglýsir e. bókum og öðru prentuðu efni um sjósókn og sigl- ingar tengdar Rvk. eða almenns efnis. S: 517 9400, helgi@sjominjasafn.is Svaka sætir kettlingar fást gef- ins! 8 vikna kassavanir kettlingar leita að heimili. Erum 2 fress og 2 læður, kelin og krúttleg. Svart- hvít og svo bröndótt. Hafið sam- band í síma 820 7242. Prjónafatnaður til sölu. Góðan daginn.Ég er með prjónaðar peys- ur, húfur, sokka og vettlinga til sölu. Pöntunarsíminn er 867 4943. Yndislegan kött bráðvantar heimili! Yndislegan og blíðan rauðbröndóttan kött bráðvantar heimili sem fyrst vegna ofnæmis eiganda. Upplýsingar í síma 867 8640 eða 695 6237. Fyrir fólk sem vill gæði! Á besta stað á Mallorca, Port d'Andratx: Íbúðir og raðhús: www.la-pergola.com Hótel: www.hotelmonport.com Frábærir veitingastaðir og sund- laugagarðar. Fjórhjólaferðir í Haukadalsskógi www.atvtours.is Símar 892 0566 og 892 4810. Íbúð til leigu í Óðinsvéum - Dan- mörku á tímabilinu 15.06-31.08. 10 mín. gangur frá miðbæ og lest- arstöð. Leigist með öllu. Upplýs- ingar veitir Daníel í síma +45 22 92 42 47. Hafið Bláa Útsýnis- og veitingastaður við ósa Ölfusár. www.hafidblaa.is, sími 483 1000. Culiacan, Faxafeni 9, sími 533 1033. Culiacan, Faxafeni 9, sími 533 1033. Culiacan, Faxafeni 9, sími 533 1033. Vestmannaeyjar. Svæðameð- ferð. Námskeið. Fullt nám á allra færi haldið seinnipartinn í sumar. Kennari Sigurður Guðleifsson, s. 895 8972. sigurdurg@fjoltengi.is. Vantar þig aukatekjur? Viltu vinna heima og byggja upp vaxandi aukatekjur? Þjálfun í boði 7-10 klst á viku. www.heilsufrettir.is/kolbrun Sumartilboð í heilsurækt: Þriggja mánaða líkamsræktar- kortum fylgir frí hand- eða fót- snyrting. Leggja má inn kortið vegna sumarleyfis. S. 511 2111, www.sagaheilsa.is Ný vara - nýtt tækifæri Okkur vantar hjálp! Hringdu núna: Sverrir s. 661 7000 www.diet.is - www.diet.is Brúnn tvöfaldur ísskápur Verð kr. 15 þúsund. Upplýsingar í síma 896 6960. Píanóstillingar og -viðgerðir Ísólfur Pálmarss., píanósmiður, símar 551 1980 og 699 0257. Kringlótt ljóst eikarborðstofu- borð, 119 cm, með tveimur stækkunarplötum. Glerplata fylg- ir. Verð kr. 25 þúsund. Upplýsingar í síma 896 6960. Til leigu lítið 3-4 herbergja eldra einbýlishús ásamt bílskúr, á sjávarlóð á besta stað í Kópa- vogi. Húsið stendur á yndislegum stað með óhindruðu útsýni yfir og út Fossvoginn. Engin umferð við húsið. Leiga í allt að 2 ár, 90.000 kr. á mánuði (enginn hússjóður). Í eigninni er kjallari sem hugsan- lega væri hægt að nýta sem vinn- ustofu. Húsið er laust nú þegar. Áhugasamir sendi póst á armann@hafro.is Til langtímaleigu 3ja herb. íbúð á 4. hæð í Fellsmúla. Góð íbúð með gluggatjöldum og ísskáp. Tilboð, ásamt uppl. um fjölskyldu- stærð. sendist til augldeildar Mbl., merkt: „E - 44“, fyrir 8. júní. Á Suð-austur Spáni er til leigu raðhús. Sólsvalir á þaki og stutt í alla þjónustu. Sími 567 2827/891 8724. Geymið auglýsinguna. Nýbýlavegur. Stór og góð her- bergi til leigu, frá krónur 30 þús., allt innifalið. Upplýsingar í síma 846 8421. Örn. Íbúð til leigu í Kaupmannahöfn. Glæsileg 2 herb. íbúð til leigu á Österbro í Kaupmannahöfn frá 19.6.-12.7. Svefnpláss fyrir fjóra. Leiga kr. 75.000. Uppl. veitir Guð- laug, sími 898 7149. Háaleitisbraut - Laus nú þegar. Björt og hlýleg 70 fm 2 herb. íbúð m. sérinngangi. Leiga 70 þ. fyrir- framgreidd, trygging 100 þ. Uppl. í s. 659 7216. Góð íbúð í Kaupmannahöfn. Mjög góð 3ja herb. 70 fm íbúð m. öllu til leigu í Kaupmannahöfn frá 12.06. Garður. Vel staðsett á Austurbrú. 90.000 á mán. Uppl. í s. 0045-51357137 (Oddur). Íbúð í nágrenni grunnskóla. Ósk- um eftir 3ja herb. íbúð strax, helst í Hafnarfirði og/eða í nágrenni við grunnskóla. Erum reglusöm, skil- vís og með trausta atvinnu. Uppl. í s. 694 3124 og 861 7515. Verslunarhúsnæði - Laugaveg- ur. Til leigu vel staðsett verslun- arhúsnæði í miðbænum. Leigu- verð 95.000, 80 fm. Tilbúið til af- hendingar. Bílastæði/Vöruaf- hending á baklóð. S. 896 9747. Til sölu vandað ca 32 fm sumarhús til flutnings. Nær fullbúið. Verð 1,9 millj. Uppl. í s. 868 4777 eða 698 6631. Sumarhús — orlofshús Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbú- in hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Furufulningahurðir lakkaðar. Ýmsar staðlaðar stærðir til á lag- er. Getum einnig útvegað milli- stærðir. Límtré úr lerki. Spónasalan ehf., Smiðjuvegi 40, 200 Kópavogi, s. 567 5550, fax 567 5554. sponn@islandia.is islandia.is/sponn Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverki ehf. í Hveragerði. Gott verð. Áratuga reynsla. Teiknum e. óskum kaupenda. Sýningarhús á staðnum. S. 660 8732, 660 8730, 483 5009, stodverk@simnet.is. www.simnet.is/stodverk. Húseigendur: Varist fúskara. Verslið við fagmenn. Málarameistarafélagið. Sími 568 1165. Sumar- og haustbeit Eigum laus pláss í sumar- og haustbeit frá 6.júní - 6.jan. Góð aðstaða, raf- magnsgirðingar, stíuhús til af- nota, erum rétt utan við Mosó. Nánari uppl. í s: 660 7866/660 7860. Upledger höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð Kynn- ingarnámskeið á Upledger höfuð- beina- og spjaldhryggjarmeðferð verður haldið 11. og 12. júní í Reykjavík. Upplýsingar í síma 822 7896 eða cranio@strik.is Tölvufræðslan - heimanam.is - Fjarnám. Fjarnám möguleiki til menntunar. Við kennum allt árið. Tölvunám - Bókhaldsnám - Skrif- stofunám - Enska o.fl. Kannaðu málið á www.heimanam.is/ heimanam. Sími 562 6212. Gítarnámskeið fyrir byrjendur, unglinga og eldri, konur og karla. Þjóðlög, útilegulög, rokk- lög, Blúeslög, leikskólalög. Einka- tímar. Símar 562 4033/866 7335. Tölvuviðgerðir, íhlutir, upp- færslur. Margra ára reynsla. Fljót og ódýr þjónusta. Tölvukaup, Hamraborg 1-3, Kópavogi (að neðanverðu), sími 554 2187. Skemmtanir Icy Spicy Leoncie. Hin frábæra söngkona vill skemmta um land allt með bestu smellina sína. Sjáið myndböndin á Skjá1. S. 691 8123 www.leoncie-music.com. Golfkennsla fyrir alla aldurs- hópa. Einka- og hóptímar/fyrir- tækjakennsla. Einnig gjafakort. Upplýsingar í síma 849 8434 eða eldon@torg.is. Óska eftir 3ja sæta bekk í Toyota Hiace '92 með hnakkapúðum og öryggisbeltum. Bekkir úr öðrum bílum koma til greina. Upplýs. í s. 896 6987, 568 8223 Bergþór. Verðum með vínil-plötumarkað í Kolaportinu um helgina, 250 kr. stk. Baldur og Nonni, s. 661 3084. Til sölu hvítur kæliskápur - hæð 1.33 breidd 55 cm, dýpt 56 cm. Teg. Phillips Whirlpool. Verð 15 þús. Uppl. í s. 898 7144. Til sölu hvít eldhúsinnrétting, U-laga, ásamt öllum tækjum, þ.m.t. uppþvottavél Berg, kr. 95 þ. 5 hvítar fulningarhurðir 10 þ. kr. per stk. Uppl. í síma 896 6960. Til sölu 19" skjáir, óvenjulega skarpir, góðir í leikina eða til endagrafískrar vinnu. Verð 19 þús. Sími 693 0458, Tímon. Gler - Gler - Gler - Gler - Gler Úrval af gleri fyrir mosaík, tiffany's og glerbræðslu. Eigum á lager litla glerbræðsluofna. GLIT ehf., Krókhálsi 5, sími 587 5411, www.glit.is Culiacan, Faxafeni 9, sími 533 1033. Hardvidur.is/Harðviðarvatns- klæðning. Slétt nótuð 12x2 cm og kúpt 10,2x2 cm. Fermetraverð kr. 4.285 m. vsk. Harðviðargluggaefni skv. ísl. staðli. Áratuga ending án viðhalds. Sif ehf., s. 660 0230 Magnús. ALP Mehmet, sendiherra Bretlands á Ís- landi, fór í skoðurnarferð um Reykjavík- urflugvöll sl. þriðjudag og hafði á orði að það væri líkt og að snerta á mannkynssög- unni. Mehmet þótti sérlega áhrifamikið að heimsækja gamla flugturninn og bygging- arnar við flugbrautarendann í Nauthólsvík þar sem sagan segir að Winston Churchill hafi gist þegar hann heimsótti Ísland árið 1941. Byggingarnar og sjálfur flugvöllurinn voru byggð af Bretum árið 1940 en Íslend- ingar tóku við flugvellinum árið 1946. „Það væri mikill missir ef þessir söglegu bresk- íslensku minnisvarðar um baráttuna og sig- urinn á Htiler og nasisma á Norður- Atlantshafi yrðu ekki varðveittir,“ sagði Memhet og lýsti jafnframt yfir ánægju sinni með það mikilvæga hlutverk sem flugstjórn- armiðstöðin á Reykjavíkurflugvelli gegnir í að tryggja öryggi flugumferðar yfir Atl- antshafið og fagmennskunni sem einkennir þá starfsemi. Eins og að snerta á mann- kynssögunni VEGAFRAMKVÆMDIR standa nú yfir við Ísafjarðardjúp og víðar á Vestfjörðum, bæði á Ströndum og Barðaströnd. Þannig er nú unnið að undirbúningi fyrir lagningu bundins slitlags á 32 kílómetra langan kafla frá Kleifum í Sköt- ulfirði að Hesti í Hestfirði. Einnig er unnið að breikkun einbreiðs bundins slitlags í Álftafirði. Þá á að leggja bundið slitlag á 8 kílómetra lang- an vegarkafla milli Kollafjarðar og Steingríms- fjarðar. Þar á einnig að breikka veginn og styrkja. Samkvæmt upplýsingum frá Vega- gerðinni voru verkin boðin út á síðasta ári en verklok eru áætluð í október og ágúst. Morgunblaðið/jt Vegafram- kvæmdir við Ísafjarðardjúp

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.