Eintak - 01.12.1993, Page 2

Eintak - 01.12.1993, Page 2
PARFUM V LUXURY THAT'S MY WAY BIO-GEL LIFTING BIO-GEL LIFTING er hlaup sem byggir yfirhúöina upp þannig að hún geti betur varist utanaðkomandi áhrifum og afleiðingum þeirra, svo sem þurrki, of mikilli sól, líflausri húð og þreytu- eða streitumerkjum. í hlaupinu eru sérstakar sýrur sem auka flæði vatns og vatnsleysanlegra efna um frumurnar og fær þær til að „tútna út“ þannig að áferð húðarinnar verður slétt. Einnig hefur hlaupið að geyma 18 amínósýrur sem eru nauðsynlegar fyrir líf og fjölgun frumanna og lífrænt tréni (biomedulin) sem styrkir húðina gegn veðri og vindum. SURALIA REGENERATING CREAIVI Þetta er krem sem lífgar húðina og vinnur gegn öldrun hennar. í kreminu eru afar næringarrík efnasambönd (Ebil embryonic complex) sem ýta undir endurnýjun fruma. Línur og hrukkur lagast þegar í stað og húðin verður mýkri og teygjanlegri. Mælt er með stöðugri meðferð í 2 mánuði. SURALIA NECK CREAIVI Virkni SURALIA HÁLSKREMSINS ertvöföld. í kreminu er lífræn næring og stinningarefni og stuðlar þetta að endurnýjun húðfruma jafnframt því að dregið er úr hrukkum með því að gera vefi húðarinnar stinnari. Árangurinn er skjótur og hreint stórkostlegur. SURALIA EYE CONTOUR CREAM AUGNKREMIÐ hefur tvenns konar áhrif. Róandi eiginleikar þess gera húðina mjúka og auka vellíðan. Að auki stuðla kjarnar sem fengnir eru úr vefjum og austurlensku jurtinni Ginkgo Biloba að því að teygjanleiki húðarinnar eykst og litlar hrukkur sléttast og dofna. SURALIA INTENSIVE BEAUTY TREATMENT ÁRANGURSRÍK FEGRUNARMEÐFERÐ með SURALIA amþúlum sem innihalda mikið magn næringarefna. Sé meðferðinni beitt í 12 daga samfleytt sést árangurinn í því að streitumerki hverfa og húðin verður stinnari. JVewco&Co? UMBOÐS- O G HEILDVERSLUN Sími: 671465 • P.O.Box 8927, 128 Reykjavík .Isabelle Lancray PARIS 7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Eintak

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.