Morgunblaðið - 16.04.2005, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 16.04.2005, Blaðsíða 44
44 LAUGARDAGUR 16. APRÍL 2005 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR Á MORGUN ÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11.00 gítarleik- ari Pétur Þór Benediktsson, organisti Kári Þormar, prestur sr. Karl V. Matthíasson. Guðsþjónusta kl. 14.00 félagar úr kór Ás- kirkju syngja, organisti Kári Þormar, prest- ur sr. Karl V. Matthíasson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta klukkan 11:00. Sungið og leikið og for- eldrar hvattir til þátttöku með börnunum. Guðsþjónusta kl. 14:00. Organisti Guð- mundur Sigurðsson. Prestur sr. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar. Kór Menntaskólans í Reykjavík syngur. Org- anisti Marteinn H. Friðriksson. Meðan á messu stendur fara börnin í óvissuferð. Djáknavígsla kl. 14:00. Karl Sigurbjörns- son biskup vígir 3 djákna. Þær sem verða vígðar til djáknaþjónustu eru: Aase Gunn Guttormsen, til hjúkrunarheimilisins Skóg- arbæjar og Seljakirkju, Kristín Axelsdóttir, til heilsugæslustöðvarinnar Lágmúla 4, með kirkjutengsl við Laugarneskirkju og Margrét Svavarsdóttir til Áskirkju. Vígslu- vottar verða: Séra Valgeir Ástráðsson, séra Bjarni Karlsson, séra Þórhildur Ólafs, Hrefna Sigurðardóttir, Ólafur Mixa, Júlíana Tyrfingsdóttir og Guðrún Eggertsdóttir, djákni. Æðruleysismessa kl. 20:00. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson leiðir stundina, en einnig þjónar Bryndís Valbjarnardóttir guðfræð- ingur. Bræðrabandið og Anna Sigríður Helgadóttir sjá um tónlistina. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í umsjá Jóhönnu Sesselju Erludóttur og unglinga úr kirkjustarfinu. Messa kl. 11. Altarisganga. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Samskot til Hjálparstarfs kirkjunnar. Ólaf- ur Jóhannsson. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðsþjónusta kl. 14:00. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Stefán Lárusson. Félag fyrr- um þjónandi presta. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barna- starf kl. 11:00. Sr. Jón Dalbú Hróbjarts- son prédikar og þjónar fyrir altari, ásamt sr. Sigurði Pálssyni og Magneu Sverr- isdóttur djákna. Drengjakór Reykjavíkur í Hallgrímskirkju og Unglingakór Hallgríms- kirkju syngja undir stjórn Friðriks S. Krist- inssonar. Einnig taka börnin í barnastarfi kirkjunnar lagið. Organisti Hörður Áskels- son. Eftir messu er boðið upp á kaffisopa og ávaxtasafa. Aðalsafnaðarfundur Hall- grímssóknar hefst kl. 12:30. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11:00. Org- anisti Douglas A. Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson. Barnaguðsþjónusta kl. 13.00. Umsjón Ólafur J. Borgþórsson. LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS: Fossvogur: Guðsþjónusta kl. 11:30. Sr. Bragi Skúlason. Organisti Helgi Bragason. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa og barnastarf kl. 11. Graduale futuri syngur. Börn og fullorðnir eiga saman stund í kirkjunni í upphafi, taka þátt í skírn og fjallað verður um skírnina með börnunum. Síðan fara þau í safnaðarheimilið. Prestur Jón Helgi Þór- arinsson. Organisti Jón Stefánsson. Boð- ið verður upp á kleinukaffi eftir messuna. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11:00. Sr. Bára Friðriksdóttir héraðsprestur þjónar ásamt Sigurbirni Þorkelssyni meðhjálpara. Sunnudagaskól- inn er í umsjá Hildar Eirar Bolladóttur, Heimis Haraldssonar og Þorvalds Þor- valdssonar. Gunnar Gunnarsson leikur á orgelið, Kór Laugarneskirkju syngur og messukaffi Sigríðar kirkjuvarðar bíður svo allra að messu lokinni. (Djáknavígsla í Dómkirkjunni kl. 14:00, þar sem Kristín Axelsdóttir, hjúkrunarforstjóri við Heilsu- gæsluna í Lágmúla verður vígð til djákna. Mun hún sem slík tilheyra starfsteymi Laugarneskirkju.) NESKIRKJA: Messa og barnastarf kl. 11. Félagar úr Háskólakórnum leiða safn- aðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhalls- son. Prestur dr. Sigurður Árni Þórðarson. Börnin byrja í kirkjunni en fara síðan í safn- aðarheimilið. SELTJARNARNESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngur. Organisti Pavel Manasek. Prestur Sigurður Grétar Helgason. Sunnudaga- skólinn á sama tíma. Minnum á Æsku- lýðsfélagið kl. 20:00. ÍSLENSKA KIRKJAN Í SVÍÞJÓÐ: Gautaborg: Guðsþjónusta í V-Frölunda- kirkju sunnudaginn 17. apríl kl. 14.00. Skírn verður í guðsþjónustunni. Íslenski kórinn í Gautaborg syngur undir stjórn Kristins Jóhannessonar. Orgelleik annast Tuula Jóhannesson. Barnastund og barnakórinn syngur undir stjórn Þóru Mar- teinsdóttur. Kirkjukaffi. Sr. Ágúst Ein- arsson FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Lokasamvera barnastarfsins í vetur verður í kirkjunni kl. 11:00. Hjörtur Magni og Ása Björk ásamt Ara Braga sjá um stundina og Carl Möller verður við hljóðfærið. Mikill söngur og gleði. Eftir stundina gefum við öndunum við Tjörnina brauð, messukaffi í Safn- aðarheimilinu í umsjón Kvenfélagsins. Sjáumst kát og hress, allir eru velkomnir. ÁRBÆJARKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Þorvaldur Halldórsson leiðir söng og sér um tónlistina. Aðalsafn- aðarfundur að guðsþjónustunni lokinni. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Fermingarguðsþjónusta kl. 13:30. Prestar sr. Lilja Kristín Þorsteinsdóttir og sr. Gísli Jónasson. Organisti: Keith Reed. DIGRANESKIRKJA: Messa kl 11. Prestur sr. Magnús Björn Björnsson. Organisti Bjarni Þ. Jónatansson. Kór Digra- neskirkju. Sunnudagaskóli á sama tíma í kapellu á neðri hæð. Léttur málsverður í safnaðarsal eftir messu. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta með gospelívafi kl. 11. Prestur er sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Kór KMS starfsins flytur gospellög. Öllum börnum sóknanna, sem verða 5 ára á árinu og fjölskyldum þeirra, er sérstaklega boðið til kirkju að þessu sinni og munu þau fá að gjöf bókina Kata og Óli í kirkj- unni. GRAFARVOGSKIRKJA: Ferming kl. 10:30. Ferming kl. 13:30. Barnaguðsþjónusta kl. 11 í Grafarvogskirkju. Prestur séra El- ínborg Gísladóttir. Umsjón hafa Hjörtur og Rúna. Undirleikari er Stefán Birkisson. Barnaguðsþjónusta kl. 11 í Borgarholts- skóla. Prestur séra Lena Rós Matthías- dóttir. Umsjón Gummi og Dagný. Undirleik- ari: Guðlaugur Viktorsson. HJALLAKIRKJA: Fermingarmessa kl. 10.30. Prestar kirkjunnar þjóna. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safn- aðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sigurðs- son. Barnaguðsþjónusta kl. 13 í neðri safnaðarsal. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18 (sjá einnig á www.hjallakirkja.is). KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur predikar og þjónar fyrir altari. Kór Kópa- vogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Organisti Guðmundur Ómar Óskarsson. Kaffisopi eftir messu. Barnastarf í kirkj- unni kl. 12:30 í umsjón Önnu Kristínar, Péturs Þórs og Laufeyjar Fríðu. Bæna- og kyrrðarstund þriðjudag kl. 12:10. LINDASÓKN í Kópavogi: Messa og sunnu- dagaskóli í Lindaskóla kl. 11. Kór Linda- kirkju syngur undir stjórn Hannesar Bald- urssonar. Guðmundur Karl Brynjarsson sóknarprestur þjónar. Kirkjukaffi að messu lokinni. Að því loknu hefst að- alsafnaðarfundur Lindasóknar. Dagskrá venjuleg aðalfundarstörf. SELJAKIRKJA: Laugardaginn 16. apríl: Vorferð barnastarfsins kl. 11 Farið frá Seljakirkju og að þessu sinni heimsækjum við Kálfatjarnarkirkju. Þar verðum við með sunnudagaskólann okk- ar. Pylsuveisla við heimkomu! Sunnudag- ur 17. apríl: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Bolli Pétur Bollason prédikar. Kirkjukór Selja- kirkju syngur. Organisti Jón Bjarnason. Guðsþjónusta kl. 20. Sr. Valgeir Ástráðs- son prédikar. Þorvaldur Halldórsson leiðir söng. Altarisganga. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgunguð- sþjónusta kl.11.00. Fræðsla fyrir börn og fullorðna, Dan Siemens frá Lutheran Renewal í Bandaríkjunum kennir. Sam- koma kl.20.00 með mikilli lofgjörð og fyr- irbænum. Dan Siemens predikar. Lof- gjörðarkór KFUM og KFUK kemur í heimsókn og syngur. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmári 9, Kóp: Samkomur alla laugardaga kl. 11:00. Bænastund alla miðvikudaga kl. 20:00. Biblíufræðsla allan sólarhringinn á Útvarp Boðun FM 105,5. Allir alltaf velkomnir. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Sam- koma sunnudag kl 20.30. Kaffi á eftir. All- ir velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagur: Bænastund kl. 19.30. Samkoma kl. 20. Umsjón Miriam Óskarsdóttir. Mánudagur: Heimilasamband kl. 15. Allar konur vel- komnar. FRÍKIRKJAN KEFAS, Fagrahvarfi 2a: Samkoma kl. 14.00. Helga R. Ármanns- dóttir talar. Lofgjörð og fyrirbænir. Tvískipt barnastarf fyrir 1–5 ára og 6–12 ára börn á samkomutíma. Kaffi og samfélag eftir samkomu. Þriðjudaginn 19. apríl er bænastund kl. 20.30. Allir eru hjartanlega velkomnir. Föstudaginn 22. apríl er unglingastarf kl. 20.00. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sunnudag- inn 17. apríl kl. 17:00. Orð Guðs. Bæna- stund kl. 16:30–16:45. Tónlist 16:45– 17:00. Samkoman hefst kl. 17:00. Gíd- eonkynning: Sigurður Þ. Gústafsson, frkvstj. Gídeon. Ræðumaður: Sveinbjörn Gissurarson, prófessor. Vitnisburður: Magnús Viðar Skúlason. Fyrirbæn. Barna- starf á sama tíma. Heitur matur á fjöl- skylduvænu verði eftir samkomuna. FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11:00. Ræðum. Stefán Ágústsson. Almenn sam- koma kl. 16:30. Ræðum. Jón Þór Eyjólfs- son. Gospelkór Fíladelfíu leiðir lofgjörð. Fyrirbænir í lok samkomu. Barnakirkja á meðan á samkomunni stendur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Miðvikud. 20. apríl kl 18:00 er fjölskyldusamvera, súpa og brauð. Allir eru hjartanlega velkomnir. Bænastund alla laugardaga kl. 20:00. Bænastundir alla virka morgna kl. 07–08. www.gospel.is - Ath! Hægt er að horfa á beina útsendingu á www.gospel.is eða hlusta á útvarp Lindina fm 102.9 - Kl. 20:00 á Omega er samkoma frá Fíladelfíu og á mánudags- kvöldum er þátturinn „Vatnaskil“ frá Fíla- delfíu sýndur á Omega kl. 20:00. KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíða- smára 5 kl. 16.30. BETANÍA, Lynghálsi 3: Samkoma kl. 11 sunnudaga. Einnig samkomur kl. 19.30 á föstudögum. KIRKJA JESÚ KRISTS Hinna síðari daga heilögu, Mormónar, Ásabraut 2, Garða- bæ: Almenn sakramentisguðsþjónusta kl. 9 árdegis á ensku og kl. 12 á íslensku. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dóm- kirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla virka daga: Messa kl. 18.00. Alla laug- ardaga: Barnamessa kl. 14.00. „Ár alt- arissakramentisins“: Tilbeiðslustund er haldin í Kristskirkju á hverju fimmtudags- kvöldi að messu lokinni, þ.e. frá kl. 18.30 til 19.15. Reykjavík, Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laugardaga:Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. „Ár alt- arissakramentisins“: Tilbeiðslustund á mánudögum frá kl. 19.00 til 20.00. Rif- tún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16.00. Miðvikudaga kl. 20.00. Hafnar- fjörður, Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Alla virka daga: Messa kl. 18.30. „Ár altarissakramentisins“: Til- beiðslustund á hverjum degi kl. 17.15. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 08.30. Virka daga: Messa kl. 8.00. Kefla- vík, Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14.00. Stykk- ishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10.00. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16.00. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19.00. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Pét- urskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Sunnudaga: Messa kl. 11.00. „Ár altarissakramentisins“: Til- beiðslustund á hverjum föstudegi kl. 17.00 og messa kl. 18.00. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Messa kl. 11.00 í Vísitatíu, (heimsókn og skoð- unarferð) dr. Gunnars Kristjánssonar, pró- fasts Kjalarnessprófastsdæmis, sem pre- díkar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Gunnþóri Þ. Ingasyni, sóknarpresti og sr. Þórhalli Heimissyni presti kirkjunnar. Org- anisti: Antonía Hevesi. Kór: Kór Hafn- arfjarðarkirkju. Léttur hádegisverður í boði kirkjunnar eftir messuna. Sunnudaga- skólar í Strandbergi og Hvaleyrarskóla á sama tíma. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Fjölbreytt og skemmtileg stund fyrir alla fjölskylduna. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Yrsa Þórðardóttir. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Úlriks Ólasonar. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- samkoma kl.11. Kl. 20 verður sameig- inleg guðsþjónusta þriggja safnaða haldin í samkomusal Hauka við Ásvelli. Þeir söfn- uðir sem þarna sameinast um helgihald eru söfnuðir Fríkirkjunnar í Hafnarfirði, Kvennakirkjunnar og Ástjarnarsóknar í Hafnarfirði. Prestar kirknanna munu allir þjóna við þessa athöfn en þeir eru, Auður Eir Vilhjálmsdóttir, Carlos Ferrer, Einar Eyj- ólfsson og Sigríður Kristín Helgadóttir. Kórar allra kirknanna munu sameinast af þessu tilefni og leiða söng en stjórnandi Fríkirkjukórsins er Örn Arnarsson og Að- alheiður Þorsteinsdóttir er kórstjóri bæði Ástjarnarsóknar og Kvennakirkjunnar. Að lokinni guðsþjónustu verður kaffi í boði Ástjarnarsóknar. ÁSTJARNARSÓKN: Fermingarguðsþjón- usta í Hafnarfjarðarkirkju laugardaginn 16. apríl kl. 11. Prestur sr. Carlos A. Ferr- er. Kór Ástjarnarkirkju og Hjörleifur Vals- son, fiðluleikari, undir stjórn Aðalheiðar Þorsteinsdóttur. Barnaguðsþjónusta í samkomusal Hauka að Ásvöllum á sunnu- dögum kl. 11–12. Léttar kaffiveitingar eft- ir helgihaldið. Sameiginleg guðsþjónusta Ástjarnarsóknar, Fríkirkjunnar í Hafnarfirði og Kvennakirkjunnar sunnudag kl. 20 í samkomusal Hauka, Ásvöllum. KÁLFATJARNARKIRKJA: Kirkjuskóli laug- ardag kl. 11.15. Kirkjuskóli Seljakirkju í Reykjavík kemur í heimsókn. Ath. breyttan samkomustað. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudagaskólinn kl. 11.00 í sal Álftanesskóla. Kapp- kostum að mæta vel! Allir velkomnir. Prestarnir. VÍDALÍNSKIRKJA: Messa kl. 11.00. Kór Vídalínskirkju syngur undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar, organista. Sr. Friðrik J. Hjartar og Nanna Guðrún, djákni þjóna. Molasopi eftir messu. Minnt er á vorferð sunnudagaskólans í Húsdýragarðinn laug- ardaginn 16. apríl kl. 11.00. Mætum öll. Prestarnir. GRINDAVÍKURKIRKJA: Æðruleysismessa sunnudag kl. 20. Sr. Karl V. Matthíasson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sókn- arpresti. Létt kirkjuleg sveifla með kór, einsöngvurum og hljómsveit kirkjunnar. Kaffihúsastemmning í safnaðarheimilinu eftir athöfnina í umsjón sóknarnefndar. Ágóði af kaffisölu rennur í orgelsjóð. Fyr- irlestur um sorg og sorgarviðbrögð mánu- dagskvöldið 18. apríl kl. 20. Sr. Yrsa Þórð- ardóttir heldur erindi um sorg í kjölfar sjálfsvíga. ÞORLÁKSKIRKJA: Hín árlega vinsæla sunnudagaskólaferð verður farin í rútu frá Þorlákskirkju kl. 10:15 sunnudaginn 17. apríl og verður farið í Villingaholtskirkju í sunnudagaskóla til séra Kristins Ágústs Friðfinnssonar. Á eftir verður boðið upp á léttan hádegisverð. Allir sem komið hafa í sunnudagaskólann í vetur velkomnir. NJARÐVÍKURKIRKJA (Innri-Njarðvík): Guðsþjónusta kl.11. Kór kirkjunnar leiðir söng undir stjórn Gísla Magnasonar org- anista. Margrét H. Halldórsdóttir og Gunn- ar Þór Hauksson verða með brúðuleikhús og kveðja þá sem sótt hafa sunnudaga- skólann. Meðhjálpari er Kristjana Gísla- dóttir. Á eftir býður sóknarnefnd uppá grill- aðar pylsur. Sérstaklega eru þau börn sem sóttu sunnudagaskólann í vetur hvött til að mæta. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Spilakvöld aldraðra og öryrkja fimmtudaginn 14. apríl kl. 20. í umsjá félaga úr Lionsklúbbi Njarð- víkur, Ástríðar Helgu Sigurðardóttur, Natal- íu Chow Hewlett og sóknarprests. HVALSNESKIRKJA: Laugardagurinn16. apríl, Safnaðarheimilið í Sandgerði: Kirkju- skólinn kl.11. Lokasamvera. Börn úr barnastarfi Breiðholtskirkju koma í heim- sókn. Allir velkomnir. Sunnudagurinn 17. apríl: Fermingarmessa í Hvalsneskirkju kl. 13.30. Kór Hvalsneskirkju syngur. Org- anisti Steinar Guðmundsson. Garðvang- ur: Helgistund kl. 12:15. Miðhús í Sand- gerði: Alfa námskeið eru á miðvikudögum kl. 19. Sóknarprestur. ÚTSKÁLAKIRKJA: Laugardagurinn 16. apríl, Safnaðarheimilið Sæborg: Kirkju- skólinn kl.13. Lokasamvera. Allir vel- komnir. Sunnudagurinn 17. apríl: Guðs- þjónusta í Útskálakirkju kl. 11. Kór Útskálakirkju syngur. Organisti Steinar Guðmundsson. Garðvangur: Helgistund kl. 12:15. Miðhús í Sandgerði: Alfa nám- skeið eru á miðvikudögum kl. 19. Þriðju- dagurinn 19. apríl. Safnaðarheimilið Sæ- borg kl. 20. Almennur kynningarfundur vegna framkvæmda við Útskála. Sókn- arprestur. HNÍFSDALSKAPELLA: Messa og alt- arisganga kl. 14. Kvennakór Hnífsdals syngur. Organisti Hulda Bragadóttir. Kaffi og aðalsafnaðarfundur á eftir. Sókn- arprestur. STÆRRA-ÁRSKÓGSKIRKJA: Guðsþjón- usta sunnudag kl. 14. AKUREYRARKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Lokahátíð sunnudagaskólans og upphaf kirkjulistaviku. Sr. Svavar A. Jónsson, sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir og Sólveig Halla Kristjánsdóttir æskulýðs- fulltrúi. Barnakórar Akureyrarkirkju, Kammerkór Biskupstungna og Stúlknakór Akureyrarkirkju syngja. Stjórnendur: Hilm- ar Örn Agnarsson og Eyþór Ingi Jónsson. Halldór G. Hauksson leikur á slagverk. GLERÁRKIRKJA: Laugardagur16. apríl: Kirkjuskóli fyrir 1.–4. bekk kl. 11–12. Tíu til tólf ára starf TTT kl. 13–14. Ferming- armessa kl 13:30. Sr. Gunnlaugur Garð- arsson og sr. Arnaldur Bárðarson þjóna. Félagar úr Kór Glerárkirkju. Organisti er Hjörtur Steinbergsson.. Sunnudagur 17. apríl: Barnastarf kl 11.00. Söngur, fræðsla, brúðuleikrit og helgistund. Ferm- ingarmessa kl 13:30. Sr. Gunnlaugur Garðarsson og sr. Arnaldur Bárðarson þjóna. Félagar úr Kór Glerárkirkju. Org- anisti er Hjörtur Steinbergsson. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Hjálp- ræðissamkoma kl. 11. Þórey Sigurð- ardóttir talar. Sunnudagaskóli kl. 11. Allir velkomnir. LAUFÁSPRESTAKALL: Svalbarðskirkja. Kyrrðarstund sunnudagskvöld kl. 21. Grenivíkurkirkja: Kyrrðarstund mánu- dagskvöld kl. 20. EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11, lokasamvera. Messa kl. 14. Orgelleik- ari Tryggvi Hermannsson. Aðalsafn- aðarfundur að messu lokinni. Kyrrð- arstund mánudag kl. 18. Sóknarprestur og sóknarnefnd. VALÞJÓFSSTAÐARKIRKJA: Barna- og fjöl- skylduguðsþjónusta sunnudag kl. 14. Lokasamvera í barnastarfinu. Við kveðjum Rebba ref og Gullu gæs að sinni, syngjum og fáum hressingu eftir athöfnina. Allir vel- komnir. REYNISKIRKJA í Mýrdal: Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Kristín Björnsdóttir leik- ur á orgel. Almennur safnaðarsöngur. Fjöl- mennum. Sóknarprestur. Minnt á árlega söngstund og helgistund í byggðasafninu í Skógum sumardaginn fyrsta, 21. apríl, kl. 20.30. ÞYKKVABÆJARKIRKJA: Fermingarmessa kl. 11. Organisti Nína María Morávek. Sóknarprestur. HLÍÐARENDAKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Sóknarprestur. STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 11. Foreldrar og kirkju- skólabörn ath. Kirkjuskólinn verður kl. 11.15. í safnaðarheimilinu. Sókn- arprestur. KIRKJUHVOLL: Helgistund kl. 10.15 sunnudag. Sóknarprestur. VILLINGAHOLTSKIRKJA: Vorbarnaguðs- þjónusta nk. sunnudag kl. 11:00. Mikill söngur og gleði. Börn frá Þorlákshöfn koma í heimsókn. Kristinn Á. Friðfinns- son. ÓLAFSVALLAKIRKJA: Fermingarmessa sunnudag kl. 11. STÓRA-NÚPSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14 sunnudag. Aðalsafnaðarfundur Stóra- Núpssóknar verður haldinn þriðjudaginn 19. apríl kl. 20.30 í Félagsheimilinu Ár- nesi. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa verður sunnudag 17. apríl kl. 14.00. Kammerkór Mosfellsbæjar syngur m.a. úr verkum eftir L. da Viadana, G. Carissimi, G.P. da Pal- estrina, G. Caccini, W.A. Mozart. Stjórn- andi Símon H. Ívarsson. Organisti Arnhild- ur Valgarðsdóttir. Í messunni mun Símon H. Ívarsson spila einleik á gítar. Sóknar- prestur. SELFOSSKIRKJA: Messa/ ferming sunnu- dag kl. 11. Sunnudagaskóli kl. 11.15. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu á eftir. Fyrirbænir og morguntíð sungin þriðjudag til föstudags kl. 10, kaffisopi á eftir. Anna María Snorradóttir fjallar um svefnvanda- mál á foreldramorgni miðvikudag 20. apríl kl. 11. Kirkjuskóli á miðvikudögum kl. 13.30 í Félagsmiðstöðinni við Tryggva- götu. Sr. Gunnar Björnsson. HVERAGERÐISKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Hjúkrunarheimilið Ás: Guðsþjónusta kl. 15.30. KOTSTRANDARKIRKJA: Aðalsafn- aðarfundur Kotstrandarsóknar kl. 12.30. Guðsþjónusta kl. 14. Guðspjall dagsins: Ég mun sjá yður aftur. Morgunblaðið/SverrirReynivallakirkja (Jóh. 16.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.