Morgunblaðið - 13.12.2004, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 13.12.2004, Blaðsíða 42
42 MÁNUDAGUR 13. DESEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS * * www.borgarbio.is Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 14 ára. VINCE VAUGHN BEN STILLER Sýnd kl. 6 og 8.. Ó.Ö.H / DV  Sýnd kl. 3.40, 5.45, 8 og 10.15PoppTíví  PoppTíví  Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 10. B.i. 16 ára. Miðasala opnar kl. 15.30 Jólaklúður Kranks Jólamynd fjölskyldunnar Óttist endurkomuna því hann er mættur aftur vígalegri enn nokkru sinni fyrr!! ❄❄ ❄ ❄ ❄ ❄❄ ❄ ❄❄❄ ❄ ❄❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ Sjáumst í bíó Sjáumst í bíó Sýnd kl. 4. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 14 ára. kl. 4, 6, 8 og 10. Hann er á toppnum... og allir á eftir honum Framleidd af Mel Gibson Pottþéttur spennutryllir... . DodgeBall  DV ÓÖH... ..stórskemmtileg og hin hressasta...  DV ÓÖH... ekki ekki  Ó.Ö.H. DV EIN ÓHUGNALEGASTA MYND SEINNI ÁRA Alls ekki fyrir viðkvæma Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 16 ára. BRUCE-LEE E ls ka ð u - U p p lifð u - N jó ttu Græðandi og uppbyggjandi andlits- og kuldakrem. Fæst í öllum apótekum, Blómaval, Heilsuhúsunum og Heilsubúðinni Hfj. 15%afsl. í desember Mýkir, græðir og róar. Ómissandi á náttborðið. af öllum flíspeysum til jóla. 20%afsláttur J Ó N S S O N & L E ’M A C K S • jl .i s Fegurð Hreysti Hollusta Hafnarstræti 97 602 Akureyri Sími: 462 2214 ÞÝSKA kvikmyndin Gegen die Wand var valin besta mynd Evrópu árið 2004 á evrópsku kvikmynda- verðlaunahátíðinni sem fram fór í Barcelona á laugardag. Hún fjallar um tyrkneskt par í Þýskalandi en henni leikstýrði Fatih Akin. Hann hlaut einnig áhorfendaverðlaun sem besti leikstjórinn. Spænski leikstjórinn Alejandro Amenabar fékk verðlaun sem besti leikstjórinn fyrir mynd sína Mar Adentro en aðalleikarinn í mynd- inni, Javier Bardem, var valinn besti leikarinn. Hin breska Imelda Stanton var valin besta leikkonan fyrir hlutverk sitt í myndinni Vera Drake. Áhorfendaverðlaun hátíðarinnar fengu spænska leikkonan Penelope Cruz og þýski leikarinn Daniel Brühl. Kaldaljós fékk ekki verðlaun Það þóttu nokkur vonbrigði fyrir spænska leikstjórann Pedro Almodovar að nýjasta mynd hans La mala educación fékk engin verð- laun en hún var tilnefnd í sjö flokk- um. Hilmar Oddsson og Ingvar E. Sigurðsson voru tilnefndir til áhorfendaverðlauna fyrir myndina Kaldaljós, sem besti leikstjórinn og besti leikarinn, en þeir fengu ekki verðlaun. Í flokki mynda sem ekki teljast evrópskar sigraði kínversk/frönsk mynd, 2046, en hún bar sigurorð af þekktari myndum á borð við Etern- al Sunshine of the Spotless Mind eftir Charlie Kaufman og Farenheit 9/11 eftir Michael Moore sem einn- ig voru tilnefndar í þessum flokki. Kvikmyndir| Evrópsku kvikmynda- verðlaunin veitt í Barcelona Mynd um Tyrki í Þýskalandi sigursæl Reuters Leikstjórinn Fatih Akin var sigursæll á hátíðinni. Hann hlaut verðlaun fyrir bestu myndina og áhorfendaverðlaun sem besti leikstjórinn. Reuters Penelope Cruz var valin besta leik- konan af áhorfendum í Evrópu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.