Morgunblaðið - 16.04.2005, Síða 44

Morgunblaðið - 16.04.2005, Síða 44
44 LAUGARDAGUR 16. APRÍL 2005 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR Á MORGUN ÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11.00 gítarleik- ari Pétur Þór Benediktsson, organisti Kári Þormar, prestur sr. Karl V. Matthíasson. Guðsþjónusta kl. 14.00 félagar úr kór Ás- kirkju syngja, organisti Kári Þormar, prest- ur sr. Karl V. Matthíasson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta klukkan 11:00. Sungið og leikið og for- eldrar hvattir til þátttöku með börnunum. Guðsþjónusta kl. 14:00. Organisti Guð- mundur Sigurðsson. Prestur sr. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar. Kór Menntaskólans í Reykjavík syngur. Org- anisti Marteinn H. Friðriksson. Meðan á messu stendur fara börnin í óvissuferð. Djáknavígsla kl. 14:00. Karl Sigurbjörns- son biskup vígir 3 djákna. Þær sem verða vígðar til djáknaþjónustu eru: Aase Gunn Guttormsen, til hjúkrunarheimilisins Skóg- arbæjar og Seljakirkju, Kristín Axelsdóttir, til heilsugæslustöðvarinnar Lágmúla 4, með kirkjutengsl við Laugarneskirkju og Margrét Svavarsdóttir til Áskirkju. Vígslu- vottar verða: Séra Valgeir Ástráðsson, séra Bjarni Karlsson, séra Þórhildur Ólafs, Hrefna Sigurðardóttir, Ólafur Mixa, Júlíana Tyrfingsdóttir og Guðrún Eggertsdóttir, djákni. Æðruleysismessa kl. 20:00. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson leiðir stundina, en einnig þjónar Bryndís Valbjarnardóttir guðfræð- ingur. Bræðrabandið og Anna Sigríður Helgadóttir sjá um tónlistina. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í umsjá Jóhönnu Sesselju Erludóttur og unglinga úr kirkjustarfinu. Messa kl. 11. Altarisganga. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Samskot til Hjálparstarfs kirkjunnar. Ólaf- ur Jóhannsson. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðsþjónusta kl. 14:00. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Stefán Lárusson. Félag fyrr- um þjónandi presta. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barna- starf kl. 11:00. Sr. Jón Dalbú Hróbjarts- son prédikar og þjónar fyrir altari, ásamt sr. Sigurði Pálssyni og Magneu Sverr- isdóttur djákna. Drengjakór Reykjavíkur í Hallgrímskirkju og Unglingakór Hallgríms- kirkju syngja undir stjórn Friðriks S. Krist- inssonar. Einnig taka börnin í barnastarfi kirkjunnar lagið. Organisti Hörður Áskels- son. Eftir messu er boðið upp á kaffisopa og ávaxtasafa. Aðalsafnaðarfundur Hall- grímssóknar hefst kl. 12:30. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11:00. Org- anisti Douglas A. Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson. Barnaguðsþjónusta kl. 13.00. Umsjón Ólafur J. Borgþórsson. LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS: Fossvogur: Guðsþjónusta kl. 11:30. Sr. Bragi Skúlason. Organisti Helgi Bragason. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa og barnastarf kl. 11. Graduale futuri syngur. Börn og fullorðnir eiga saman stund í kirkjunni í upphafi, taka þátt í skírn og fjallað verður um skírnina með börnunum. Síðan fara þau í safnaðarheimilið. Prestur Jón Helgi Þór- arinsson. Organisti Jón Stefánsson. Boð- ið verður upp á kleinukaffi eftir messuna. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11:00. Sr. Bára Friðriksdóttir héraðsprestur þjónar ásamt Sigurbirni Þorkelssyni meðhjálpara. Sunnudagaskól- inn er í umsjá Hildar Eirar Bolladóttur, Heimis Haraldssonar og Þorvalds Þor- valdssonar. Gunnar Gunnarsson leikur á orgelið, Kór Laugarneskirkju syngur og messukaffi Sigríðar kirkjuvarðar bíður svo allra að messu lokinni. (Djáknavígsla í Dómkirkjunni kl. 14:00, þar sem Kristín Axelsdóttir, hjúkrunarforstjóri við Heilsu- gæsluna í Lágmúla verður vígð til djákna. Mun hún sem slík tilheyra starfsteymi Laugarneskirkju.) NESKIRKJA: Messa og barnastarf kl. 11. Félagar úr Háskólakórnum leiða safn- aðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhalls- son. Prestur dr. Sigurður Árni Þórðarson. Börnin byrja í kirkjunni en fara síðan í safn- aðarheimilið. SELTJARNARNESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngur. Organisti Pavel Manasek. Prestur Sigurður Grétar Helgason. Sunnudaga- skólinn á sama tíma. Minnum á Æsku- lýðsfélagið kl. 20:00. ÍSLENSKA KIRKJAN Í SVÍÞJÓÐ: Gautaborg: Guðsþjónusta í V-Frölunda- kirkju sunnudaginn 17. apríl kl. 14.00. Skírn verður í guðsþjónustunni. Íslenski kórinn í Gautaborg syngur undir stjórn Kristins Jóhannessonar. Orgelleik annast Tuula Jóhannesson. Barnastund og barnakórinn syngur undir stjórn Þóru Mar- teinsdóttur. Kirkjukaffi. Sr. Ágúst Ein- arsson FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Lokasamvera barnastarfsins í vetur verður í kirkjunni kl. 11:00. Hjörtur Magni og Ása Björk ásamt Ara Braga sjá um stundina og Carl Möller verður við hljóðfærið. Mikill söngur og gleði. Eftir stundina gefum við öndunum við Tjörnina brauð, messukaffi í Safn- aðarheimilinu í umsjón Kvenfélagsins. Sjáumst kát og hress, allir eru velkomnir. ÁRBÆJARKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Þorvaldur Halldórsson leiðir söng og sér um tónlistina. Aðalsafn- aðarfundur að guðsþjónustunni lokinni. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Fermingarguðsþjónusta kl. 13:30. Prestar sr. Lilja Kristín Þorsteinsdóttir og sr. Gísli Jónasson. Organisti: Keith Reed. DIGRANESKIRKJA: Messa kl 11. Prestur sr. Magnús Björn Björnsson. Organisti Bjarni Þ. Jónatansson. Kór Digra- neskirkju. Sunnudagaskóli á sama tíma í kapellu á neðri hæð. Léttur málsverður í safnaðarsal eftir messu. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta með gospelívafi kl. 11. Prestur er sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Kór KMS starfsins flytur gospellög. Öllum börnum sóknanna, sem verða 5 ára á árinu og fjölskyldum þeirra, er sérstaklega boðið til kirkju að þessu sinni og munu þau fá að gjöf bókina Kata og Óli í kirkj- unni. GRAFARVOGSKIRKJA: Ferming kl. 10:30. Ferming kl. 13:30. Barnaguðsþjónusta kl. 11 í Grafarvogskirkju. Prestur séra El- ínborg Gísladóttir. Umsjón hafa Hjörtur og Rúna. Undirleikari er Stefán Birkisson. Barnaguðsþjónusta kl. 11 í Borgarholts- skóla. Prestur séra Lena Rós Matthías- dóttir. Umsjón Gummi og Dagný. Undirleik- ari: Guðlaugur Viktorsson. HJALLAKIRKJA: Fermingarmessa kl. 10.30. Prestar kirkjunnar þjóna. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safn- aðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sigurðs- son. Barnaguðsþjónusta kl. 13 í neðri safnaðarsal. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18 (sjá einnig á www.hjallakirkja.is). KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur predikar og þjónar fyrir altari. Kór Kópa- vogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Organisti Guðmundur Ómar Óskarsson. Kaffisopi eftir messu. Barnastarf í kirkj- unni kl. 12:30 í umsjón Önnu Kristínar, Péturs Þórs og Laufeyjar Fríðu. Bæna- og kyrrðarstund þriðjudag kl. 12:10. LINDASÓKN í Kópavogi: Messa og sunnu- dagaskóli í Lindaskóla kl. 11. Kór Linda- kirkju syngur undir stjórn Hannesar Bald- urssonar. Guðmundur Karl Brynjarsson sóknarprestur þjónar. Kirkjukaffi að messu lokinni. Að því loknu hefst að- alsafnaðarfundur Lindasóknar. Dagskrá venjuleg aðalfundarstörf. SELJAKIRKJA: Laugardaginn 16. apríl: Vorferð barnastarfsins kl. 11 Farið frá Seljakirkju og að þessu sinni heimsækjum við Kálfatjarnarkirkju. Þar verðum við með sunnudagaskólann okk- ar. Pylsuveisla við heimkomu! Sunnudag- ur 17. apríl: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Bolli Pétur Bollason prédikar. Kirkjukór Selja- kirkju syngur. Organisti Jón Bjarnason. Guðsþjónusta kl. 20. Sr. Valgeir Ástráðs- son prédikar. Þorvaldur Halldórsson leiðir söng. Altarisganga. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgunguð- sþjónusta kl.11.00. Fræðsla fyrir börn og fullorðna, Dan Siemens frá Lutheran Renewal í Bandaríkjunum kennir. Sam- koma kl.20.00 með mikilli lofgjörð og fyr- irbænum. Dan Siemens predikar. Lof- gjörðarkór KFUM og KFUK kemur í heimsókn og syngur. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmári 9, Kóp: Samkomur alla laugardaga kl. 11:00. Bænastund alla miðvikudaga kl. 20:00. Biblíufræðsla allan sólarhringinn á Útvarp Boðun FM 105,5. Allir alltaf velkomnir. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Sam- koma sunnudag kl 20.30. Kaffi á eftir. All- ir velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagur: Bænastund kl. 19.30. Samkoma kl. 20. Umsjón Miriam Óskarsdóttir. Mánudagur: Heimilasamband kl. 15. Allar konur vel- komnar. FRÍKIRKJAN KEFAS, Fagrahvarfi 2a: Samkoma kl. 14.00. Helga R. Ármanns- dóttir talar. Lofgjörð og fyrirbænir. Tvískipt barnastarf fyrir 1–5 ára og 6–12 ára börn á samkomutíma. Kaffi og samfélag eftir samkomu. Þriðjudaginn 19. apríl er bænastund kl. 20.30. Allir eru hjartanlega velkomnir. Föstudaginn 22. apríl er unglingastarf kl. 20.00. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sunnudag- inn 17. apríl kl. 17:00. Orð Guðs. Bæna- stund kl. 16:30–16:45. Tónlist 16:45– 17:00. Samkoman hefst kl. 17:00. Gíd- eonkynning: Sigurður Þ. Gústafsson, frkvstj. Gídeon. Ræðumaður: Sveinbjörn Gissurarson, prófessor. Vitnisburður: Magnús Viðar Skúlason. Fyrirbæn. Barna- starf á sama tíma. Heitur matur á fjöl- skylduvænu verði eftir samkomuna. FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11:00. Ræðum. Stefán Ágústsson. Almenn sam- koma kl. 16:30. Ræðum. Jón Þór Eyjólfs- son. Gospelkór Fíladelfíu leiðir lofgjörð. Fyrirbænir í lok samkomu. Barnakirkja á meðan á samkomunni stendur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Miðvikud. 20. apríl kl 18:00 er fjölskyldusamvera, súpa og brauð. Allir eru hjartanlega velkomnir. Bænastund alla laugardaga kl. 20:00. Bænastundir alla virka morgna kl. 07–08. www.gospel.is - Ath! Hægt er að horfa á beina útsendingu á www.gospel.is eða hlusta á útvarp Lindina fm 102.9 - Kl. 20:00 á Omega er samkoma frá Fíladelfíu og á mánudags- kvöldum er þátturinn „Vatnaskil“ frá Fíla- delfíu sýndur á Omega kl. 20:00. KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíða- smára 5 kl. 16.30. BETANÍA, Lynghálsi 3: Samkoma kl. 11 sunnudaga. Einnig samkomur kl. 19.30 á föstudögum. KIRKJA JESÚ KRISTS Hinna síðari daga heilögu, Mormónar, Ásabraut 2, Garða- bæ: Almenn sakramentisguðsþjónusta kl. 9 árdegis á ensku og kl. 12 á íslensku. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dóm- kirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla virka daga: Messa kl. 18.00. Alla laug- ardaga: Barnamessa kl. 14.00. „Ár alt- arissakramentisins“: Tilbeiðslustund er haldin í Kristskirkju á hverju fimmtudags- kvöldi að messu lokinni, þ.e. frá kl. 18.30 til 19.15. Reykjavík, Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laugardaga:Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. „Ár alt- arissakramentisins“: Tilbeiðslustund á mánudögum frá kl. 19.00 til 20.00. Rif- tún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16.00. Miðvikudaga kl. 20.00. Hafnar- fjörður, Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Alla virka daga: Messa kl. 18.30. „Ár altarissakramentisins“: Til- beiðslustund á hverjum degi kl. 17.15. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 08.30. Virka daga: Messa kl. 8.00. Kefla- vík, Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14.00. Stykk- ishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10.00. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16.00. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19.00. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Pét- urskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Sunnudaga: Messa kl. 11.00. „Ár altarissakramentisins“: Til- beiðslustund á hverjum föstudegi kl. 17.00 og messa kl. 18.00. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Messa kl. 11.00 í Vísitatíu, (heimsókn og skoð- unarferð) dr. Gunnars Kristjánssonar, pró- fasts Kjalarnessprófastsdæmis, sem pre- díkar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Gunnþóri Þ. Ingasyni, sóknarpresti og sr. Þórhalli Heimissyni presti kirkjunnar. Org- anisti: Antonía Hevesi. Kór: Kór Hafn- arfjarðarkirkju. Léttur hádegisverður í boði kirkjunnar eftir messuna. Sunnudaga- skólar í Strandbergi og Hvaleyrarskóla á sama tíma. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Fjölbreytt og skemmtileg stund fyrir alla fjölskylduna. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Yrsa Þórðardóttir. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Úlriks Ólasonar. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- samkoma kl.11. Kl. 20 verður sameig- inleg guðsþjónusta þriggja safnaða haldin í samkomusal Hauka við Ásvelli. Þeir söfn- uðir sem þarna sameinast um helgihald eru söfnuðir Fríkirkjunnar í Hafnarfirði, Kvennakirkjunnar og Ástjarnarsóknar í Hafnarfirði. Prestar kirknanna munu allir þjóna við þessa athöfn en þeir eru, Auður Eir Vilhjálmsdóttir, Carlos Ferrer, Einar Eyj- ólfsson og Sigríður Kristín Helgadóttir. Kórar allra kirknanna munu sameinast af þessu tilefni og leiða söng en stjórnandi Fríkirkjukórsins er Örn Arnarsson og Að- alheiður Þorsteinsdóttir er kórstjóri bæði Ástjarnarsóknar og Kvennakirkjunnar. Að lokinni guðsþjónustu verður kaffi í boði Ástjarnarsóknar. ÁSTJARNARSÓKN: Fermingarguðsþjón- usta í Hafnarfjarðarkirkju laugardaginn 16. apríl kl. 11. Prestur sr. Carlos A. Ferr- er. Kór Ástjarnarkirkju og Hjörleifur Vals- son, fiðluleikari, undir stjórn Aðalheiðar Þorsteinsdóttur. Barnaguðsþjónusta í samkomusal Hauka að Ásvöllum á sunnu- dögum kl. 11–12. Léttar kaffiveitingar eft- ir helgihaldið. Sameiginleg guðsþjónusta Ástjarnarsóknar, Fríkirkjunnar í Hafnarfirði og Kvennakirkjunnar sunnudag kl. 20 í samkomusal Hauka, Ásvöllum. KÁLFATJARNARKIRKJA: Kirkjuskóli laug- ardag kl. 11.15. Kirkjuskóli Seljakirkju í Reykjavík kemur í heimsókn. Ath. breyttan samkomustað. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudagaskólinn kl. 11.00 í sal Álftanesskóla. Kapp- kostum að mæta vel! Allir velkomnir. Prestarnir. VÍDALÍNSKIRKJA: Messa kl. 11.00. Kór Vídalínskirkju syngur undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar, organista. Sr. Friðrik J. Hjartar og Nanna Guðrún, djákni þjóna. Molasopi eftir messu. Minnt er á vorferð sunnudagaskólans í Húsdýragarðinn laug- ardaginn 16. apríl kl. 11.00. Mætum öll. Prestarnir. GRINDAVÍKURKIRKJA: Æðruleysismessa sunnudag kl. 20. Sr. Karl V. Matthíasson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sókn- arpresti. Létt kirkjuleg sveifla með kór, einsöngvurum og hljómsveit kirkjunnar. Kaffihúsastemmning í safnaðarheimilinu eftir athöfnina í umsjón sóknarnefndar. Ágóði af kaffisölu rennur í orgelsjóð. Fyr- irlestur um sorg og sorgarviðbrögð mánu- dagskvöldið 18. apríl kl. 20. Sr. Yrsa Þórð- ardóttir heldur erindi um sorg í kjölfar sjálfsvíga. ÞORLÁKSKIRKJA: Hín árlega vinsæla sunnudagaskólaferð verður farin í rútu frá Þorlákskirkju kl. 10:15 sunnudaginn 17. apríl og verður farið í Villingaholtskirkju í sunnudagaskóla til séra Kristins Ágústs Friðfinnssonar. Á eftir verður boðið upp á léttan hádegisverð. Allir sem komið hafa í sunnudagaskólann í vetur velkomnir. NJARÐVÍKURKIRKJA (Innri-Njarðvík): Guðsþjónusta kl.11. Kór kirkjunnar leiðir söng undir stjórn Gísla Magnasonar org- anista. Margrét H. Halldórsdóttir og Gunn- ar Þór Hauksson verða með brúðuleikhús og kveðja þá sem sótt hafa sunnudaga- skólann. Meðhjálpari er Kristjana Gísla- dóttir. Á eftir býður sóknarnefnd uppá grill- aðar pylsur. Sérstaklega eru þau börn sem sóttu sunnudagaskólann í vetur hvött til að mæta. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Spilakvöld aldraðra og öryrkja fimmtudaginn 14. apríl kl. 20. í umsjá félaga úr Lionsklúbbi Njarð- víkur, Ástríðar Helgu Sigurðardóttur, Natal- íu Chow Hewlett og sóknarprests. HVALSNESKIRKJA: Laugardagurinn16. apríl, Safnaðarheimilið í Sandgerði: Kirkju- skólinn kl.11. Lokasamvera. Börn úr barnastarfi Breiðholtskirkju koma í heim- sókn. Allir velkomnir. Sunnudagurinn 17. apríl: Fermingarmessa í Hvalsneskirkju kl. 13.30. Kór Hvalsneskirkju syngur. Org- anisti Steinar Guðmundsson. Garðvang- ur: Helgistund kl. 12:15. Miðhús í Sand- gerði: Alfa námskeið eru á miðvikudögum kl. 19. Sóknarprestur. ÚTSKÁLAKIRKJA: Laugardagurinn 16. apríl, Safnaðarheimilið Sæborg: Kirkju- skólinn kl.13. Lokasamvera. Allir vel- komnir. Sunnudagurinn 17. apríl: Guðs- þjónusta í Útskálakirkju kl. 11. Kór Útskálakirkju syngur. Organisti Steinar Guðmundsson. Garðvangur: Helgistund kl. 12:15. Miðhús í Sandgerði: Alfa nám- skeið eru á miðvikudögum kl. 19. Þriðju- dagurinn 19. apríl. Safnaðarheimilið Sæ- borg kl. 20. Almennur kynningarfundur vegna framkvæmda við Útskála. Sókn- arprestur. HNÍFSDALSKAPELLA: Messa og alt- arisganga kl. 14. Kvennakór Hnífsdals syngur. Organisti Hulda Bragadóttir. Kaffi og aðalsafnaðarfundur á eftir. Sókn- arprestur. STÆRRA-ÁRSKÓGSKIRKJA: Guðsþjón- usta sunnudag kl. 14. AKUREYRARKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Lokahátíð sunnudagaskólans og upphaf kirkjulistaviku. Sr. Svavar A. Jónsson, sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir og Sólveig Halla Kristjánsdóttir æskulýðs- fulltrúi. Barnakórar Akureyrarkirkju, Kammerkór Biskupstungna og Stúlknakór Akureyrarkirkju syngja. Stjórnendur: Hilm- ar Örn Agnarsson og Eyþór Ingi Jónsson. Halldór G. Hauksson leikur á slagverk. GLERÁRKIRKJA: Laugardagur16. apríl: Kirkjuskóli fyrir 1.–4. bekk kl. 11–12. Tíu til tólf ára starf TTT kl. 13–14. Ferming- armessa kl 13:30. Sr. Gunnlaugur Garð- arsson og sr. Arnaldur Bárðarson þjóna. Félagar úr Kór Glerárkirkju. Organisti er Hjörtur Steinbergsson.. Sunnudagur 17. apríl: Barnastarf kl 11.00. Söngur, fræðsla, brúðuleikrit og helgistund. Ferm- ingarmessa kl 13:30. Sr. Gunnlaugur Garðarsson og sr. Arnaldur Bárðarson þjóna. Félagar úr Kór Glerárkirkju. Org- anisti er Hjörtur Steinbergsson. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Hjálp- ræðissamkoma kl. 11. Þórey Sigurð- ardóttir talar. Sunnudagaskóli kl. 11. Allir velkomnir. LAUFÁSPRESTAKALL: Svalbarðskirkja. Kyrrðarstund sunnudagskvöld kl. 21. Grenivíkurkirkja: Kyrrðarstund mánu- dagskvöld kl. 20. EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11, lokasamvera. Messa kl. 14. Orgelleik- ari Tryggvi Hermannsson. Aðalsafn- aðarfundur að messu lokinni. Kyrrð- arstund mánudag kl. 18. Sóknarprestur og sóknarnefnd. VALÞJÓFSSTAÐARKIRKJA: Barna- og fjöl- skylduguðsþjónusta sunnudag kl. 14. Lokasamvera í barnastarfinu. Við kveðjum Rebba ref og Gullu gæs að sinni, syngjum og fáum hressingu eftir athöfnina. Allir vel- komnir. REYNISKIRKJA í Mýrdal: Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Kristín Björnsdóttir leik- ur á orgel. Almennur safnaðarsöngur. Fjöl- mennum. Sóknarprestur. Minnt á árlega söngstund og helgistund í byggðasafninu í Skógum sumardaginn fyrsta, 21. apríl, kl. 20.30. ÞYKKVABÆJARKIRKJA: Fermingarmessa kl. 11. Organisti Nína María Morávek. Sóknarprestur. HLÍÐARENDAKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Sóknarprestur. STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 11. Foreldrar og kirkju- skólabörn ath. Kirkjuskólinn verður kl. 11.15. í safnaðarheimilinu. Sókn- arprestur. KIRKJUHVOLL: Helgistund kl. 10.15 sunnudag. Sóknarprestur. VILLINGAHOLTSKIRKJA: Vorbarnaguðs- þjónusta nk. sunnudag kl. 11:00. Mikill söngur og gleði. Börn frá Þorlákshöfn koma í heimsókn. Kristinn Á. Friðfinns- son. ÓLAFSVALLAKIRKJA: Fermingarmessa sunnudag kl. 11. STÓRA-NÚPSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14 sunnudag. Aðalsafnaðarfundur Stóra- Núpssóknar verður haldinn þriðjudaginn 19. apríl kl. 20.30 í Félagsheimilinu Ár- nesi. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa verður sunnudag 17. apríl kl. 14.00. Kammerkór Mosfellsbæjar syngur m.a. úr verkum eftir L. da Viadana, G. Carissimi, G.P. da Pal- estrina, G. Caccini, W.A. Mozart. Stjórn- andi Símon H. Ívarsson. Organisti Arnhild- ur Valgarðsdóttir. Í messunni mun Símon H. Ívarsson spila einleik á gítar. Sóknar- prestur. SELFOSSKIRKJA: Messa/ ferming sunnu- dag kl. 11. Sunnudagaskóli kl. 11.15. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu á eftir. Fyrirbænir og morguntíð sungin þriðjudag til föstudags kl. 10, kaffisopi á eftir. Anna María Snorradóttir fjallar um svefnvanda- mál á foreldramorgni miðvikudag 20. apríl kl. 11. Kirkjuskóli á miðvikudögum kl. 13.30 í Félagsmiðstöðinni við Tryggva- götu. Sr. Gunnar Björnsson. HVERAGERÐISKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Hjúkrunarheimilið Ás: Guðsþjónusta kl. 15.30. KOTSTRANDARKIRKJA: Aðalsafn- aðarfundur Kotstrandarsóknar kl. 12.30. Guðsþjónusta kl. 14. Guðspjall dagsins: Ég mun sjá yður aftur. Morgunblaðið/SverrirReynivallakirkja (Jóh. 16.)

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.