Eintak - 01.12.1993, Síða 55

Eintak - 01.12.1993, Síða 55
Tinna Gunnlaugsdóttir Tinna hefur verið einhvern veginn sjálfsögð í hlutverk kvennanna sem karlmenn eru reiðubúnir að fórna öllu fyrir, srundum jafnvel lífinu; Snæfríðar íslandssólar, Uglu í Atómstöðinni. En það verða kynslóðaskipti í leikhúsinu líkt og annars staðar; eftir hól leikurTinna í söngleiknum Gauragangi í Þjóðleikhúsinu - móður unglings. Málmfríður Einarsdóttir Málmfríður var ólíkindatól sem tók upp á því að fara að skrifa bækur á gamals aldri, en hafði reyndar iðkað þýð- ingar og Ijóðagerð frá því hún dvaldi ung kona á berklahæli. Þekkt skáld gaf henni viður- nefnið „strammaskáld" og það festist við hana, enda var hún öðrum út- smognari í þeirri íþrótt að sauma út. Hún skrifaði ekki margar bækur, en þær eiga skilið að vera lesnar upp til agna - uppfullar af skringilegheitum, kenjum og einstæðum húmor. Steinunn Sigurðardóttir Sú saga er sögð að einu sinni, fyrir meira en áratug, hafi Steinunn ráðgert að flytja af landi brott. Hún var komin með annan fótinn út fyrir landsteinana. Mönnum leist ekki meira en svo á blikuna, sérstaklega ekki Nóbelskáldinu okkar sem gekk um í öngum sínum og sagði hverjum sem vildi heyra að besti og skemmtilegasti kvenkostur á landinu væri að flytja burt. Það mætti ekki verða. Að lokum fór svo að Steinunni snerist hugur - var það ekki jafngott? Helga Guðrún Jónasdóttir Það er varla neitt alvanalegt að Reykjavíkurstúlka, uppalin hér á mölinni og í Kaupmannahöfn, gerist eindreginn talsmaður bændastéttarinnar í stríðinu sem nú geisar milli vina og óvina landbúnaðarins. Helga Guðrún er stjórnmálafræðingur að mennt, starfaði um hríð sem blaðamaður og fréttakona, en réði sig síðan til starfa hjá Upplýsingaþjónustu landbúnaðarins. Af skrifstofu sinni í Bændahöllinni skylmist hún fimlega í fjölmiðlum við þá miklu hjörð sem hefur fátt annað fyrir stafni en að hreyta ónotum í bændur. María Ellingsen Maria hefur undanfarin ár alið manninn vestur i Hollywood og hefur meðal annars leikið í sápuóperunni Santa Barbara og í nokkrum kvikmyndum. Hún gerir þó ekki mikið úr frægð sinni og frama í draumaverksmiðj- unni. „Ég er bara i smá víkingaleiðangri núna. Heima átelandi er alvörulifið." Amal Quase Amal Quase býr á Islandi og þótt hún sé ættuð frá hinni stríðshrjáðu Sómalíu lætur hún eins og hún sé heima hjá sér á íslandi, en ekki gestur, líkt og er algengt með útlendinga. Og kannski ætlumst við til þess íslendingar, að minnsta kosti sumir, að útlendingar sem setjast hér að hegði sér eins og þakklátir og kurteisir gestir. Því er Amal ekki sammála, enda hefur hún látið í sér heyra í fjölmiðlum og á fundum. „Það þýðir ekki að hegða sér eins og gestur ævilangt. Margir útlendingar sem hér eru lesa ekki dagblöð, hlusta ekki á fréttir og umgangast ekki íslendinga. Ég er hins vegar opin og svara fyrir mig og þannig hefur mér ekki reynst neitt mál að kynnast íslendingum.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Eintak

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.