Morgunblaðið - 15.02.2005, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.02.2005, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRÚAR 2005 9 FRÉTTIR Matseðill www.graennkostur.is Þri. 15/2: Marokkóskur pottréttur m/couscous m/fersku salati & hýðishrísgrjónum. Mið. 16/2: Ítalskar próteinbollur & bakað grænmeti m/fersku salati & hýðishrísgrjónum. Fim. 17/2: Pönnukökukaka að hætti Sollu m/fersku salati & hýðishrísgrjónum. Fös. 18/2: Smjörbaunapottréttur & grænmetisbuff m/fersku salati & hýðishrísgrjónum. Helgin 19.-20/2: Spínatlasagna m/himnesku meðlæti. Silkitré og silkiblóm Laugavegi 63 (Vitastígsmegin) Sími 551 2040 Mikið úrval af blómstrandi blómum í vasa Laugavegi 4, sími 551 4473 • www.lifstykkjabudin.is Póstsendum DRAUMURINN RÆTIST Skyrtur og bolir Str. S-XXL, 42/44-54/56 Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 lau. kl. 10—16 www.feminin.is Bæjarlind 12, Kópavogi • sími 544 2222 Opið virka daga kl. 11-18, lau. kl. 10-16. Kíktu og skoðaðu fallegu fatalínuna frá Str. 36-56 Mikið úrval - fallegir litir Útsölulok Enn meiri verðlækkun undirfataverslun Síðumúla 3 - Sími 553 7355 Opið virka daga frá kl. 11-18, laugardaga frá kl. 11-15. 19. febrúar Toppurinn í flotanum Ford Mustang, Premium + aukahlutir, árgerð 2005. Einnig Ford 350 King Rance, kopar litur. Báðir beint úr kassanum Upplýsingar í síma 566 6898 á kvöldin og í síma 864 1202 á dagínn, Ásdís. Opið virka daga frá kl. 11-18, laugardaga frá kl. 10-14. Sími 567 3718 ÚTSÖLULOK laugardaginn 19. febrúar Minnst 50% afsláttur af útsöluvörum SJÚKRAVÖRUR EHF. Verslunin Remedia í bláu húsi v. Fákafen, sími 553 6511. Sendum í póstkröfu 15% afsláttur af þýskum og amerískum sjúkraskóm. 15% afsláttur af flug- og sjúkrasokkum. Einnig sokkabuxum. Tilboð - Tilboð Stök pör á meiri afslætti Einkabankaþjónusta | Private Banking 410 4000 | landsbanki.is Landsbankinn heldur kynningarfund um fjárfestingu í fasteignum erlendis á Hótel Sögu, fundarsal A, miðvikudaginn 16. febrúar kl. 16 - 18. Dagskrá: • Ingólfur Guðmundsson, framkvæmdastjóri Einkabankaþjónustu, greinir í stuttu máli frá breytingum á Einkabankaþjónustu Landsbankans. • Þorvaldur Þorsteinsson, fjármálaráðgjafi, lýsir þjónustu bankans á sviði fjárfestinga í fasteignum erlendis. • Kristján G. Valdimarsson, forstöðumaður skattaráðgjafar, gerir grein fyrir skattamálum sem tengjast fjárfestingum af þessu tagi. • Tim Watts, yfirmaður fjárfestinga í íbúðarhúsnæði hjá Cordea Savills, fjallar um fasteignamarkaðinn í Englandi. • Brynhildur Sverrisdóttir, sjálfstæður fjármálaráðgjafi, segir frá reynslu sinni af fasteignakaupum í Luxemborg, Frakklandi og Englandi. Fundarstjóri er Sigurjón Þ. Árnason, bankastjóri. Veitingar í boði. Allir velkomnir en vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 410 7140 eða á landsbanki.is Fjármögnun fasteigna erlendis Kynningarfundur ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S C A L 26 44 8 0 2/ 20 05 FÉLAGSFUNDUR Samtaka íþróttafréttamanna, sem haldinn var 14. febrúar sl., harmar þings- ályktun 15 þingmanna Sjálfstæð- isflokksins þess efnis að þýðing- arskylda á erlendum íþróttavið- burðum í beinni útsendingu verði afnumin. Fundurinn ítrekar ályktun sína frá því á aðalfundi SÍ í nóvember sl.: „Samtök íþróttafréttamanna fordæma ítrekuð lögbrot Skjás eins með því að sjónvarpa ensk- um knattspyrnuleikjum og sam- antektarþáttum af þeim með lýs- ingu á ensku. SÍ hvetja Skjá einn til að fara að útvarpslögum og fylgja þeirri áratugalöngu hefð að íþrótta- viðburðum sé lýst á íslensku í ís- lensku sjónvarpi. SÍ benda á að þingsályktun- artillagan hefur mun víðtækari afleiðingar í för með sér verði hún samþykkt en þær að leikjum úr ensku knattspyrnunni verði lýst á ensku. SÍ líta á hana sem beina árás á störf félagsmanna og beina því til Blaðamannafélags Íslands og Félags fréttamanna að þau taki málið fyrir á sínum vett- vangi.“ Hvetja Skjá einn til að fara að lögum Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.