Eintak - 01.12.1993, Side 27

Eintak - 01.12.1993, Side 27
Hvað er kvenlegast af öllu kvenlegu? Guðmundur Andri Thorsson Rithöfundur PÉTUR TYRFINGSSON Meðferðarstjóri Ég veit alveg hvað það er; ung stúlka ófrísk á miðju sumri. SlGURÐUR PÁLSSON Skáld Að klæða sig í sokkabuxur ÓLI H. PÓRÐARSON Framkvæmdastjóri Ragnar Arnalds Alþingismaður Helgi Daníelsson Yfirlögregluþjónn Páll Pampichler Pálsson Hljómsveitarstjóri Róbert Arnfinnsson Leikari Hver er fegursta kona í heimi? Að ilma í sólinni, að stika klipp-klapp eftir götu, fatahrúgur undir stól, lágt innsogs-já, lúnar töskur með dularfullu dóti, að sippa í sandölum, þetta sífellda óöryggi samfara bjargfastri staðfestu - jörðin, tunglið. Þegar kona talar og kemur þannig fram að innri fegurð skín í gegnum allt fas hennar. Hún sé heiðarleg og glaðlynd. Frá því ég var strákur er ég lang- hrifnastur af Birgitte Bardot - Það liggur í móðureðlinu að dást að hinu veika og smáa. Þess vegna elska konur kertaljós. Kona með barn á brjósti, ég sé ekkert kvenlegra. Að gráta yfir engu. Yndisþokki, greind og göfuglyndi. Hvað er karlmannlegast af öllu karlmannlegu? Ég mætti henni á götu í útlenskri borg og held að ég hafi séð henni bregða fyrir tveimur árum seinna í annarri borg. Ég er ekki viss. En ég mun örugg- lega þekkja hana aftur. Hún er fallegasta kona sem ég hef séð. Whitney Huston. Mér finnst svartar konur alltaf fallegastar. Það sem manni finnst karlmannlegt er alltaf eitthvað hetjulegt. Og það hetjulegasta sem ég veit er þegar karlmenn geta staðið með konum. Sem er mjög sjaldgjæft. Einu sinni var það tólf ára stúlka. Ég var átta ára og sá hana í messu. Mjög eftirminnileg messa. Ein- hver fegursta kona bók- menntanna er Juliette í samnefndri bók de Sade. Mjög óvenjuieg fegurð. Að halda ró sinni gagnvart blaðamönnum. mér fannst hún rosalega : falleg í gamla daga. Því miður er ekki pláss i blaðinu fyrir þær allar. Þær eru óteljandi. Hvað er karlmannlegra en að syngja bjórkjallarann með dúndrandi bassarödd. Eg hreifst mikið af þýsku hlaupadrottningunni Katrínu Krabbe. Hins vegar datt mér fyrst í hug langamma mín, Þórunn Biering, sem var stórglæsileg kona. I dag finnst mér þýska sýningar- stúlkan Claudia Schiffer, fegursta kona í heimi. Sú sem upp- fyllir alla kosti fyrstu spurn- ingarinnar (til dæmis Afródíte, sjálf ástargyðjan). Karlmaður sem getur grátið. Hver er mesti töffari allra tíma? Eg hef alltaf dáð og öfundað menn sem kunna pelastikk, og ekki síður hina sem geta vöðlað snæri einhvern veginn saman og verið á svipinn eins og annað komi ekki til mála en að þetta sé pelastikk. Grettir Ásmunds- son, skáld, vígamaður og auðnu- leysingi. Fidel Castró. j Það er minn maður. Það er ekki til ein ! einasta brons- stytta af honum á allri Kúbu. Honum nægir töffarahátturinn. 6 Humphrey Bogart. Það er heildin sem gildir til dæmis röddin og radd- beitingin; hvernig hann slítur út úr sér einnarlínu setningar sem allir muna. Þetta minnir á íslendingasögurnar. Ansi harður þegar við á, en geta verið mjúkur þess á milli, viðurkennt mistök sín og verið heiðarlegur. Egill Skalla- grímsson. Maður sem er farinn að myrða á barns- aldri hlýtur að teljast allharður, þótt það sé alls ekki til eftirbreytni. Tvímælalaust skapari himins og jarðar. Þegar karlmaður grætur af ástæðu sem er sorgleg, til dæmis ástvinamissi, getur það verið ákaflega karlmannlegt. Gervileiki, greind, hugprýði og göfgi. Líklega Skarphéðinn Njálsson. David Copperfield, töfra- maður sem ég sá í aust- urríska sjónvarpinu um daginn. Hann lét henda sér lokuðum ofan í kassa ofan í Niagara-fossana en losaði sig á óskiljanlegan hátt. Máski James Bond. En af íslenskum söguper- sónum get- ur manni flogið í hug Bjartur í Sumarhúsum eða Jón Hreggviðsson. desember eintak 21
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Eintak

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.