Eintak - 01.12.1993, Síða 20

Eintak - 01.12.1993, Síða 20
EINTAK ekki' símamær „Myndin er ekki um síma- meyjamýtuna eða eftirstríðs- árarómansa þótt símakonur segi frá starfi sínu, sem var eins og hvert annað kvenna- skítastarf.Jnn á milli er skotið samtölun^kvenmanna sem eru að hringja hingað og þangað. Þetta eru stutt leikrit úr kvennaheimum. Konur að hringja út á sjó, langlínusam- töl. Og undir þeim eru heimild- armyndir úr Reykjavík í dag.“ En karlarnir á sjónum... ...það eru bara skruðningar í stað karlaradda.“ Er það ekki frekar karlfjand- samlegt? „Nei, ég elska karla. Ég varð bara að einangra myndina við eitt kyn. Myndin er fínleg og brothætt." Alda Lóa Leifsdóttir er að klára sjónvarpsmynd um símastúlkur. í raun símastúlk- ur allra tíma, líka þær sem eru á 02 í dag, en þó sérstaklega þær sem störfuðu á Landsím- anum á fimmta og sjötta ára- tugnum. Þá var það vegssemd að vera símamær. Síminn var fyrsta alvörutækið sem konum var hleypt að og símameyjarn- ar voru fínar í tauinu í vinnunni. Þær voru einskonar undanfari flugfreyjanna. Urðu alla vega að lúta í lægra haldi fyrir þeim enda flugvél ólíkt ævintýra- legra tæki en síminn. En þótt myndin fjalli um símameyjar er hún ekki eigin- leg heimildarmynd. Alda Lóa segir myndina vera framhald af því sem hún var að gera úti í Berlín þar sem hún var í Hoch- schule der Kunste að læra það sem heitir upp á þýsku visu- elle Kommunikation (líklega sjónræn samskipti á íslensku). Þar vann hún með hljóð og myndir en vildi bæta inn ein- hvers konar heimildarþætti. Hvers vegna símameyjar? „Þær bjóða upp á raddir sem þú sérð ekki og spenn- andi upplýsingar sem fara um loftið.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Eintak

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.