Morgunblaðið - 15.02.2005, Side 9

Morgunblaðið - 15.02.2005, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRÚAR 2005 9 FRÉTTIR Matseðill www.graennkostur.is Þri. 15/2: Marokkóskur pottréttur m/couscous m/fersku salati & hýðishrísgrjónum. Mið. 16/2: Ítalskar próteinbollur & bakað grænmeti m/fersku salati & hýðishrísgrjónum. Fim. 17/2: Pönnukökukaka að hætti Sollu m/fersku salati & hýðishrísgrjónum. Fös. 18/2: Smjörbaunapottréttur & grænmetisbuff m/fersku salati & hýðishrísgrjónum. Helgin 19.-20/2: Spínatlasagna m/himnesku meðlæti. Silkitré og silkiblóm Laugavegi 63 (Vitastígsmegin) Sími 551 2040 Mikið úrval af blómstrandi blómum í vasa Laugavegi 4, sími 551 4473 • www.lifstykkjabudin.is Póstsendum DRAUMURINN RÆTIST Skyrtur og bolir Str. S-XXL, 42/44-54/56 Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 lau. kl. 10—16 www.feminin.is Bæjarlind 12, Kópavogi • sími 544 2222 Opið virka daga kl. 11-18, lau. kl. 10-16. Kíktu og skoðaðu fallegu fatalínuna frá Str. 36-56 Mikið úrval - fallegir litir Útsölulok Enn meiri verðlækkun undirfataverslun Síðumúla 3 - Sími 553 7355 Opið virka daga frá kl. 11-18, laugardaga frá kl. 11-15. 19. febrúar Toppurinn í flotanum Ford Mustang, Premium + aukahlutir, árgerð 2005. Einnig Ford 350 King Rance, kopar litur. Báðir beint úr kassanum Upplýsingar í síma 566 6898 á kvöldin og í síma 864 1202 á dagínn, Ásdís. Opið virka daga frá kl. 11-18, laugardaga frá kl. 10-14. Sími 567 3718 ÚTSÖLULOK laugardaginn 19. febrúar Minnst 50% afsláttur af útsöluvörum SJÚKRAVÖRUR EHF. Verslunin Remedia í bláu húsi v. Fákafen, sími 553 6511. Sendum í póstkröfu 15% afsláttur af þýskum og amerískum sjúkraskóm. 15% afsláttur af flug- og sjúkrasokkum. Einnig sokkabuxum. Tilboð - Tilboð Stök pör á meiri afslætti Einkabankaþjónusta | Private Banking 410 4000 | landsbanki.is Landsbankinn heldur kynningarfund um fjárfestingu í fasteignum erlendis á Hótel Sögu, fundarsal A, miðvikudaginn 16. febrúar kl. 16 - 18. Dagskrá: • Ingólfur Guðmundsson, framkvæmdastjóri Einkabankaþjónustu, greinir í stuttu máli frá breytingum á Einkabankaþjónustu Landsbankans. • Þorvaldur Þorsteinsson, fjármálaráðgjafi, lýsir þjónustu bankans á sviði fjárfestinga í fasteignum erlendis. • Kristján G. Valdimarsson, forstöðumaður skattaráðgjafar, gerir grein fyrir skattamálum sem tengjast fjárfestingum af þessu tagi. • Tim Watts, yfirmaður fjárfestinga í íbúðarhúsnæði hjá Cordea Savills, fjallar um fasteignamarkaðinn í Englandi. • Brynhildur Sverrisdóttir, sjálfstæður fjármálaráðgjafi, segir frá reynslu sinni af fasteignakaupum í Luxemborg, Frakklandi og Englandi. Fundarstjóri er Sigurjón Þ. Árnason, bankastjóri. Veitingar í boði. Allir velkomnir en vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 410 7140 eða á landsbanki.is Fjármögnun fasteigna erlendis Kynningarfundur ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S C A L 26 44 8 0 2/ 20 05 FÉLAGSFUNDUR Samtaka íþróttafréttamanna, sem haldinn var 14. febrúar sl., harmar þings- ályktun 15 þingmanna Sjálfstæð- isflokksins þess efnis að þýðing- arskylda á erlendum íþróttavið- burðum í beinni útsendingu verði afnumin. Fundurinn ítrekar ályktun sína frá því á aðalfundi SÍ í nóvember sl.: „Samtök íþróttafréttamanna fordæma ítrekuð lögbrot Skjás eins með því að sjónvarpa ensk- um knattspyrnuleikjum og sam- antektarþáttum af þeim með lýs- ingu á ensku. SÍ hvetja Skjá einn til að fara að útvarpslögum og fylgja þeirri áratugalöngu hefð að íþrótta- viðburðum sé lýst á íslensku í ís- lensku sjónvarpi. SÍ benda á að þingsályktun- artillagan hefur mun víðtækari afleiðingar í för með sér verði hún samþykkt en þær að leikjum úr ensku knattspyrnunni verði lýst á ensku. SÍ líta á hana sem beina árás á störf félagsmanna og beina því til Blaðamannafélags Íslands og Félags fréttamanna að þau taki málið fyrir á sínum vett- vangi.“ Hvetja Skjá einn til að fara að lögum Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.