Morgunblaðið - 16.04.2005, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 16.04.2005, Blaðsíða 66
BÍÓMYND KVÖLDSINS THE FISHER KING (Stöð 2 kl. 22.45) Ein allra besta kvikmynd síðustu áratuga. Listilega útfærð sýn Terrys Gilliams á líf og þjáningu undirmáls- fólks, í senn átakanleg og kómísk. Stórkostlega leikin af Merchedes Ruhl, Robin Williams en einkum þó Jeff Bridges.  DEUCE BIGALOW: MALE GIGOLO (Sjónvarpið kl. 23.25) Rob Schneider í bíómynd er ávísun á algjöra dellu. En dell- ur eru samt ekki alltaf fyndn- ar.  BEING JOHN MALKOVICH (Sjónvarpið kl. 24.50) Ótrúlega hugmyndarík og skemmtileg mynd eftir þá Charlie Kaufmann og Spike Jonze.  RIGHT ON TRACK (Stöð 2 kl. 19.40) Mátulega meinlaus og væmin Disney-mynd með hollum boð- skap.  VERONICA GUERIN (Stöð 2 kl. 21.10) Dramatískt viðfangsefni sem skortir næga dýpt og tilfinn- ingu til að hrífa mann. Cate Blanchett er samt meiri háttar góð eins og alltaf.  BEHIND ENEMY LINES (Stöð 2 kl. 1.00) Ágætis nútíma stríðsmynd með snillingnum Owen Wilson í óvenju jarðbundnu hlutverki.  LA TREGUA (Stöð 2 kl. 2.40) Æði tilgerðarleg þó meiningin sé góð.  COCKTAIL (Stöð 2 BÍÓ kl. 20) Viðbjóðsleg vella – og skiptir þar engu þótt Cruise sé slétt- ur og sætur.  VANILLA SKY (Stöð 2 BÍÓ kl. 22) Ágætlega heppnuð endurgerð á þó miklu betri spænskri frumgerð Opnaðu augun. Sig- ur Rósar-lagið gerir heilmikið.  SPIES LIKE US (Skjár einn kl. 21) Chevy Chase er náttúrlega séní og alltaf fyndinn, á sinn hátt, en þessi er bara í með- allagi fyndin.  JUDGE DREDD (Skjár einn kl. 24.55) Ofhlaðin óreiða, og það í nei- kvæðri merkingu.  EKKI MISSA AF… Skarphéðinn Guðmundsson 66 LAUGARDAGUR 16. APRÍL 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Einar Eyjólfsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Samfélagið í nærmynd. Valið efni úr liðinni viku. 08.00 Fréttir. 08.05 Músík að morgni dags með Svanhildi Jakobsdóttur. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Náttúran, um- hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Frá hugmynd að veruleika. Umsjón: Karl Eskil Pálsson og Sigríður Guðfinna Ás- geirsdóttir. 11.00 Í vikulokin. Umsjón: Þorfinnur Óm- arsson. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Laugardagsþátturinn. Fréttaþáttur. 14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Sigríður Steph- ensen. 14.30 Gylltir fjötrar. Baráttan fyrir réttindum kvenna Umsjón: Edda Jónsdóttir og Rósa Björk Brynjólfsdóttir. (e) (3:3). 15.20 Með laugardagskaffinu. 15.45 Íslenskt mál. Margrét Jónsdóttir flyt- ur þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Orð skulu standa. Spurningaleikur um orð og orðanotkun. Liðstjórar: Davíð Þór Jónsson og Hlín Agnarsdóttir. Umsjón: Karl Th. Birgisson. 17.00 Með tónlistina að vopni. Sigtryggur Baldursson segir frá baráttumanninum óforbetranlega, Fela Kuti, og tónlist hans sem kölluð var Afróbít. (3:3). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Rölt á milli grafa. Ferðalag um kirkjugarða Parísarborgar. Umsjón: Arndís Hrönn Egilsdóttir. (8:8). 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Íslensk tónskáld. Hamrahlíðarkórinn syngur íslensk þjóðlög undir stjórn Þor- gerðar Ingólfsdóttur. Hugleiðing um tvær gamlar stemmur eftir Jórunni Viðar. Val- gerður Andrésdóttir leikur á píanó. Til- brigði um íslenskt þjóðlag eftir Jórunni Viðar. Sigurgeir Agnarsson leikur á selló og Nína Margrét Grímsdóttir leikur á píanó. 19.30 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhild- ar Jakobsdóttur. (Frá því á mánudag). 20.15 Flugufótur. Um hesta og hesta- mennsku. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. (Áður flutt 1996) (7:9). 21.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kol- brúnar Eddudóttur. (e). 21.55 Orð kvöldsins. Jónas Þórisson flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Uppá teningnum. Viðar Eggertsson fer í ferðalag með hlustendum inn í helgina, þar sem vegir liggja til allra átta og ýmislegt verður uppá teningnum. (e). 23.10 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI 08.00 Barnaefni 11.00 Kastljósið (e) 11.30 Óp (e) 12.00 Ljóti greifingjahund- urinn (e) 13.35 Fjölskyldan fer í fríið (The Stevens Get Even) (e) 15.10 Skipstjórinn og skonnortan hans (Per- spektiv: Skipperen og hans galeas) (e) 15.45 Handboltakvöld (e) 16.05 Íslandsmótið í hand- bolta Úrslitakeppnin, und- anúrslit kvenna, odda- leikur, bein útsending. 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Geimskipið Enter- prise (Star Trek: Enter- prise III) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Laugardagskvöld með Gísla Marteini. 20.30 Spaugstofan 21.00 Söngkeppni Félags framhaldsskólanema Bein útsending frá keppninni sem fram fer á Akureyri. 23.25 Elskhugi að atvinnu (Deuce Bigalow: Male Gigolo) Bandarísk gam- anmynd frá 1999. Ólán- legur fiskabúrahreinsari tekur að sér að gæta húss fyrir vændismann. Hann leggur húsið í rúst og neyðist til að taka upp iðju húseigandans til þess að geta bætt honum skaðann. Leikstjóri er Mike Mitch- ell. Aðalhl.: Rob Schneid- er, William Forsythe. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. 00.50 Að vera John Malko- vich (Being John Malko- vich) Bandarísk mynd frá 1999. Leikstjóri er Spike Jonze. (e) 02.40 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími Stöðvar 2 12.00 Bold and the Beauti- ful 13.45 Joey (Joey) (8:24) 14.10 Það var lagið 15.05 Kevin Hill (Home- work) (2:22) 15.50 Eldsnöggt með Jóa Fel IV 16.20 Sjálfstætt fólk (e) 16.55 Oprah Winfrey 17.40 60 Minutes 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 Íþróttir og veður 19.15 Whose Line Is it Anyway? 3 (Hver á þessa línu?) 19.40 Right on Track (Right on Track) Aðal- hlutverk: Beverly Mitch- ell, Brie Larson og Jon Lindstrom. Leikstjóri: Duwayne Dunham. 2003. 21.10 Veronica Guerin (Veronica Guerin) Aðal- hlutverk: Cate Blanchett, Gerard McSorley og Ciar- án Hinds. Leikstjóri: Joel Schumacher. 2003. Bönn- uð börnum. 22.45 The Fisher King (Bil- un í beinni útsendingu) Aðalhlutverk: Jeff Bridg- es, Robin Williams og Am- anda Plummer. Leikstjóri: Terry Gilliam. 1991. Stranglega bönnuð börn- um. 01.00 Behind Enemy Lines (Handan óvinalínu) Aðal- hlutverk: Owen Wilson, Gene Hackman og Gabriel Macht. Leikstjóri: John Moore. 2001. Stranglega bönnuð börnum. 02.40 La Tregua (Lognið eftir storminn) Aðal- hlutverk: John Turturro. Leikstjóri: Francesco Rosi. 1996. Bönnuð börn- um. 04.35 Fréttir Stöðvar 2 05.20 Tónlistarmyndbönd 09.40 Veitt með vinum (Sogið í Ölfusi) 10.30 Enski boltinn (FA Cup - Preview) 11.00 Enski boltinn (Ars- enal - Blackburn) Bein út- sending. 13.10 Bestu bikarmörkin (Arsenal Ultimate Goal Collection) Bikarveisla að hætti Arsenal en félagið hefur níu sinnum sigrað í keppninni (FA Cup). 14.10 UEFA Champions League (Meistaradeildin - (e) 15.50 Fifth Gear (Í fimmta gír) 16.20 Inside the US PGA Tour 2005 (Bandaríska mótaröðin í golfi) 16.45 The World Football Show (Fótbolti um víða veröld) 17.15 World Supercross (Silverdome) 18.10 Enski boltinn (Ars- enal - Blackburn) 19.50 Spænski boltinn (Real Madrid - Barcelona) 21.50 Hnefaleikar (Erik Morales - Manny Pacq- uiao) Áður á dagskrá 19. mars 2005. 07.00 Morgunsjónvarp Blönduð innlend og erlend dagskrá 14.00 Kvöldljós (e) 15.00 Ísrael í dag (e) 16.00 Daglegur styrkur 17.00 Acts Full Gospel 17.30 Ron Phillips 18.00 Robert Schuller 19.00 Daglegur styrkur 20.00 Believers Christian Fellowship 21.00 Kvöldljós (e) 22.00 Daglegur styrkur 23.00 Robert Schuller Sjónvarpið  21.00 Söngkeppni Félags framhalds- skólanema fer fram á Akureyri í kvöld. 06.15 Cocktail 08.00 Home Alone 4 10.00 Tuck Everlasting 12.00 Pokémon 3: The Movie 14.00 Home Alone 4 16.00 Tuck Everlasting 18.00 Pokémon 3: The Movie 20.00 Cocktail 22.00 Vanilla Sky 00.15 Highlander: End- game 02.00 XXX 04.00 Vanilla Sky OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Næturvaktin með Guðna Má Hennings- syni. 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir 01.10Næturvaktin heldur áfram. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 07.00 Frétt- ir. 07.05 Morguntónar. 08.00 Fréttir. 08.05 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Helg- arútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Guðrúnu Gunnarsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.05 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Guðrúnu Gunnarsdóttur heldur áfram. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Lif- andi útvarp á líðandi stundu með Lindu Blöndal. 16.00 Fréttir. 16.08 Með grátt í vöngum. Um- sjón: Gestur Einar Jónasson. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Tónlist að hætti húss- ins. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 Upphitun fyrir Söngkeppni Félags framhaldsskólanema. Ragnar Páll Ólafsson hitar upp fyrir keppnina. 21.00 Söngkeppni Félags framhaldsskólanema. Bein útsending frá keppninni sem fram fer í Íþróttahöll- inni á Akureyri. Samsent með sjónvarpinu. 22.00 Fréttir. 23.30 Næturgalinn með Margréti Valdimarsdóttur. 24.00 Fréttir. 07.00-09.00 Ísland í bítið – Besta úr vikunni 09.00-12.00 Gulli Helga 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-16.00 Rúnar Róbertsson 16.00-18.30 Ragnar Már Vilhjálmsson 18.30-19.00 Kvöldfréttir 19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson – Danspartý Bylgjunnar Fréttir: 10-15 og 17, íþróttafréttir kl. 13. Atvinnumál Rás 1  10.15 Karl Eskil Pálsson og Sigríður Guðfinna Ásgeirsdóttir fjalla um atvinnumál á landsbyggð- inni í þáttaröðinni Frá hugmynd að veruleika sem hefst í dag. Starfsemi atvinnuþróunarfélaga, fjármál og fyr- irtækjastofnun, þjónusta við ein- staklinga og fleira í þeim dúr verður til umfjöllunar. ÚTVARP Í DAG 07.00 Meiri músík 14.00 Sjáðu (e) 16.00 Game TV Fjallað um tölvuleiki og allt tengt tölvuleikjum. Sýnt úr væntalegum leikjum. (e) 17.00 Íslenski popplistinn Alla fimmtudaga fer Ás- geir Kolbeins yfir stöðu mála á 20 vinsælustu lög- um dagsins í dag. Þú getur haft áhrif á íslenska popp- listann á www.vaxta- linan.is. (e) 19.00 Meiri músík 07.00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí Popp Tíví 12.10 Þak yfir höfuðið (e) 13.00 Upphitun (e) 13.30 Á vellinum með Snorra Má 14.00 Liverpool - Totten- ham 16.05 Birmingham - Portsmouth 18.00 Djúpa laugin 2 (e) 19.00 Survivor Palau Grín- klukkutíminn. (e) 20.00 Girlfriends 20.20 Ladies man Jimmy Stiles lifir ekki þrautalausu lífi enda eini karlmaðurinn á heimili fullu af konum. Ekki að það sé endilega slæmt en Jim er ein- staklega taktlaus og laginn við að móðga konuna sína. 20.40 The Drew Carey Show Bandarískir gam- anþættir um flugvallar- rokkarann Drew Carey. Lewis og Oswald koma Drew í vanda á kaffi- teríunni með því að gefa honum bjór. Drew verður leiður á öllum leiðindunum og ákveður að hætta. Hann reynir að fá Wick til að ráða sig. 21.00 Spies Like Us Gam- anmynd frá 1985 með Dan Aykroyd og Chevy Chase í aðalhlutverkum. Skrif- stofublókir hjá leyniþjón- ustu sem eru orðnir hund- leiðir og vilja fá alvöru njósnarastarf. 22.40 The Swan Tvöfaldur úrslitaþáttur. (e) 00.10 Jack & Bobby (e) 00.55 Judge Dredd Dredd dómari er sá besti í borg- inni í Mega-City One. En það er eru ekki allir jafn hrifnir af honum. Áætlun er gerð um að koma honum í fangelsi fyrir morð sem hann framdi ekki. 02.25 Tvöfaldur Jay Leno (e) 03.55 Óstöðvandi tónlist FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90.9 STÖÐ 2 BÍÓ Drew Carey fer mikinn í þætti sínum DREW Carey er vinsæll grínisti í heimalandi sínu, Bandaríkjum Norður-Ameríku. Hann held- ur úti gamanþáttum sem kenndir eru við hann sjálfan, The Drew Carey Show, en að auki stýrir hann hinum skemmtilegu þáttum Whose Line is it Anyway?, þar sem grínistavinir hans koma saman og spinna mismunandi óborganleg skemmtiatriði. Á meðal þeirra er hinn glettilegi Ryan Stiles, sem einnig leikur í The Drew Carey Show. Hann fer oft á kostum í síðarnefndu þáttunum, í hlut- verki Lewis Kiniski, einfeldnings sem ekki leiðist að vera söguhetjunni óþægur ljár í þúfu, þótt hann slái aldrei hendinni á móti eins og einum bjór úr ísskápnum á heimilinu. Bakkabræðurnir Ryan Stiles, Drew Carey og Diedrich Bader. The Drew Carey Show er á dagskrá Skjás eins kl. 20.40. Grín og gaman
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.