Eintak


Eintak - 01.12.1993, Qupperneq 56

Eintak - 01.12.1993, Qupperneq 56
Brynhildur Þorgeirsdóttir Af einhverjum ástæðum eru bestu myndhöggvararnir okkar af yngri kynslóð mestanpart konur. Kannski er orsökin frjósöm barátta hins harða og mjúka; kvenlegrar mýktar við harðan steininn. Þar er Brynhildur einna fremst í flokki með dálítið óvenjulega kaldhömruð verk. Siv Friðleifsdóttir Siv sem situr í bæjarstjórn á Seltjarnarnesi fyrir Framsóknarflokkinn segir réttlætiskenndina sterkasta eiginleikann í fari sínu. ,,Ég er félagslynd með þá hugsjón að móta samfélagið til betri vegar fyrir heildina." Siv segist vera jafnréttissinni og mikil keppnismanneskja sem þolir mótbyr jafnt sem meðbyr. Hallgerður Höskuldsdóttir langbrók Hallgerður er kona Gunnars bónda á Hlíðarenda sem sagt er frá I Njálu. Hún er kvenskörungur, en jafnframt skass og ólukku- kráka. Hún er glæsileg á að líta, en undir fögru skinni leynist flagð og hún steypir ástvinum sínum I glötun, þótt ekki sé alltaf við hana eina að sakast. Hallgerður er femme fatale íslendingasagnanna; hún heillar og tælir, en bregst þegar mest á reynir. Fremur fáar konur hafa borið nafn Hallgerðar, þó svo að Njála væri mikið lesin, en íslendingar hafa löngum veigrað sér við að nota nöfn ógæfu- fólks á börn sín. Þetta sama á raunar við um nafn grannkonu hennar, Bergþóru á Bergþórshvoli. Elisabet Cochran Elísabet er auglýsinga- teiknari, þeir sem þekkja til segja að engin kona njóti meiri virðingar í því fagi enda er hún þekkt fyrir að vita hvað hún vill. Hún starfar á Auk. Auður Eir VlLHJÁLMSDÓTTIR Auður Eir er frumkvöðull. Hún er fyrsti íslenski kvenpresturinn og tók vígslu meðan það þótti eiginlega út í hött að konur væru prestar. Hneykslanlegt og nánast hlægilegt. Síðan hafa margar konur orðið prestar og þær hafa margar farið að velta fyrir sér hinum dýpri rökum guðfræðinnar. Er til dæmis alveg víst að guð sé karlkyns? Auður Eir hefur fundið svarið við þessari spurningu í kvennakirkjunni: „Ef við konur tölum um guð í kvenkyni, þá er hún meðal okkar og þar með ein okkar. Það mun smátt og smátt breyta afstöðu kvenna til guðs og síðar til okkar sjálfra." Dagný Gísladóttir „Lifið snýst meira og minna um hesta. Öll fjölskyldan er í þessu." Dagný kynntist hestamennskunni í gegnum börnin sín, og það breytti lífi þeirra allra. Annar sonur hennar hefur atvinnu af hrossum, og dóttirin er margfaldur Islandsmeistari. Dagný lætur félagsmálin til sín taka í hestamennskunni, en segir að félagsskapurinn sé ekki aðalatriðið. „Mér finnst gaman að ríða út og vera með hrossum. Manni finnst þetta ekkert bindandi, maður hlakkar til þegar hestarnir koma aftur í bæinn." Gunnhildur Emilsdóttir Gunnhildur telur einlægni vera mest einkennandi í fari sínu, svo og staðfesta og trúin á það sem hún er að gera. Hún rekur ein matsölustað sinn Á næstu grösum þar sem eingöngu er eldað náttúrufæði. „Það er enginn sem bakkar mig upp, heldur er það trúin og þolinmæðin sem heldur mér gangandi. Ég gefst ekki upp.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Eintak

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.