Eintak - 01.12.1993, Page 33

Eintak - 01.12.1993, Page 33
fulltingi Guðrúnar Guðmundsdóttur og barna hennar. En ef hlutur Eddu skiptist í þrjá jafna hluti næðu Iðunn, Kristján og Sigríður meirihluta í fyrirtækjasamsteypunni. Pétur sigrar og FYRIRTÆKIÐ LÝTUR HANS VILJA Málið velktist í skiptarétti í tvö og hálft ár, en dómarar voru Ragnar H. Hall, Kristinn Guð- mundsson yfirlæknir og Lárus Helgason lækn- ir. Iðunn hélt því fram að Pétur hefði notfært sér heilsufarsleg bágindi Eddu til að fá hana til að gera erfðaskrána. Sigríður Seager hélt því ffam að Pétur hefði sagt við Eddu að það væri ótækt að hlutur í hlutafélagi fjölskyldunnar færi „í hendur ein- hverra óþekktra persóna úti í Ameríku, auk þess þær væru byggðar á getgátum einum og kvað hann allar lýsingarnar á veikindum Eddu stórlega ýkt- ar. Neitaði hann að hafa átt ffumkvæði að því að á Kristján voru bornar sakir um misferli. Kristján G. Kjartansson bar hins vegar að 1977 eða 1978 hefði Edda komið inn á skrifstofu til sín kjökrandi og sagt að Pétur væri að reyna að fá sig til að skrifa undir „erfða-eitthvað“. Málareksturinn í skiptarétti fjallaði eðlilega fyrst og fremst um hina löngu sjúkrasögu Eddu, hvort hún hefði haft nægilega dómgreind og þroska til að gera gilda erfðaskrá. Skiptust niðurstöður sérffæðinga mjög í tvö horn. Dómarar skiptaréttar komust loks að niður- stöðu í nóvember 1986, fjórum árum eftir lát Eddu. Þeir dæmdu Pétri í vil. Málinu var áfrýjað PÉTUR BJÖRNSSON er forstjóri af gamla skólanum, býr á Arnarnesi, ekur um á bandariskri limósinu (ekki á jeppa eins og allir hinir) og spilar golf. sem óvíst væri að hún væri í raun dóttir Ólafs.“ Auk þess hafi Pétur sannfært Eddu um að í ljósi fyrrnefnds meints misferlis væri ekki rétt að auk- inn hlutur kæmist í hendur Kristjáns G. Kjartans- sonar. Pétur neitaði þessum ásökunum staðfasdega; til Hæstaréttar og þar fékkst loksins niðurstaða í febrúar 1989. Má geta þess að ffekari gögn voru fýrir hendi um veikindi Eddu, gögn sem réttar- farslega var ekki heimilt að taka fýrir í Hæstarétti. Meirihluti Hæstaréttar staðfesti niðurstöðu skiptaréttar, þeir Guðmundur Jónsson, Bjarni 1963 I erfðayfirlýsingu Björns Ólafssonar og frúar koma fram heftandi ráðstafanir gagnvart syninum Ólafi Björnssyni vegna óreglu. 1964 Pétur stofnandi og fyrsti formaður Golfklúbbsins Ness á Seltjarnarnesi. 1968 Björn kjörinn heiðursfélagi Félags Islenskra stórkaupmanna. . 1969 I erfðayfirlýsingu Björns Olafssonar viðrar hann áhyggjur sínar af velferð heilsulítillar dóttur sinnar. 1974 Verksmiðjuframleiðsla Vífilfells flutt að Stuðlahálsi. Björn Ólafsson andast. 1977 Pétur verður stjórnarformaður og framkvæmdastjóri Vífilfells. Ólafur Björnsson deyr. Kristján Kjartansson framkvæmdastjóri er borinn sökum um að hafa skrifað einkaneyslu sína á fyrirtækið. 1978 Gerð umdeild erfðaskrá Eddu Björnsdóttur. 1979 Lýður Friðjónsson og Asta Pétursddóttir ganga í hjónaband. 1981 Lýður verður skrifstofu- og fjármálastjóri. 1982 Edda Björnsdóttir deyr. 1983 A fundi erfingja Eddu Björnsdóttur kemur fram í dagsljósið erfðaskráin frá 1978. 1984 Afskipti skiptaréttar hefjast af máli Eddu Björnsdóttur. Lýður verður framkvæmdastjóri Vífilfells. 1986 Jari sf. stofnað af Hagkaup, Vífilfelli og Skúla Þorvaldssyni. Úrskurður skiptaréttar í erfðamáli Eddu Björnsdóttur uppkveðinn Pétri Björnssyni í vil. 1988 Stofnuð Snakkiðjan með 4 milljón króna stofn- fé: Lýður á 52,5 %, Vífilfell 43,5%. Sameining Vífilfells og Fargs (NT). Samþykkt að sameina Akra hf. og Vífilfell. Vífilfell kaupir öll hlutabréf í gamla Álafossi af Framkvæmdasjóði. 1989 Hæstaréttardómur i erfðamálinu fellur Pétri í vil. Kók ásamt ýmsum öðrum tekur þátt í stofnun Endurvinnslunnar hf., hlutur fyrirtækisins er 1,5 milljón krónur eða 5%. Sameining Vífilfells og Hagafells samþykkt í desember. Stofnað þetta ár Áramót hf. af Kók, Hagkaup, Heklu, Odda og Bíóhöll Árna Samúelssonar með 20% hver. 1990 Kók tekur þátt í stofnun Heilsugarðsins, síðar Mátts. 1991 Vífilfell kaupir í upphafi árs öll bréf Sigríðar Seager í Vífilfelli og hliðarfyrirtækjum fyrir um 120-125 milljónir króna að núvirði. Símon Á. Gunnarsson fær prókúru, en Lýður tekur við sem framkvæmdastjóri hjá Cooa-Cola í Noregi. Prókúruumboð Símons var afturkallað skömmu síðar. 1992 50 ára afmæli Vífilfells. Skrifstofan endanlega flutt á Stuðlahálsinn og húsið við Hofsvallagötu selt. Staðfest ráðning Páls Kr. Pálssonar sem framkvæmdastjóra. G DESEMBER EINTAK 33
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Eintak

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.