Eintak


Eintak - 01.12.1993, Qupperneq 63

Eintak - 01.12.1993, Qupperneq 63
Þuríður Pálsdóttir Þuríöur er óþreytandi dugnaðar- og áhugakona. Forkur sem ann sér sjaldan ^ é' hvildar. Sjálf segist hún eilíf- lega vera á fundum. Hún hefur (P^ ,.mörg andlit, en öll hafa þau sama ^ M svip yfirvegaörar lífsgleöi; hún er 1 ' varaþingmaöur Sjálfstæöisflokks, • , þaö kæmi varla á óvart þótt hún yrði / Wtullgildur þingmaöur innan tíöar. Hún er formaöur Þjóðleikhúsráös, enda H alin upp i kallfæri við þá stofnun. Hún situr i lýðveldisnefnd og er yfirkennari í Söngskolanum. Hún hefur líka látið sig pnáléfni kvenna varöa og efndi fyrir no'ftkrum árum til mikillar fræösluher- feröar um tíðahvörf, skrifaði og talaöi á fundum, en líka í hópi kvenna í sauma- klúbbum. Ekki er heldur laust viö að þjóð- inni þyki þetta áhugaverö kona; æviminn- ingar hennar í tveimur bindum urðu metsölubækur tvö ár í röð. Bryndís Halla Gylfadótt Bryndís Halla var aö spila inn á fyrstu plötuna sína og hún er nýkomin út. Hún er búin að fá úthlutað lista- mannalaunum fyrir næstu þrjú árin og stendur að vissu leyti á tímamótum; hún þarf ekki að spila í sellódeíld Sinfóníunnar I bili og hefur þessi þrjú ár til að reyna að koma sér á framfæri í hörð- um heimi tónlistarinnar. Hún er á leiðinni til Japans, Hollands og Ítalíu með kamm- erhópum sem hún segir að sér þyki skemmtilegasta tónlistarformið, þótt hún ekki fyrir geti verið að vera að brillera. Nína Tryggvadóttir „Útskýringar listamannsins geta ekki látið mann sjá neitt sem verkið ekki opinberar sjálft; því ef það er verulegt listaverk hlýtur það að skírskota beint til skynjunar okkar, svo fremi sem sem við leyfum því að gera það. Það sem blífur í listaverki, þó enginn viti hvað höfundur þess kann að hafa sagt sjálfur, er sú sýn hans sem hefur innblásið verkið og gætt það sérstöku lífi.“ Skrifaði Nína og hlýtur að teljast ágæt eftirmæli eftir list þessarar mestu listakonu íslenskrar. SOPHIA HANSEN Sophia er móðir dætranna sinna tveggja sem hún berst fyrir þrot- lausri og tvíeggjaðri baráttu, ekki bara við föðurinn sem nam þær á brott, heldur við heilt kerfi trúar- bragða sem virðir konur nær einsk- is. Hún er venjuleg kona sem aðstæðurnar hafa neytt til að verða hetja. JÓNÍNA OLSEN „Ég er viljasterk fyrst og fremst, það einkennir mig mjög mikið. Ég hef gaman af því að lifa, og ég þarf mikla hreyfingu - ekki bara líkamlega, held- ur líka í lífinu sjálfu. Samt hef ég þörf fyrir reglu og er föst fyrir.“ Jónína hef- ur stundað karate í fimmtán ár. Hún segir íþróttina bjóða upp á mikla fjöl- breytni, en maður þurfi að vera stað- fastur og nota viljastyrkinn inn á við. Helga Sigurðardóttir Helga hefur í alltaf valið sér það hlutverk að boða óvinsælar skoðanir. Á sínum tíma var hún einn helsti foringi Rauðsokkahreyfingar- innar og boðberi rótttæks femín- isma. Þegar fram liðu stundir taldi hún sig samt ekki eiga samleið með konum sem stofnuðu Kvennalista, heldur varð bæjarfulltrúi Alþýðu- bandalags í Kópavogi. Og hún hefur alltaf haft mjög eindregnar skoðanir á skólamálum, enda stundað kennslu í marga áratugi; að undan- förnu hefur hún verið að hrella marga skólamenn með blaðagrein- um þar sem hún færir rök fyrir því að frjálslynd skólastefna undanfar- inna áratuga hafi fyrir iöngu leitt menntakerfið út í ógöngur og að ofurvald uppeldisfræðinga sé í meira lagi háskalegt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Eintak

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.