Eintak - 01.12.1993, Page 59

Eintak - 01.12.1993, Page 59
María Gísladóttir Þeir sem til þekkja segja að María sé að vinna mikið þrekvirki með íslenska dans- flokknum, sumir segja jafnvel kraftaverk. Hún hætti sjálf að dansa fyrir þremur árum eftir glæsi- sem satt að segja naut ekki mikils álits. En það er allt að breytast undir styrkri leiðsögn Maríu; hún beitir þeim afdráttar- lausu kröfum um fag- mennsku sem hún tamdi sér í útlöndum, hefur látið eldri dansara fara, en fengið í staðinn unga og fríska dansara, bæði íslenska og útlenda. Enda hafa sýningar flokksins stórbatnað, hann er ekki lengur hafð- ur í flimtingum eins og var um tíma og virðist líklegur til frekari átaka og afreka. í ‘ttBfiBlSilWt'fti'iitAvYt'iif'ítii'Y»iíí>*í ii ; Steinunn Olína Þorsteinsdóttir Steinunn Ólina er vísast yngsta atvinnuleikkona í leikhúsunum. Ekki það að hún sé neinn nýgræð- ingur. Það er orðið æði langt siðan hún lék stórt hlutverk i Land mins föður í Iðnó. Svo fór hún út og lærði við Drama Centre i London, við heim- komu biðu hennar aðalhlutverk; meðal annars ein helsta prímadonnurulla i leikhúsi heimsins, hlutverk Elisu Doolittle í My Fair Lady. Nú er hún að æfa hlutverk brúðarinnar i Blóðbrullaupi eftir Garcia-Lorca. Brynja Baldursdóttir „Bóklist er mitt aðallistform, þótt það verði nú að segjast að ég fari ansi frjálslega með hugtakið. Bóklistaverk bræða saman bók og myndlist, þeim eru engin takmörk sett nema kannski hugkvæmni listamannsis. Aðferðirnar eru jafnmismunandi og verkin. Þetta listform býður upp á allt aðra möguleika en til ■ dæmis mynd á vegg. Eigindir tímans og rúmsins verða mun sterkari og nálægari, þátttaka viðtakandans er meiri því það felur í sér snertingu." Brynja er að Ijúka doktorsnámi í heimspeki og myndlist frá Royal College of Art í London. Björg Þorláksdóttir var ekki einasta fyrsta íslenska konan sem lauk stúdentsprófi, heldur hélt hún áfram menntabrautina og varð fyrsta konan sem lauk doktorsprófi - í lífeðlisfræði, fagi sem íslendingar voru varla mikið að eltast við á fyrstu ára- tugum aldarinnar. Doktorsnafnbótina fékk hún í Sorbonne-háskóla í París 1926, þá komin á sextugsaldur og skilin við mann sinn, Sigfús Blöndal, hinn nafntogaða norrænufræðing. Raunar hefur það orð legið á að gáfu- og eljukonan Björg eigi meira en lítið í höfuðverki manns síns, íslensku orðabókinni. Guðríður Þorbjarnardóttir Guðríður var kona Þorfinns þess sem nefndur var karlsefni. Með honum fór Guðríður í landnámsferð frá Grænlandi til Vínlands. Þar lentu þau í ýmsum hremmingum og flýðu aftur til Grænlands, en síðar fluttust þau til íslands. Eftir lát Þorfinns mun Guðríður enn hafa lagt land undir fót og í þetta skiptið farið til Rómar í pílagrímsför. Hún er því víðförlasta konan sem sögur fara af í (slandssögunni og þykir visast mörgum að það hálfa hefði verið nóg, að minnsta kosti þegar hugsað er til þess ferðamáta sem þá tíðkaðist. EINTAKMYND: BONNI
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Eintak

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.