Morgunblaðið - 16.04.2005, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 16.04.2005, Blaðsíða 56
56 LAUGARDAGUR 16. APRÍL 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK  1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 loforð, 4 kústur, 7 látin, 8 kindar, 9 óhljóð, 11 líffæri, 13 skrifa, 14 fúi, 15 ský á auga, 17 knæpum, 20 málmur, 22 fim, 23 af- kvæmi, 24 híma, 25 borgi. Lóðrétt | 1 starfsmenn á skipi, 2 logi, 3 hey, 4 harmur, 5 smástrákur, 6 þusa,10 ull, 12 máttur, 13 kveikur, 15 beinið, 16 vænir, 18 vöggu, 19 drap, 20 espa,21 þvættingur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt | 1 höfuðdags, 8 galin, 9 nagar, 10 und, 11 aktar, 13 ataði, 15 sýkna,18 grúts, 21 rór, 22 nakti, 23 ullin, 24 girni- legt. Lóðrétt | 2 örlát, 3 unnur, 4 dunda, 5 gegna, 6 ógna, 7 grói, 12 ann, 14 tær, 15 senn, 16 kikni, 17 arinn, 18 grufl, 19 út- læg, 20 sónn. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Hrúturinn er kraftmikill og áhugasamur þessa dagana. Hann finnur sig líka knú- inn til þess að tjá sig við aðra. Láttu gamminn geisa. Naut (20. apríl - 20. maí)  Nautið verður að átta sig á aukinni þörf fyrir einveru. Notaðu tækifærið og dragðu þig í hlé. Leyfðu þér þann munað að hlúa að andlegu heilbrigði. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Vinirnir eru þér mikilvægari en ella um þessar mundir, reyndu að gefa þér tíma til þess að hitta þá. Starf í klúbbi eða fé- lagasamtökum krefst athygli þinnar. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Áhrifa nokkurra sterkra pláneta gætir í sólarkorti krabbans núna. Fólk veitir honum meiri eftirtekt fyrir vikið, einkum stjórnendur og áhrifafólk. Gakktu á lag- ið. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Ljónið er heltekið af ferðaþrá þessa dag- ana. Gerðu hvað þú getur til þess að víkka sjóndeildarhringinn. Ef þú kemst ekki burtu, má alltaf ferðast í huganum. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Kynhvöt meyjunnar er virk um þessar mundir. Áhugi hennar á fjármálum og sameiginlegum eigum er álíka mikill. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Sól (grunneðli) og Merkúr (hugsun) eru beint á móti vogarmerkinu núna og beina athygli hennar að sambandi við maka og nána vini. Dragðu lærdóm af þessum samskiptum. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Sporðdrekinn hikar ekki við að fá vilja sínum framgengt, enda einkennist þrek hans af krafti og ákefð. Notaðu daginn til þess að skipuleggja þig betur. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Nú væri upplagt fyrir bogmanninn að fara í frí. Ef hann á heimangengt væri ekki vitlaust að láta afþreyinguna ráða ferðinni. Farðu í bíó, á íþróttaleik og leiktu þér. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin hugsar bara um heimili og fjölskyldu um þessar mundir og sam- ræður við fjölskyldumeðlimi fá aukið vægi. Notaðu daginn og talaðu við for- eldri eða mikilvæga manneskju í þínu lífi. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberinn hefur mikla þörf fyrir að tjá sig við náungann um þessar mundir. Honum liggur eitthvað á hjarta. Ekki halda aftur af þér, segðu hug þinn. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Hafðu gætur á peningamálunum á næst- unni. Þú sérð leiðir til þess að auka tekj- urnar, en eyðir jafnframt meiru. Fylgstu með. Stjörnuspá Frances Drake Hrútur Afmælisbarn dagsins: Þú hefur frábæra kímnigáfu og ert jafn- framt rausnarleg og gefandi manneskja. Fólk veit að það getur reitt sig á góð- mennsku þína. Þú sýnir fjölskyldu þinni einstakt trygglyndi. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Tónlist Ásólfsskálakirkja | Ásólfsskálafjölskyldan og Guðjón Halldór Óskarsson standa fyrir hljóðfæraleik og söng. Safna fyrir end- urbótum á kirkjunni sem eru að hefjast. Velunnarar kirkjunnar endilega leggið þessu lið. Frjáls framlög. Reikningur kirkj- unnar 0182 26 3480 kt.: 430169-2549. Sóknarnefndin. Félagsheimilið Hvoll | Blásaraoktettinn Hnúkaþeyr heldur tónleika 18. apríl kl. 20.30. Á efnisskrá eru verk eftir W.A. Moz- art og Gordon Jacop. Mætum og hlustum á góða tónlist. Frír aðgangur er að tónleik- unum. Ketilhúsið Listagili | Óperudeild Tónlistar- skólans á Akureyri frumsýnir Töfraflautuna e. Mozart kl. 18:00 í Ketilhúsinu. Leikstjóri Sigríður Aðalsteinsdóttir. Píanól. Daníel Þorsteinsson. Þverflauta Una B. Hjart- ardóttir. Leikstjóri er Sigríður Aðalsteins- dóttir, píanóleikari Daníel Þorsteinsson. Miðasala við innganginn. Salurinn | Kammertónleikar kl. 13. Tón- leikar kennara Tónlistarskóla Kópavogs. Tónlist eftir Bartók, Stravinsky, Schost- akovitch, Martinu og Enescu. Smekkleysa Plötubúð – Humar eða frægð | Þórir flytur óhefðbundið prógramm á tón- leikum í Galleríi Humri eða frægð. Einnig koma fram ca. 1 (Steini fyrrv. Quarashi- meðlimur) og raftónlistarmaðurinn Potski. Myndlist 101 gallery | Helgi Þorgils Friðjónsson – Skáhalli tilverunnar (Theo van Doesburg, Goya og aðrir). Café Karólína | Laugardaginn 16. apríl klukkan 14 opnar Baldvin Ringsted mynd- listarsýningu á Café Karólínu í Listagilinu á Akureyri. Energia | Málverkasýning aprílmánaðar. Ólöf Björg. FUGL, Félag um gagnrýna myndlist | Anna Hallin – Hugarfóstur – kort af samtali. Gallerí Dvergur | Baldur Bragason – Skúlptúrar. Gallerí Gangur | Haraldur Jónsson Af- gangar. Gallerí Gyllinhæð | 17% Gullinsnið kl. 14– 17. Sýnendur eru Árni Þór Árnason, Maríó Múskat og Sindri Már Sigfússon. Gallerí I8 | Hrafnkell Sigurðsson. Gallerí Sævars Karls | Regína sýnir olíu- málverk máluð á striga. Gallerí Terpentine | Halldór Ásgeirsson. Gel Gallerí | Guðbrandur kaupmaður sýnir verk sín. Gerðuberg | María Jónsdóttir – Gullþræðir. Klippimyndir, verk úr muldu grjóti, olíu- málverk og fleira í Boganum. Grensáskirkja | Guðbjörg Hákonardóttir (Gugga) sýnir málverk í forsal. Hafnarborg | Í samvinnu við Sophienholm í Kaupmannahöfn og Hafnarborg hefur Jo- hannes Larsen-safnið sett saman stóra sýningu um danska og íslenska listamenn og túlkun þeirra á íslenskri náttúru á 150 ára tímabili. Þema sýningarinnar er „List og náttúra með augum Norður- landabúans“. Hafnarborg | Jóhannes Dagsson – „End- urheimt“. Hallgrímskirkja | Vignir Jóhannsson – Sól- stafir. Hrafnista Hafnarfirði | Stefán T. Hjaltalín sýnir akrílmyndir og fleiri listmuni í Menn- ingarsalnum 1. hæð. Kaffir Krús | Sýning Birgis Breiðdal er opin til 30. apríl. Kaffi Sólon | Birgir Breiðdal – Eitt verk, ekkert upphaf né endir. Listasafn ASÍ | Helgi Þorgils Friðjónsson. Olíumálverk og skúlptúrra unnir í leir og málaðir með olíulitum. Listasafnið á Akureyri | Erró. Listasafn Íslands | Íslensk myndlist 1930– 1945. Rúrí Archive Endangered waters. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Árleg ljósmyndasýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands. Ragnar Axelsson – Framandi heim- ur. Fjórar glerlistasýningar. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Fjórar glerlistasýningar. Listasafn Reykjanesbæjar | Erlingur Jónsson og samtímamenn. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið. Yfirlitssýning. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Nían – Myndasögumessa. Brynhildur Þorgeirs- dóttir – Myndheimur/Visual World. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Markmið XI Hörður Ágústsson Yfirlitssýn- ing. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Bára ljós- myndari – Heitir reitir. Menntagátt | Menntagátt opnaði í febrúar myndasafn á vefnum menntagatt.is/ gallery. Þar hafa allir grunnskólanemendur haft tækifæri til að senda inn myndir til birtingar. Skilyrði er að myndirnar sýni á einhvern hátt íslenskan vetur. Hægt er að senda inn myndir fram til 18. apríl. Norræna húsið | Farfuglarnir, sýning sex norrænna myndarlistarmanna frá Finn- landi, Danmörku og Íslandi. Saltfisksetur Íslands | Nú stendur yfir sýning Fríðu Rögnvaldsdóttur, sýninguna nefnir hún Fiskar og fólk. Allar myndirnar eru unnar með steypu á striga. Yzt – gallerí og listverslun | 16. apríl kl. 14.30–18 verður opnuð sýningin Vatns- heimar á verkum Mireyu Samper þar sem hún sýnir allmörg stór verk sem unnin eru með blandaðri tækni og vísa til vatnsins í öllum þess ólíku myndum. Sýningin stend- ur til 25. apríl. Þjóðminjasafn Íslands | Ljósmyndasýning- arnar Í Vesturheimi 1955 – ljósmyndir Guðna Þórðarsonar og Íslendingar í Ricc- ione – ljósmyndir úr fórum Manfroni- bræðra. Þrastalundur, Grímsnesi | Sveinn Sig- urjónsson frá Galtalæk 2 í Rang- árvallasýslu sýnir olíumálverk í Þrasta- lundi. Sveinn er sjálfmenntaður í myndlistinni og hefur málað frá ferming- araldri. Þetta er í fyrsta skipti sem verk Sveins koma fyrir augu almennings og stendur sýningin til 26. apríl. Listasýning Ráðhús Reykjavíkur | Dropar af regni – Amnesty International á Íslandi í 30 ár. Sýningin gefur ágrip af þeim fjölda ein- staklinga sem félagar Íslandsdeildar Amn- esty International hafa átt þátt í að frelsa. Dans Breiðfirðingafélagið | Vorfagnaður Breið- firðingafélagsins verður í Breiðfirðingabúð laugardaginn 16. apríl. Hljómsveitin Mið- aldamenn frá Siglufirði leikur fyrir dansi frá kl. 22–03. Söfn Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn – hús skáldsins er opið frá kl. 10–17. Skemmtileg og fræðandi hljóðleiðsögn um húsið, margmiðlunarsýning um ævi skálds- ins og fallegt umhverfi. Sími 586 8066 netfang: gljufrasteinn@gljufrasteinn.is. Þjóðmenningarhúsið | Hallgrímur Pét- ursson (1614–1674) er skáld mánaðarins. Þjóðminjasafn Íslands | Grunnsýning Þjóðminjasafnsins, Þjóð verður til – menn- ing og samfélag í 1200 ár. Ómur – Landið og þjóðin í íslenskri hönnun. Ljós- myndasýningarnar Í vesturheimi 1955 – ljósmyndir Guðna Þórðarsonar og Íslend- ingar í Riccione – ljósmyndir úr fórum Man- froni-bræðra. Opið kl. 11–17. Skemmtanir Ari í Ögri | Dúettinn Halli og Kalli skemmtir í kvöld. Broadway | Síðustu sýningar á söng- kabarettinum „Með næstum allt á hreinu“ sem hefur slegið í gegn. Leikarar eru þau Andrea Gylfa, Hera Björk, Vigdís Gunnars, Valur Freyr, Hjálmar Hjálmars og Jónsi auk frábærra hljómlistarmanna. Broadway | Dansleikur með hljómsveitinni Hunangi með Kalla Örvars í fararbroddi. Frítt inn. Cafe Amsterdam | Helgina 15. og 16. apríl: Hljómsveitin Svörtu Zapparnir spilar metal í anda Grjótsins og Rósenberg á Café Amsterdam alla helgina langt fram á morgun. Svörtu Zapparnir eru þeir Binni, bassa, Öbbi, gítar, Sigurjón Skærings, söngur, og Jói Motorhead, trommur. Café Victor | DJ Jón Gestur spilar dans- og RnB-tónlist að hætti hússins. Gaukur á Stöng | Hljómsveitin Bermuda spilar á Gauki á Stöng laugardagskvöldið 16. apríl. Ekki sitja heima. Hótel Hvolsvöllur | Hreimur og Árni Þór spila frá kl. 22. 20 ára aldurstakmark. Vet- ingastaður opinn frá kl. 18. Þriggja rétta kvöldverðartilboð frá kr. 2.150. Iðnó | Tríóið Cuesta Arriba frá Buenos Aires leikur á tangóballi í Iðnó laugardags- kvöldið 16. apríl. Húsið opnað kl. 21. Cuesta Arriba er á tónleikaferð um Evrópu og hef- ur undanfarið leikið á tangóklúbbum á Spáni, í Danmörku, Svíþjóð, Ítalíu og Þýskalandi við miklar vinsældir. Kringlukráin | Pónik og Einar saman á ný og ætla að leika fyrir dansi helgina 15.–16. apríl. Roadhouse | Roadhouse um helgina 15. og 16. apríl. Föstudag og laugardag verður boðið til festivals þar sem stelpur borga 1.500 kr. og strákar 2.000 og drekka eins og þeir/þær geta af krana um nóttina. Dj le chef verður í búrinu og passar að allir verði í partígírnum. Vélsmiðjan Akureyri | Hljómsveit Hilmars Sverrissonar ásamt stórsöngkonunni Helgu Möller heldur uppi dúndrandi stuði um helgina. Fréttir ITC-samtökin á Íslandi | ITC-samtökin halda upp á alþjóðadag samtakanna í dag. ITC eru þjálfunarsamtök þar sem aðilar sækja menntun og styrk til frekari sjálf- styrkingar. Fundir eru öllum opnir. http:// www.simnet.is. Fundir Flugvirkjasalurinn | Kvenfélagið Keðjan heldur fund í Flugvirkjasalnum Borgartúni 22, 18. apríl kl. 20. Krabbameinsfélagið | Samhjálp kvenna verður með „Opið hús“ í Skógarhlíð 8, húsi Krabbameinsfélagsins, 19. apríl kl. 20. Her- dís Jónasdóttir hjúkrunarfræðingur ræðir um reynslu einstaklinga af því að fá krabbamein og samskipti við heilbrigð- isstarfsmenn í lyfjameðferð. Hjálparbún- aður sýndur. Allir velkomnir. ReykjavíkurAkademían | Ný skýrsla um fjölmiðla og frumvarp til laga um RÚV verða til umræðu á fundi í dag kl. 12. Flutt verða nokkur ávörp og fulltrúar stjórn- málafl. skiptast á skoðunum í pallborði. Elfa Gylfadóttir, fjölmiðla- og fjarskiptafr. og starfsm. fjölmiðlanefnd., flytur erindi. Fundarst. og stjórnandi umræðna er Sig- ríður Árnadóttir. Snarrót | Á fundi MFÍK, Menningar- og friðarsamtakanna, 19. apríl kl. 18.30, munu Guðrún Ögmundsdóttir, Svala Norðdahl og Þuríður Bachmann segja frá för sinni til Palestínu. Á eftir verður seldur matur til styrktar ferð Örnu Aspar Magnúsardóttur til Palestínu í ágúst. Fundurinn er öllum op- inn. SPOEX | Aðalfundur SPOEX, Samtaka psoriasis- og exemsjúklinga, verður hald- inn 27. apríl kl. 20 á Grand hóteli Reykja- vík, Sigtúni 38. Auk venjulegra aðalfund- arstarfa fjallar Ragnheiður Alfreðsdóttir hjúkrunardeildarstjóri um: Bláa lónið – nýja húðlækningastöð. Einnig verður fjallað um breytingar á húsnæði félagsins. Fyrirlestrar Sögufélag | Haraldur Bernharðsson flytur fyrirlesturinn: Austur í Reykir og Lauga í dag kl. 13.30–14.30, um nokkur sérkenni í beygingu örnefna, á vegum Nafnfræði- félagsins. Í beygingu örnefna má sjá ýmis sérkenni sem sjaldnast er að finna í beyg- ingu samnafna. Verkfræðideild Háskóla Íslands | Meist- arafyrirlestur í verkfræði verður 18. apríl kl. 13. Purevsuren Dorj heldur fyrirlestur á ensku um verkefni sitt til meistaraprófs í verkfræði. Verkefnið heitir Thermoecon- omic Analysis of a New Geothermal Ut- ilization CHP Plant in Tsetserleg, Mongolia. Fyrirlesturinn verður í stofu 102 í Lögbergi. Allir velkomnir. Málstofur Klink og Bank | Í tengslum við sýninguna America vs America verður haldin mál- stofa í dag kl. 12–13.30, þar sem farið verð- ur nánar í sögu pólitískrar listar í Banda- ríkjunum og hvernig hægt er að nota list sem pólitískt verkfæri. Í kjölfarið verða síð- an umræður. Málstofan fer fram á ensku. Aðgangur er öllum opinn. Málþing Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Nían – myndasögumessa. Brynhildur Þorgeirs- dóttir – Myndheimur. Námskeið Alþjóðahúsið | Amal Tamimi, fé- lagsfræðingur frá Palestínu, heldur nám- skeið um konur og íslam 18. og 20. apríl kl. 20–22 báða dagana. Hvaða áhrif hefur ísl- am á líf kvenna í löndum múslima? Hvað segir Kóraninn og hver er raunveruleikinn? Verð er 5.000 kr. og skráning í síma 530 9300 og á amal@ahus.is. Félag íslenskra heilsunuddara | Félag ís- lenskra heilsunuddara heldur framhalds- námskeið um andlega uppbyggingu 18.–21. apríl, 1 og 2. Kennari Jarle Tamsen í Rós- inni, Bolholti 4. Nánari upplýsingar og skráning á www.nuddfelag.is og í síma: 694 2830, 690 7437. www.ljosmyndari.is | Þriggja daga nám- skeið (12 klst.) fyrir stafrænar myndavélar, 18., 20. og 21. apríl og 25., 27. og 28. apríl kl. 18–22, alla dagana. Verð kr. 14.900. Fyr- ir byrjendur og lengra komna. Skráning á www.ljosmyndari.is eða í síma 898 3911. Íþróttir Grand hótel Reykjavík | 20 ára afmæl- ismót Kraft í dag kl. 12. Auðunn Jónsson og Benedikt Magnússon mætast. Grunnskólinn Hellu | Fjölskylduskák í Grunnskólanum Hellu í dag kl. 10.30. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.