Morgunblaðið - 13.12.2004, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 13.12.2004, Blaðsíða 43
* * * Nýr og betri * * Kr. 500 www.regnboginn.is VINCE VAUGHN BEN STILLER Sýnd kl. 6. Ísl. tal. Sýnd kl. 5.45.Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5.45 og 10.15 B.i. 12 ára. Jólaklúður Kranks ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄❄ ❄ Hverfisgötu ☎ 551 9000 Sýnd Kl. 8 og 10.15. B.i. 16 ára.Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 14 ára. Hann er á toppnum... og allir á eftir honum Framleidd af Mel Gibson Pottþéttur spennutryllir... ... Sýnd kl. 8. Kapteinn skögultönntei s lt  DV ÓÖH... Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 8 og 10. Ein besta spennu- og grínmynd ársins Kr. 500 Sýnd Kl. 6, 8 og 10. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 6. Ísl. tal. www.laugarasbio.is Alls ekki fyrir viðkvæma EIN ÓHUGNALEGASTA MYND SEINNI ÁRA EIN ÓHUGNALEGASTA MYND SEINNI ÁRA Alls ekki fyrir viðkvæma ekki SVAKALEGA ÖFLUG BARDAGAMYND Í ANDA BRUCE-LEE MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 13. DESEMBER 2004 43 .. Hafnarstræti 5 - sími 551 6760 • www.veidihornid.is • Síðumúla 8 - sími 568 8410 Sendum samdægursMunið gjafabréfin Mesta úrval landsins af veiðivörum Byssuskápar Viðurkenndir, smekklegir byssuskápar í 3 stærðum. Aðeins frá kr. 22.980 Simms vöðlur Gore-tex og öndunar- vöðlur frá Simms í úrvali. Aðeins frá kr. 19.900 Ron Thompson vöðlur og jakki Neopren vöðlur og vatns- heldur jakki með útöndun frá Ron Thompson. Frábært verð. Aðeins 19.900 Mad Dog galli Vatnsheldur jakki og smekkbuxur með útöndun fyrir skotveiðimanninn. Aðeins kr. 19.900 Dr. Slick hnýtingaverkfæri Vönduð amerísk fluguhnýtingaverkfæri í handhægu boxi. Frábært verð. Aðeins kr. 3.995 Fyrir veiðimanninn í fjölskyldunni þinni Perfect Cast DVD Einhver besta veiðimynd sem tekin hefur verið á Ís- landi. Góð kastkennsla. Aðeins kr. 3.990 Veiðivesti í úrvali frá kr. 3.995. Fluguhnýtinganámskeið Fluguhnýtinganámskeið á 2 íslenskum myndböndum. Samtals um 4 klst. Aðeins kr. 3.990 Simms-skór Vöðluskórnir frá Simms endast og endast. Aðeins frá kr. 12.900 Frábært úrval af byssupokum frá kr. 3.990 Einnig feluteppi, gæsapokar, gervi- gæsir, flautur, skotabelti, byssuólar og fleira fyrir skotveiðimanninn. www.gimli.is - ww.mbl.is/gimli Árni Stefánsson viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasali FASTEIGNASALAN GIMLI GRENSÁSVEGI 13, SÍMI 570 4800 - FAX 570 4810 Traust þjónusta í 20 ár LÓÐIR ÓSKAST TIL KAUPS Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU Til mín hefur leitað traustur og fjársterkur byggingaverktaki sem óskar eftir að kaupa lóðir fyrir íbúðar eða atvinnuhúsnæði. Eignir sem þarfnast niðurrifs koma einnig til greina. Staðgreiðsla í boði, Áhugasamir vinsamlega hafið samband og ég mun fúslega veita nánari upplýsingar. Hákon Svavarsson, lögg. fasteignasali, sími 898 9396. LOKASÝNING nemenda sem verið hafa á förðunarnámskeiði Eskimo Models var haldin á Rex á dögunum. Nemendurnir sýndu þar afrakstur námskeiðsins með því að farða fyrirsæturnar sem klæddust fötum frá GK, en um hár- greiðslu sá hárgreiðslufólk frá Rauðhettu og úlfinum. Fólk| Nemendur Eskimo Models með sýningu á Rex Glæsileg förðun Nemendur Eskimo Models sýndu afrakstur námskeiðsins á Rex. Rauðhetta og úlfurinn sá um hárgreiðslu. Fyrirsæturnar voru flottar á Rex á föstudag. Morgunblaðið/Jim Smart MAÐURINN sem myrti Darrell „Dimebag“ Abbott, fyrrum gít- arleikara þungarokksveitarinnar Pantera, var með hljómsveit- ina á heilanum og sakaði sveitarmeðlimi um ýmsar furðu- legar gjörðir. Þetta segir fyrr- verandi vinur mannsins, sem hét Nathan Gale og var skotinn til bana af lögreglumanni eftir að hann hafði ruðst upp á svið og drepið fjóra menn með hálf- sjálfvirkri byssu. Gale, sem var fyrrverandi her- maður, hélt því fram að meðlimir Pantera væru að reyna að „stela lífi hans“ og eigna sér heiðurinn af lögum sem hann hefði samið. Vinur hans, Jeramie Brey, sagði þetta í samtali við The Columbus Dispatch. Gale, sem var 25 ára, réðst upp á svið þegar ný hljóm- sveit Abbots, Damageplan, var að spila, og hóf skothríð að sveit- armönnum. Tveir þeirra létust, þeirra á meðal Abbot, auk tveggja annarra. Tveir til viðbótar særð- ust. Sumir sjónarvottar segja að Gale hafi öskrað að Abbot og sakað hann um að hafa eyðilagt Pantera, en lögregla vill ekki staðfesta það. Brey minnist þess að Gale hafi einhverju sinni komið heim til hans með lög sem hann sagðist hafa samið, en textarnir hafi verið sam- hljóða textum Pantera. Gale sagði við Brey að hann hygðist höfða mál á hendur Pantera fyrir að stela textunum og „tilveru hans“. Gale var í landgönguliði Banda- ríkjahers í Norður-Karólínu þar til í nóvember 2003, þegar hann var leystur frá störfum. Tónlist| Morðingi Darrell „Dimebag“ Abbott Var með Pantera á heilanum Nathan Gale

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.