Eintak - 01.12.1993, Page 77

Eintak - 01.12.1993, Page 77
Konur eru körlum ráögáta. Ef þeir slysast til aö hugsa um þær eiga þeir á hættu aö sturlast. Eöa byrja aö yrkja, mála, höggva stein. Þannig hafa konur veriö karlmönnum inn- blástur til lista allt frá þeim tíma aö þeim datt í hug aö þessleg iöja yröi þeim til einhverrar þægöar. EINTAK leitaöi til tíu lista manna um aö fremja list sína innblásnir atiir af sömu konunni - Brynju Vífilsdóttur Sá er hlutur karla í lokin á þessari kvennakróniku blaösins. Finnbogi Pétursson MYNDLISTARMAÐUR Friðrik Þór Friðriksson KVIKMYNDAGERÐAMAÐUR Guðbergur Bergsson RITHOFUNDUR Guðmundur Jónsson ARKITEKT Helgi Þorgils Friðjónsson MALARI Páll Guðmundsson MYNDHOGGVARI Páll Stefánsson Þorvaldur Þorsteinsson Þórarinn Eldjárn LJÓSMYNDARl LEIKSKALD SKALD Dagskrárgyðjan Örsaga eftir Guðberg Bergsson Þegar maður heíur hlustað á fréttir um hryðjuverkin í Bosníu og hvort vextir hafi hækkað eða lækkað á húsbréfum, heyrt ráðherra ljúka daglegu máli og verið á nálum yfir hvort veðurfræðingarnir flækist í spádómssnúruna og hálsbrjóti sig við að ífæða okkur um væntanlegar lægðir, þá verður hlé áður en bresku langlokurnar hefjast: fegurð íslenskra kvenna birtist á skjánum. Stutt dvöl stúlknanna á skjánum er hástig spennunnar og besta sjón- varpsefnið. Maður situr fyrir framan tækið og hugsar í ofvæni: Hver skyldi lesa dagskrá kvöldsins? Það að maður sé með önd í hálsi er af því, að ómögulegt er að vita hvaða gyðja muni birtast. Til að auka eftirvæntinguna og leyndardóminn hafa nöfn verið tekin af þeim undanfarna daga. Þess vegna bera þær nafnlausri fegurð vitni. Sjónin tekur fagnandi við þeim. Þær sitja við stofuborðið hver með sínum hætti. Ein hallar listrænt undir flatt eins og stúlka á málverki eftir Modigli- ani, önnur styður hægri hendi á blaðið af frúarlegri alvöru. Þær koma úr geimnum ójarðbundnar, jarðbundar, heimilslegar. Þótt all- ar séu fagrar, hver með sínum hætti, ber ein þeirra af: varir hennar iða og ljósa hárið með sinni hæfilega mjúku bylgju virðist ætía að falla fyrir hægra augað, en hylur það aldrei. Mynd hennar er sambland af vetrarmjöll og vatni í vorleysingum. Hún heldur lögun líkamans í skefjum með frumkrafti formsins sem er undirstaða fegurðarinnar og er fólginn í því að geta gert sál- ina sýnilega með framkomu og stíl. Þegar myndin er horfin af skjánum og hreiðrar um sig í minni áhorfand- ans, þá er hægt að slökkva á tækinu og víkja sér að órum. I þannig ástandi dreymdi ráðsettan mann á Akureyri draum: Þegar mynd þulurnar hvarf rann á hann mók og í því fannst honum að hann bæri höndina eftir skuggamynd hennar í víðri dimmu. Síðan þótti honum hann vakna og sjá að á hönd hans hefði límst eitthvað sem líktist köngurlóarvef. Hinn fíngerði vefur breytti línum í hægri lófanum þannig, að hann kunni ekki lengur að ráða í framtíð sína og líf. DESEMBER EINTAK 77
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Eintak

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.