Morgunblaðið - 15.02.2005, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 15.02.2005, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRÚAR 2005 59                     !(+    '  (,    (  -!    .  /000 - 1/002 1 ((,    ( 3  ,                                        !"    # $ "     %   &     ' &        (       & $&    &   #     & $& &      4  ( 13 .  -          (           + ( 3-    3         1  .  3 '   !       5  -   !  5   (   (- 1  4   4  3  .  -   +-     "         # $     65 (,  (+     %& ' %& ' %& ' ()*  +   ,) -  *.$*   . /  0   23 4 5 3  4 7 8 8 9 / 4/: 4% 4/ 4/ 4/ / .   -   ,! ,! ,! 5  !  !  ! 1 ,! ,! ,! 43  6  7.   8 !  9 ,  6. +  9 '  4: 4& ; 7 7 : 8 4/ 4/ 4% 9  ! ,! ,! .  (-   1 ,! 1 ,!      ,! .  (-   ,  , : +:   : (3 ,; <  08  &4: =   /& /8 // /% 0 /7 4; 48 : 8 %7 ' - 1 ,! 1 ,! ,! <  ,! ,!  !    ,! ,! (-/,'> > ,/?(@A( B!A/?(@A( 7/C9B'=A( D .E * 88& /72  932 938  3 //9: 989 :/2 07&  * /0/9 ;70 2/2 /89&   3 %::9 /:9& /77; %9%:  3 F  3 F 2%: 2:& 2%/ &77 /&9% /070 /0:2 /0%2 *  /2%% %/8% :3% /3& /39 /3; /39 938 93% 938 :3% /30 /39 /30 937 938 !( '        !  !   = >               !) * *! ) " )"  *  ! ANIMAL PLANET 10.00 Animal Minds 11.00 Pet Rescue 11.30 Breed All About It 12.00 Animal Doctor 12.30 Emergency Vets 13.00 Nat- ural World 15.00 Aussie Animal Rescue 16.00 The Planet’s Funniest Animals 16.30 Amazing Animal Videos 17.00 Yo- ung and Wild 17.30 That’s my Baby 18.00 Monkey Business 18.30 Big Cat Diary 19.00 Natural World 20.00 Natural World 21.00 Venom ER 22.00 The Natural World 23.00 Pet Rescue 23.30 Breed All About It 24.00 Animal Doctor 0.30 Emergency Vets 1.00 Natural World 3.00 Venom ER 4.00 The Planet’s Funniest Animals 4.30 Amaz- ing Animal Videos BBC PRIME 9.45 Trading Up 10.15 Cash in the Attic 10.45 The Weakest Link 11.30 Doctors 12.00 EastEnders 12.30 Passport to the Sun 13.00 Animal Hospital 13.30 Tele- tubbies 13.55 Tweenies 14.15 Bits & Bobs 14.30 Step Inside 14.40 Andy Pandy 14.45 The Story Makers 15.05 Stitch Up 15.30 The Weakest Link 16.15 Big Strong Boys 16.45 Cash in the Attic 17.15 Ready Steady Cook 18.00 Doctors 18.30 Eas- tEnders 19.00 Amazon - Super River 20.00 Top Gear Xtra 21.00 Wild Weather 22.00 Casualty 22.50 Holby City 24.00 Timothy Leary 1.00 Great Romances of the 20th Century 2.00 The Great Philosophers 2.45 Personal Passions 3.00 Boss Women 4.00 Search 4.30 Learning English With Ozmo DISCOVERY CHANNEL 10.00 Battle of the Beasts 11.00 When Dinosaurs Roamed 12.00 Boston Law 13.00 Extreme Machines 15.00 Salvage 16.00 John Wilson’s Fishing Safari 16.30 Rex Hunt Fishing Adventures 17.00 Unsol- ved History 18.00 Wheeler Dealers 18.30 A 4X4 is Born 19.00 Mythbusters 20.00 Extreme Engineering 21.00 Building the Ul- timate 21.30 Massive Machines 22.00 Aircrash 23.00 Forensic Detectives 24.00 My Titanic 1.00 War of the Century 2.00 John Wilson’s Fishing Safari 2.30 Rex Hunt Fishing Adventures 3.00 Globe Trekker 4.00 Scrapheap Challenge EUROSPORT 10.15 Futsal11.30 Football12.30 Fut- sal14.00 Snooker17.00 All sports17.30 Futsal21.00 Boxing 23.00 News23.15 Rally HALLMARK 9.45 Pals 11.15 Early Edition 12.00 Mercy Mission: The Rescue of Flight 771 13.45 Nowhere to Land 15.15 Erich Segal’s Only Love 17.00 Pals 18.30 Early Edition 19.30 Law & Order Iv 20.30 A Nero Wolfe Mystery 22.00 Sudden Fury MGM MOVIE CHANNEL 10.15 Late for Dinner 11.50 Davy Crockett, Indian Scout 13.00 Tale of Ruby Rose 14.40 Bandido 16.10 Audrey Rose 18.00 Getting it Right 19.40 The Whales of Aug- ust 21.10 Summer Heat 22.30 The Boss 24.00 The Program 1.55 Eve of Destruc- tion 3.35 Gator NATIONAL GEOGRAPHIC 8.00 Truth Files 9.00 Air Crash Inve- stigation 10.00 The Mystery of Flying En- terprise 11.00 Shark Quest 12.00 Se- conds from Death 12.30 Demolition Squad 13.00 Dogs with Jobs 13.30 Insects from Hell 14.00 Air Crash Investigation 15.00 Seconds from Disaster 16.00 Shark Quest 17.00 Battlefront 18.00 Seconds from Death 18.30 Demolition Squad 19.00 Dogs with Jobs 19.30 Insects from Hell 20.00 Shark Quest 21.00 Air Crash Inve- stigation 22.00 Seconds from Disaster 23.00 Battlefront 24.00 Air Crash Inve- stigation 1.00 Seconds from Disaster TCM 20.00 High Society 21.45 Arsenic and Old Lace 23.40 Pride of the Marines 1.35 The Last Run 3.10 Brotherly Love ÝMSAR STÖÐVAR 07.15 Korter Morgunútsending fréttaþáttarins í gær (endursýningar kl. 8.15 og 9.15) 18.15 Korter Fréttir og Sjónarhorn 19.15 Korter 20.15 Korter 23.15 Korter (Endursýnt á klukkutíma fresti til morguns) DR1 10.30 Videre med livet (5:6) 11.00 TV AV- ISEN 11.10 Horisont 11.35 Nyhedsma- gasinet 12.10 Smagsdommerne 12.50 High 5 (4:13) 13.20 Bedre bolig 7:10 13.50 Lægens Bord 14.20 Rejsen til Pa- radis (2:6) 14.50 Nyheder på tegnsprog 15.00 Boogie 15.30 Ungefair 16.00 Vor- es vilde verden 16.05 Jagten på ilden 16.30 21 døgn i ørkenen 17.00 Vildmar- kens Stjerne (3:4) 17.30 TV AVISEN med Sport og Vejret 18.00 Nyhedsmagasinet 18.30 Hvad er det værd 6:35 19.00 Ryd op i dit liv (5:10) 19.30 Arven 1:3 20.00 TV AVISEN 20.25 Kontant 20.50 SportNyt 21.00 Inspector Morse: Død i rette tid 22.45 OBS 22.50 Gennem ordene 23.20 Boogie 23.50 Ungefair 00.20 Godnat DR2 15.00 Alegria .. på tur med Klaus Rifbjerg og Niels Hausgaard 15.30 Med ret til at dræbe: Flammen 16.00 Deadline 17:00 16.30 Bergerac: I kærlighed og krig 17.20 Mesterspioner (5:5) 18.10 Pilot Guides: Papua Ny Guinea 19.00 Viden Om 19.30 Tematirsdag: Kunsten går i aktion 19.50 Da kunsten blev vred 20.05 Kan kunst ændre verden? 20.30 Dokumentar: Sne- hvide - hvem er bange for kunsten? 21.30 Deadline 22.00 Udefra 23.00 Debatten 23.45 Godnat NRK1 10.00 Siste nytt 10.05 Distriktsnyheter 14.00 Siste nytt 14.05 Puggandplay 14.10 Kid Paddle 14.20 Puggandplay 14.30 Stallgjengen 15.00 Siste nytt 15.03 Guru 15.05 Totalt genialt! 15.32 Sport uten grenser 16.00 Oddasat - Nyhe- ter på samisk 16.15 Sammendrag av Fro- kost-tv 16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Barne-tv 17.40 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.30 Ut i naturen: Graset ut- anfor gjerdet 18.55 Jan Johansen: Jakten på den norske mannen 19.25 Brennpunkt 19.55 Distriktsnyheter 20.00 Dagsrevyen 21 20.30 Standpunkt 21.15 Extra- trekning 21.30 Safari - i kunst og kultur 22.00 Kveldsnytt 22.10 Kulturnytt 22.15 Utsyn 23.05 Det store kuppet NRK2 13.05 Svisj 15.15 Presidenten 16.00 Svisj-show 17.00 Siste nytt 17.10 Typisk norsk 17.40 David Letterman-show 18.25 Monty Pythons flygende sirkus 18.55 Kortfilm: Galningen Dan 19.00 Siste nytt 19.05 Store studio 19.50 Våre små hemmeligheter 20.35 Den tredje vakten 21.20 Usett: Latter på Latter 21.45 God morgen, Miami 22.05 Dagens Dobbel 22.10 David Letterman-show 22.55 Snø- brett-session 23.40 Svisj metall 02.00 Svisj SVT1 10.00 Om barn - Dokumentär 11.00 Rap- port 11.10 Som en skugga i skogen 11.35 Teaterliv 12.05 Svenska rallyt 13.20 Matiné: Äppelkriget 15.00 Rapport 15.05 Babyfarsa 16.00 Libanon - nu 16.30 Krokodill 17.00 Bolibompa 17.01 Lilla röda traktorn 17.10 Klara färdiga gå! 17.20 Amandas Mexico 17.30 Fixat 18.00 Stallkompisar 18.25 Tracks video 18.30 Rapport 19.00 Uppdrag granskn- ing 20.00 Orka! Orka! 20.45 24 Nöje 21.00 Debatt 22.00 Rapport 22.10 Kult- urnyheterna 22.20 Sverige! 22.50 Everyt- hing that rises 00.25 Sändningar från SVT24 SVT2 14.15 Fråga doktorn 15.00 Hockeykväll 15.30 Ett ljus i mörkret 16.25 Oddasat 16.40 Nyhetstecken 16.45 Uutiset 16.55 Regionala nyheter 17.00 Aktuellt 17.15 Go’kväll 18.00 Kulturnyheterna 18.10 Re- gionala nyheter 18.30 Snowmagasinet Richter 19.00 Bokbussen 19.30 Familj: En kvinnas val 20.00 Aktuellt 20.25 A- ekonomi 20.30 Bästa formen 21.00 Ny- hetssammanfattning 21.03 Sportnytt 21.15 Regionala nyheter 21.25 Väder 21.30 Filmklubben: Morgondagen är vår 22.55 Filmkrönikan AKSJÓN Þeir eru til innan Samfylking-arinnar, sem vilja gefa öðrum rekstrarformum en opinberum rekstri tækifæri innan grunnskól- ans. Í pistli á heimasíðu Björgvins G. Sigurðssonar, þingmanns Sam- fylkingarinnar í Suðurkjördæmi, segir hann:     Fjölbreytni ístarfsemi grunnskólanna er mikilvæg sem og svigrúm hverfisskólanna til aukins sjálf- stæðis. Hverf- isskólarnir búa við talsvert sjálf- stæði sem má auka með breytingum á námsskrá þar sem t.d. er meira lagt upp úr valfrelsi nemenda og auknu list- og verk- námi. Þannig er auðveldara að leita uppi réttu fjölina fyrir marga þá nemendur sem ekki finna sig heima í skólanum sínum.“     Og Björgvin segir ennfremur:„Grunneiningin í grunnskól- anum er og á að vera hverfisskóli þar sem sveitarfélagið tryggir jafnrétti til náms og það er at- hyglisverð hugmynd að fleiri en einn skóli séu í hverju hverfi til að auka valfrelsi foreldra um skóla fyrir börnin sín. Til viðbótar við hverfisskólana eiga að fá að blómstra, sem val- kostur fyrir utan þennan ramma, sjálfstætt starfandi skólar þar sem nemendum er ekki mismunað á efnalegum forsendum. Sjálfstætt starfandi grunnskólar (einkarekn- ir fyrir opinbert fé) eru að mínu mati góð viðbót við hverfis- skólana.“ Sjálfstæðir grunnskólar eru að mati Björgvins „grunnskólar sem eru reknir utan um ákveðna, til- tekna hugmyndafræði, standa öll- um opnir og innheimta ekki skóla- gjöld. Skólar á borð við Barna- skóla Hjallastefnunnar.“ Hann segir að lokum: „Aukin fjölbreytni á grunnskólastigi getur af sér betra menntakerfi, betri menntun fyrir börnin. Það er markmiðið.“     Björgvin G. Sigurðsson er orð-inn einn helzti talsmaður Samfylkingarinnar í mennta- málum. Eins og aðrir frjálslyndir jafnaðarmenn víða í nágranna- löndunum hefur hann komið auga á möguleikana, sem felast í að nýta kosti einkaframtaksins í skólamálum, þótt menntun grunn- skólabarna sé áfram kostuð af al- mannafé. Hvernig stendur á því að Björgvini tekst ekki að koma þessum hugmyndum sínum áleiðis til samflokksmanna sinna í Reykjavíkurlistanum, sem finna sjálfstæðum skólum allt til for- áttu? STAKSTEINAR Björgvin G. Sigurðsson Frjálslyndur jafnaðarmaður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.