Morgunblaðið - 13.12.2004, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 13.12.2004, Blaðsíða 19
Nýherji hf. · Borgartúni 37 · 105 Reykjavík · Sími 569 7700 · www.nyherji.is IBM einkatölvur Fjölbreyttara vöruúrval og aukið hagræði með samstarfi IBM og Lenovo Með samstarfi IBM og Lenovo verður til enn sterkari aðili sem mun framleiða far- og borðtölvur undir merkjum IBM og Think. Áfram leiðandi í gæðum og aukið hagræði Með sölunni verða IBM far- og borðtölvur áfram leiðandi í gæðum og nýjungum eins og verið hefur en samningurinn mun jafnframt leiða til mikillar stærðarhagkvæmni og meiri samkeppnishæfni. Þessi breyting mun því skapa ný tækifæri til hagræðingar fyrir viðskiptavini Nýherja. Fjölbreyttara vöruúrval Nýherji mun áfram bjóða viðskiptavinum sínum fyrsta flokks IBM borð- og fartölvur. Á meðan IBM hefur fyrst og fremst einblínt á framleiðslu tölva fyrir fyrirtæki leggur Lenovo áherslu á að fjárfesta, vaxa og vinna fyrir viðskiptavini í öllum markaðshlutum. Nýherji mun því í framtíðinni bjóða fjölbreyttara úrval tölva sem henta fyrir enn fleiri notendur. Þekking á þörfum viðskiptavina Nýherji veitir heildartölvulausnir til viðskiptavina með sölu og þjónustu á IBM tölvum. Nýherji er markaðsdrifið þekkingarfyrirtæki sem býður lausnir frá fremstu framleiðendum heims og hefur skapað sér sérstöðu með yfirburðar þjónustu og þekkingu á þörfum notenda og mun halda áfram sókn á því sviði. Hafðu samband við söluráðgjafa Nýherja sem veita þér faglega ráðgjöf við val á réttu far- eða borðtölvunni. Aukin breidd - Ný tækifæri N Ý H E R J I / 2 0 9

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.