Morgunblaðið - 15.02.2005, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 15.02.2005, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRÚAR 2005 51 DAGBÓK Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Félagsstarf Aflagrandi 40 | Vinnustofa, bað og jóga kl. 9, línudans kl. 11, postulínsmáln- ing kl. 13. Hár- og fótsnyrting alla daga. Árskógar 4 | Bað kl. 8–14, handavinna, kl. 9–16.30, leikfimi kl. 9, boccia kl. 9.30, smíði/útskurður kl.13–16.30. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, böðun, hárgreiðsla, vefnaður, leikfimi, sund, línudans, boccía, fótaað- gerð. Dalbraut 18–20 | Kl. 9–11 kaffi og dag- blöð, kl. 9–14 baðþjónusta, kl. 9–16.45 hárgreiðslustofan opin, kl. 10–11 sam- verustund, kl. 11.15–12.15 matur, kl. 14– 16 félagsvist, kl. 14.30–15.30 kaffi. Félag eldri borgara í Kópavogi | Brids í Gjábakka í dag kl. 13.15. Félag eldri borgara, Reykjavík | Skák kl. 13. Miðvikudagur: Göngu–Hrólfar ganga frá Ásgarði, Glæsibæ, kl. 10. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Vatnsleikfimi í Mýrinni kl. 9.10 inni–golf á sama stað kl. 11.30. Í Kirkjuhvoli er málun kl. 9.30, karlaleikfimi og búta- saumur kl. 13. Opið hús í safnaðarheim- ili á vegum kirkjunar kl. 13 og kóræfing FEBG á samastað kl. 17. Gerðuberg, félagsstarf | Þriðjudag og föstudag kl. 10.30 er létt ganga um ná- grennið, allir velkomnir. Í dag kl. 9– 16.30, vinnustofur opnar. Allar upplýs- ingar um starfsemina á staðnum, s. 575 7720 og wwwgerduberg.is. Hraunbær 105 | Kl. 9 postulínsmálun, glerskurður og hárgreiðsla, kl. 10 boccia, kl. 11 leikfimi, kl. 12 hádeg- ismatur, kl. 12.15 Bónusferð, kl. 13 myndlist, kl. 15 kaffi. Hvassaleiti 56–58 | Opin vinnustofa kl. 9–13 kortagerð o.fl., boccia kl. 9.30– 10.30, helgistund kl. 13.30 í umsjón séra Ólafs Jóhannssonar. Böðun virka daga fyrir hádegi. Fótaaðgerðir– hársnyrting. Hæðargarður 31 | Félagsstarfið er op- ið öllum. Listasmiðja og Betri stofa; tréskurður og frjálst handverk. Leik- fimi kl. 10. Bónus kl. 12.40. Bókabíll kl. 12.40. Myndlistarsýning Listasmiðju Hæðargarðs er opin 9–16 alla virka daga. Nánari uppl. s. 568 3132. Korpúlfar Grafarvogi | Félagsvist í Fjölnissalnum á morgun, miðvikudag kl. 13.30. Laugardalshópurinn í Þróttarheim- ilinu | Leikfimi fyrir eldri borgara í dag kl. 12.15. Salur Framsóknarfélags Mosfells- bæjar | Félagsvist í kvöld í sal Fram- sóknarfélags Mosfellsbæjar, Háholti 14, 2. hæð, kl. 20. Góðir vinningar fyrir 2 efstu sætin, karl og kona, hvert spila- kvöld. Spiluð verða 8 þriðjudagskvöld og verður ferðavinningur veittur fyrir fimm hæstu kvöldin samanlagt. Allir velkomnir. Sjálfsbjörg | Spilað Uno í kvöld kl. 19.30. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir, kl. 9.15–15.30 hannyrðir, kl. 10.15–11.45 enska, kl. 11.45–12.45 há- degisverður, kl. 13–16 postulínsmálun, kl. 13–16 bútasaumur, kl. 13–16 frjáls spil, kl. 13–14.30 leshringur, kl. 14.30– 15.45 kaffiveitingar. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 8.45, handmennt og hárgreiðsla kl. 9, morgunstund og fótsnyrting kl. 9.30, leikfimi kl. 10, félagsvist kl. 14, allir vel- komnir. Þórðarsveigur 3 | Bónus kl. 12, bóka- bíllinn kl. 16.45. Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Morgunsöngur kl. 9. Fermingarfræðsla kl. 15 (hópur 3). Árbæjarkirkja. | Foreldramorgnar kl. 10–12. Fræðsla, spjall, helgistund o.fl. Allir velkomnir. Starf með 10–12 ára börnum kl. 15.45 í Árbæjarkirkju. Æskulýðsfélagið Lúkas fyrir 8–9 bekk- inga í kirkjunni kl. 17. Áskirkja | Opið hús kl. 10–14, kaffi og spjall. Bænastund kl. 12. Boðið er upp á léttan hádegisverð. Breiðholtskirkja | Bænaguðsþjónusta alla þriðjudaga kl. 18.30. Digraneskirkja | Leikfimi Í.A.K. kl. 11.15. Kl. 12 hádegisverður. Kaffi. Aðalfundur ÍAK kl. l4. 10–12 ára starf KFUM&K kl. 17–18.15 á neðri hæð. Bænastund kl. 17.30. Alfa-námskeið kl. 19. Kennari sr. Magnús B. Björnsson. www. digra- neskirkja.is. Fella- og Hólakirkja | Strákastarf fyrir 3.–7. bekk, í kirkjunni kl. 16.30–17.30. Fríkirkjan Kefas | Bænastund kl. 20.30. Allir velkomnir. Garðasókn | Opið hús í Kirkjuhvoli, Vídalínskirkju, á þriðjudögum kl. 13 til 16. Við spilum lomber, vist og bridge. Röbbum saman og njótum þess að eiga samfélag við aðra. Kaffi og með- læti kl. 14.30. Helgistund í kirkjunni kl. 16. Akstur fyrir þá sem vilja, upplýs- ingasími: 895 0169. Allir velkomnir. Grafarvogskirkja | „Opið hús“ fyrir eldri borgara, kl. 13.30–16. Helgistund, handavinna, spil og spjall. Kaffiveit- ingar og alltaf eitthvað gott með kaffinu. Kirkjukrakkar fyrir 7–9 ára í Rimaskóla kl. 17.30–18.30 Æskulýðs- félag Grafarvogskirkju kl. 19.30, fyrir 8. bekk. „Á leiðinni heim“ er helgistund í Grafarvogskirkju alla virka daga föst- unnar. Lesinn er einn Passíusálmur í hvert sinn. Í dag les Birgir Ármanns- son. Grensáskirkja | Hvert þriðjudagshá- degi kl. 12.10 er kyrrðarstund með alt- arisgöngu í Grensáskirkju. Að stund- inni lokinni er hægt að fá heimilismat á vægu verði í safnaðarheimili kirkj- unnar. Hallgrímskirkja | Fyrirbænaguðsþjón- usta alla þriðjudaga kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Starf með öldruðum alla þriðjudaga og föstudaga kl. 11–15. Leik- fimi, súpa, kaffi og spjall. Hjallakirkja | Prédikunarklúbbur presta er hvern þriðjudag í Hjallakirkju kl. 9.15–11, í umsjá sr. Sigurjóns Árna Eyjólfssonar, héraðsprests. Bæna- og kyrrðarstundir kl. 18. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Skírn- arfræðsla kl. 18.30. Allir velkomnir. Alfa 1 kl. 19. KFUM og KFUK | Ad KFUK þriðjudag- inn 15. febrúar kl. 20 í Húsi KFUM & KFUK á Holtavegi 28. Lofgjörðar– og bænasamvera í umsjá Þórdísar Ágústsdóttur, Kristínar Bjarnadóttur og fleiri kvenna. Allar konur velkomnar. Kópavogskirkja | Bæna– og kyrrð- arstund kl. 12.10. Laugarneskirkja | Kl. 16 T.T.T. (5. – 7. bekkur) Kl. 19.45 trúfræðsla. Íhugun og umræður um guðspjall næsta sunnu- dags. Kl. 20.30 kvöldsöngur í kirkjunni. 12 spora hópar koma saman á kvöld- söngnum og halda svo áfram sinni vinnu. Fyrirbænaþjónusta við altarið og kaffi- spjall í safnaðarheimilinu á eftir. Óháði söfnuðurinn | Alfanámskeið II kl. 19–22. Fjallræðan. ÞESSI sérstaka innsetning listamannanna Christo og Jeanne Claude var opnuð opinberlega í Central Park í New York borg á laugardag, en hér er um að ræða gríðarstóra listasýningu fyrir almenning. Innsetningin ber nafnið „The gates,“ eða hliðin og er upphafið að tæplega 30 kílómetra langri sýningu sem nær yfir helstu göngustíga garðsins. Reuters „Hliðin“ í Miðgarði GEÐRASKANIR barna og ung- linga eru viðfangsefni sérstakrar fræðsluviku, sem nú stendur yfir í félagsmiðstöðvum Samfés um land allt og verður af því unnið að sér- stöku fræðslustarfi í félagsmið- stöðvum. Vikan ber heitið „Geð- veikir dagar!“ og er fræðsluverk- efnið unnið í samvinnu við barna- og unglingageðdeild Landspítalans (BUGL). Hefur það tvíþættan til- gang, annars vegar að fræða ung- mennin almennt um geðraskanir og stuðla þar með að aukinni þekkingu og fordómaleysi og hins vegar að sýna samhygð og sam- hjálp í verki með því að selja sér- stök armbönd til styrktar bygg- ingasjóði BUGL. „Félagsmiðstöðvunum er í sjálfs- vald sett hvernig staðið er að fræðslunni, en á mörgum stöðum er verkefnið unnið í samvinnu við grunnskólana og um allt land fer fram mikið hópastarfi, fyrirlestrar og umræður,“ segir Hrafnhildur Ástþórsdóttir, verkefnisstjóri hjá Samfés. „Þá verða haldnir fyr- irlestrar hér í höfuðborginni og sýndar myndir. Ég veit líka að þriðjudagurinn verður helgaður átröskunum. Þar munum við með- al annars sýna franska heimild- armynd, „Á valdi lystarstols,“ sem er afar áhrifamikil og síðan verða umræður á eftir. Félagsmiðstöðvarnar hafa allar fengið geisladiska með miklu fræðsluefni, sem síðan verður not- að í hópastarfinu. Aðalatriðið er að fræða unglingana því fræðsla er lykillinn að víðsýni og fordóma- leysi. Við viljum einnig vekja sam- kennd hjá þeim og að hún nái til nærumhverfis þeirra.“ Fræðsluvika um geðraskanir SKÁLD úr ýmsum áttum koma sam- an í kvöld, þriðjudagskvöld, á Kaffi Reykjavík að venju, en 29. Skálda- spírukvöldið fer fram kl. 21 í kvöld. Þau skáld sem lesa upp úr bókum sínum að þessu sinni eru Þorsteinn Antonsson, Leifur Jóelsson, Birgitta Jónsdóttir og Helga Há- konardóttir. Þá leikur Friðríkur á gítar frumsamin lög sín á milli at- riða. Þorsteinn Antonsson Upplestur og ljúfir tónar Birgitta Jónsdóttir Hönnunarverðlaun FÍT voru afhent að viðstöddu fjölmenni í Hafnarhúsinu á föstu- dag. Þar komu graf- ískir hönnuðir saman og veittu því sem þótti hafa skarað fram úr á sviði graf- ískrar hönnunar á síðasta ári verðlaun og viðurkenn- ingar. Verðlaun voru veitt í átta flokk- um, var Jón Ari Helgason, hönn- uður hjá Fíton auglýsingastofu, hlutskarpastur í ár, en hann vann til alls fimm verðlauna. Eftirfarandi hlutu verðlaun og viðurkenningar: Bókakápur / Bókahönnun: Sig- rún Sigvaldadóttir fyrir „Múrinn í Kína“ Bréfagögn: Jeff Ramsey og Dóra Ísleifsdóttir fyrir bréfagögn Nordisk Panorama og Jón Ari Helgason fyrir bréfagögn „EGO“. Umbúðir: Kristján Þór Árnason fyrir „Sól appelsínusafa“. Plötuumslög: Að- algeir Arnar Jónsson fyrir „Mugimama is this monkey music?“. Prentað kynning- arefni: Hildur Helga- dóttir Zoëga fyrir árs- skýrslu Baugs Group 2003 og Tómas Tóm- asson fyrir ársskýrslu Bakkavarar. Myndskreytingar: Jón Ari Helgason fyrir „Talað frá hjart- anu“ Hany Hadaya fyrir „jólafrí- merki“ og Örn Smári Gíslason fyr- ir frímerkið „Síldarsöltun í 100 ár“. Veggspjöld: Einar Gylfason fyr- ir „FÍT plakat“ og Jón Ari Helga- son og Björn Jónsson fyrir vegg- spjald Þjóðminjasafnsins „Merki- legir hlutir“. Þá fékk Jón Ari Helgason fyrir „Hjálparvana, svartnætti og vonleysi“. Vöru- og firmamerki: Jón Ari Helgason fyrir „EGO“. Ámundi Sigurðsson fyrir „Transforme“ og Stefán Einarsson fyrir merki Skáldsagnaklúbbsins. Hönnunarverðlaun FÍT afhent Jón Ari Helgason hlaut fimm verðlaun Jón Ari Helgason FYRSTU hádeg- istónleikarnir í Ís- lensku óperunni í ár fara fram í dag kl. 12.15 og bera yfirskriftina: „Vivaldi – trúar- leg verk og óper- ur.“ þar mun Marta Hrafns- dóttir altsöng- kona flytja trúar- leg verk og óperur eftir Vivaldi við undirleik Sigurðar Halldórssonar á selló og Kurts Kopeckys á sembal. Hádegistónleikarnir standa í um 40 mínútur, svo tilvalið er fyrir þá sem starfa eða búa í nágrenni mið- bæjarins að bregða sér á tónleika í hádegishléi og halda svo á ný út í daginn endurnærðir af fagurri tón- list. Hægt er að kaupa samlokur fyr- ir eða eftir tónleikana. Marta hefur m.a. sérhæft sig í flutningi á barokktónlist, hefur sungið á tónleikum í Belgíu, Hol- landi og Þýskalandi. Meðal verkefna hennar hér á landi er Guðbrands- messa eftir Hildigunni Rúnarsdóttir, Messías eftir Händel með Langholts- kirkjukór og Sinfóníuhljómsveit Ís- lands og verkið Tengsl eftir Hjálmar H. Ragnarsson með Kammersveit Reykjavíkur. Vivaldi í hádeginu í Óperunni Kurt Kopecky Marta Hrafnsdóttir Sigurður Halldórsson UNGLIÐAHÓPUR Femínistafélags- ins efnir til Gleðikvölds í Hinu hús- inu í kvöld kl. 20. Þetta er þriðja kvöld vetrarins og hafa undanfarar þess tveir heppnast afar vel og kvöldin verið fjölsótt að sögn að- standenda. Yfirskrift kvöldsins að þessu sinni er klám og klámvæðing og verða flutt tvö erindi. Þá verða umræður um málefnið auk þess sem trúbador- inn Þórir mun flytja lög sín. Gleðikvöld ungra femínista
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.