Morgunblaðið - 27.04.2005, Síða 39

Morgunblaðið - 27.04.2005, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. APRÍL 2005 39 DAGBÓK                                                                                        ! "   " "   !   # "    $                       Hákon Svavarsson lögg. fasteignasali sími 898 9396 Árni Stefánsson viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasali FASTEIGNASALAN GIMLI GRENSÁSVEGI 13, SÍMI 570 4800 - FAX 570 4810 Traust þjónusta í 20 ár www.gimli.is - ww.mbl.is/gimli HÚS Í SMÍÐUM Á HÖFUÐBORGARSVÆÐ- INU ÓSKAST Mér hefur verið falið að leita eftir einbýli, par- eða raðhúsi í smíðum. Æskilegt að eignin sé full- búin að utan, fokheld að innan, má vera aðeins lengra komin að innan. Afhending þyrfti að vera fljótlega í sumar. Verðhugmynd allt að 30 millj. Áhugasamir vinsamlegast hafið samband og ég mun fúslega veita nánari upplýsingar. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Félagsstarf Árskógar 4 | Bað kl. 8–14, handa- vinna kl. 9–16.30, heilsugæsla kl. 9.30–11.30, smíði/útskurður kl. 13– 16.30, spil kl. 13.30, bridge kennsla kl. 13.30, keila kl. 13.30, opin hand- verkssýnig frá 13, föstud., laugard. og sunnud. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, böðun, hárgreiðsla, glerlist, spilað bridge/vist, fótaaðgerð. Dalbraut 18 – 20 | Kl. 9–11 kaffi og dagblöð, kl. 9–14 baðþjónusta, kl. 9– 16.45 hárgreiðslustofan opin, kl. 10– 10.45 leikfimi, kl. 11.15–12.15 matur, kl. 14.30–15.30 kaffi. Dalbraut 18 – 20 | Kl. 14.40 er ferð í Bónus. FEBÁ, Álftanesi | Haukshús, mið- vikudagur 27. apríl kl. 13–16. Vilborg Gunnarsdóttir leiðbeinir við hand- verk. Sigrún organisti spilar á píanó- ið. Spilað, teflt, æft pútt, spjallað. Kaffiveitingar að hætti Álftnesinga. Félag eldri borgara í Kópavogi | Skrifstofan í Gullsmára 9 er opin í dag kl 10–11.30. Viðtalstími er Gjá- bakka kl. 15–16. Félagsvist er spiluð í Gjábakka kl. 13. Félag eldri borgara, Reykjavík | Göngu-Hrólfar ganga frá Ásgarði Glæsibæ kl. 10. Söngvaka kl. 14 stjórnandi Sigurbjörg Hólmgríms- dóttir. Söngfélag FEB kóræfing kl. 17. Félag kennara á eftirlaunum | Tölvustarf í Ármúlaskóla kl. 16.20 í stofu V24. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Vorfagnaður í Gullsmára miðviku- daginn 27. apríl kl. 14. Aukin vellíðan og hamingja? Ungir dansarar dansa. Stjörnukór og krakkakór syngja. Spákona á staðnum. Vöffluhlaðborð. Allir velkomnir. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Kvennaleikfimi kl. 9.15, kl. 10 og kl. 11, glerskurður kl. 13. Í Garðabergi er handavinnuhorn og spilað brids kl. 13, vöfflukaffi kl. 14. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 8.45 sund og leikfimiæfingar í Breiðholts- laug, kl. 9–16.30 vinnustofur opnar, kl. 10.30 gamlir leikir og dansar, frá hádegi spilasalur opinn, kl. 15.30 kóræfing (ath. breyttur tími). Á morgun kl. 13.15 félagsvist, allir vel- komnir. Hraunbær 105 | Kl. 9 almenn handavinna, bútasaumur, útskurður, hárgreiðsla, kl. 10 fótaaðgerð, kl. 11 banki, kl. 12 hádegismatur, kl. 13 bridge, kl. 15 kaffi. Hvassaleiti 56–58 | Opin vinnu- stofa kl. 9–15 með Sigrúnu klippi- myndir, keramik o.fl. Jóga kl. 9–12, samverustund kl. 10.30–11.30 lesið úr bókinni „Með fortíðina í fartesk- inu“. Fundur kl. 13.30 með Margréti Margeirsd. form. Félags eldri borg- ara. Námskeið í myndlist kl. 15–18. Fótaaðgerðir. Hæðargarður 31 | Fastir liðir eins og venjulega. Sumargleði föstudag 29. apríl kl. 20. Leikverkið Ævintýrið um inniskóna flutt af leikhópi Lista- smiðju. Dísirnar og Draumaprins- arnir syngja, vikivaki, o.fl. Hjördís Geirs og Siffi spila fyrir dansi. Uppl. og miðasala í síma 568–3132. Korpúlfar Grafarvogi | Pútt á Korp- úlfsstöðum á morgun, fimmtudag, kl. 10. Krabbameinsfélag Íslands | Heima- hlynning verður með samverustund fyrir aðstandendur í kvöld kl. 20 í húsi Krabbameinsfélags Íslands. Norðurbrún 1, | Kl. 9 opin vinnu- stofa, kl. 9 fótaaðgerð, kl. 14 fé- lagsvist, kaffi, verðlaun. Sjálfsbjörg félag fatlaðra á höfuð- borgarsvæðinu | félagsheimilið Há- túni 12, félagsvist í kvöld kl. 19. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir, kl. 9.15–16 mynd- mennt, kl. 10–12 sund (Hrafn- istulaug), kl. 11.45–12.45 hádeg- isverður, kl. 12.15–14 verslunarferð í Bónus í Holtagörðum, kl. 13–14 spurt og spjallað, kl. 13–16 tréskurður, kl. 14.30–15.45 kaffiveitingar. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 8.45, bókband, hárgreiðsla og hand- mennt kl. 9, fótaaðgerðir kl. 9.30, kóræfing kl. 13, verslunarferð kl. 12.30. Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Mömmumorgunn kl. 10–12. Allir foreldrar velkomnir með börn sín. Kirkjuprakkarar (1.–4. bekkur) kl. 15.30–16.30. Áskirkja | Samverustund: Hreyfing og bæn kl. 11–12. Allir velkomnir. Bessastaðasókn | Foreldramorgnar eru í Haukshúsum frá kl. 10–12. Opið hús eldri borgara er í Haukshúsum frá kl. 13–16. Síðasti KFUM&K fundur vetrarins verður í Haukshúsum frá kl. 17.30–18.30. Biblíuskólinn við Holtaveg | Bibl- íuskólinn við Holtaveg býður til fræðslukvölds um Jósúabók og Dómarabók Gamla testamentisins, fimmtudaginn 28. apríl, kl. 20–22 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg. Fræðsla kvöldsins verður í umsjón sr. Írisar Kristjánsdóttur. Aðgangur er ókeypis og öllum opinn sem hafa áhuga. Breiðholtskirkja | Kyrrðarstund kl. 12. Tónlist – hugleiðing – fyrirbænir. Léttur málsverður í Safnaðarheimili eftir stundina. Kirkjuprakkarar 7–9 ára kl. 16.30. TTT 10–12 ára kl. 17.30. Æskulýðsfélag KFUM&K og kirkj- unnar kl. 20. Bústaðakirkja | Starf aldraðra í Bú- staðakirkju. Samverur á mið- vikudögum frá kl. 13, spil, föndur, handavinna, um klukkan 15 er kaffi. Gestur frá kirkjukórnum kemur í heimsókn. Öllum er velkomið að taka þátt í þessu starfi. Nánari uppl www.kirkja.is. Digraneskirkja | Barnastarf 6-9 ára kl 17.15 –18 á neðri hæð (sjá nánar: www. digraneskirkja.is.). Fríkirkjan í Reykjavík | Íhugunar– og friðarstund í hádeginu á mið- vikudögum, kl. 12.15. Allir velkomnir. Grafarvogskirkja | Kyrrðarstund í hádegi kl. 12. Altarisganga og fyr- irbænir. Boðið er upp á léttan há- degisverð á vægu verði að lokinni stundinni. Prestar safnaðarins þjóna fyrir altari, orgelleikari Hörður Bragason Allir velkomnir. Æskulýðs- félag í Engjaskóla kl. 20–21, fyrir 8. bekk. Grensáskirkja | Á miðvikudögum kl. 14–15:30 eru samverur fyrir eldri borgara í Grensáskirkju. Sr. Ólafur Jóhannsson annast Biblíulestur og kvenfélag kirkjunnar sér um veit- ingar. Allir velkomnir. Hafnarfjarðarkirkja | Kyrrðarstund alla miðvikudaga frá kl. 12–12.30. Léttur hádegisverður eftir kyrrð- arstundina. Kyrrð, tónlist, ritning- arorð, kærleiksmáltíð og fyrirbænir. Hallgrímskirkja | Morgunmessur alla miðvikudagsmorgna kl. 8. Hug- leiðing, altarisganga. Einfaldur morg- unverður í safnaðarheimili eftir messuna. Hjallakirkja | Fjölskyldumorgnar eru hvern miðvikudag í Hjallakirkju kl. 10–12. Tíu til tólf ára krakkar hittast í Hjallakirkju á miðvikudögum kl. 16.30–17.30. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Fjöl- skyldusamveran hefst kl. 18. með léttri máltíð á vægu verði. Kl. 19. er Biblíulestur með Verði Leví Trausta- syni. Öllum börnum er boðið að koma með hjólin sín og þau skoðuð, börn 10 ára og eldri fara síðan í hjól- reiðatúr. Allir velkomnir. Þetta er síðasta kvöldið, hefst aftur í haust. KFUM og KFUK | Síðasti fundur vetrarins í AD KFUM fimmtudags- kvöld kl. 20 á Holtavegi 28. „Alla- kvöld í söng“, Hilmar E. Guðjónsson sér um efnið. Sr. Kjartan Jónsson hefur hugleiðingu. Kaffi. Allir karl- menn velkomnir. Kristniboðssalurinn | Samkoma í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58–60, miðvikudagskvöld kl. 20. „Þegar húsbóndinn kemur“ Ræðu- maður er Friðrik Hilmarsson. Kristín Bjarnadóttir sér um kristniboðsþátt. Kaffi. Allir eru velkomnir. Laugarneskirkja | Mömmumorgunn 27. apríl kl. 10. Gönguhópurinn Sól- armegin leggur af stað frá kirkjudyr- um alla miðvikudagsmorgna kl. 10.30. Kirkjuprakkarar. (1. – 4. bekk- ur) kl. 14.10–15.30. Samtalskvöld 7. bekkjar haldið í Laugalækjarskóla kl. 20. Neskirkja | Foreldramorgnar kl. 10. Jafnvægi starfs og einkalífs. Jónína Kárdal, starfs og námsráðgjafi HÍ, fjallar um efnið. Fyrirbænamessa kl. 12.15. Sr. Örn Bárður Jónsson. Opið hús kl. 13. Ævintýraferð á vel valda staði á Reykjanesi. Bókið ferðina í síma Neskirkju 511-1560. Kynning á kór Neskirkju kl. 20. Seltjarnarneskirkja | Kyrrðarstund kl. 12. Altarisganga og fyrirbænir, léttur hádegisverður, verið velkomin. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0–0 Be7 6. He1 b5 7. Bb3 0–0 8. a4 Bb7 9. d3 d6 10. Rbd2 Ra5 11. Ba2 c5 12. Rf1 b4 13. Bd2 Hb8 14. Re3 Bc8 15. h3 Be6 16. Rh2 Bxa2 17. Hxa2 d5 18. Rhg4 d4 19. Rf5 Rxg4 20. Dxg4 g6 21. f4 Kh8 22. Rxe7 Dxe7 23. fxe5 De6 24. Dh4 f6 25. Haa1 fxe5 26. Hf1 Rc6 27. Bh6 Hxf1+ 28. Hxf1 De7 29. Bg5 Dd7 30. Hf6 Kg8 31. Bh6 De7 32. Dg5 Dd7 33. h4 Kh8 Staðan kom upp í B-flokki skákhá- tíðar sem lauk fyrir skömmu í Gaus- dal í Noregi. David Howell (2.416) hafði hvítt gegn Thomas Michalczak (2.369). 34. Hxc6! Dxc6 35. Dxe5+ og svartur gafst upp enda er hann að verða mát. Lokastaða flokksins varð þessi: 1. Ralf Akesson (2.461) 6½ vinning af 9 mögulegum. 2. David Howell (2.416) 6 v. 3.–4. Andrew Greet (2.403) og Janas Barkhagen (2.461) 5 v. 5.–7. Marie Sebag (2.417), Dimitry Reinderman (2.509) og Chris Ward (2.485) 4½ v. 8. Geir Sune Tallaksen (2.326) 4 v. 9. Thom- as Michalczak (2.369) 3½ v. 10. Jon Ludvig Hammer (2.303) 1½ v. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Hvítur á leik.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.