Morgunblaðið - 03.06.2005, Síða 48

Morgunblaðið - 03.06.2005, Síða 48
48 FÖSTUDAGUR 3. JÚNÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar Söngsveitin Fílharmónía auglýsir eftir kórstjóra næsta starfsár með möguleika á framlengingu. Starfsár kórsins er að jafnaði frá september og fram í maí. Æfingar eru mánudags- og mið- vikudagskvöld. Aðrir starfsmenn kórsins eru píanóleikari og raddþjálfari. Leitað er eftir hæfileikaríkum og metnaðarfull- um einstaklingi með góða þekkingu á innlendri og erlendri kórtónlist. Umsækjandi skal búa yfir reynslu af kórstjórn og þarf að geta tekist á við styttri kórverk sem og stærri fyrir kór og hljómsveit. Söngsveitin Fílharmónía var stofnuð árið 1959 í því skyni að flytja stór kórverk með sinfóníuhljómsveit. Upplýsingar um kórinn, störf hans og verk sem hann hefur flutt er að finna á heimasíðu hans www.filharmonia.mi.is . Jafnframt er hægt að afla upplýsinga í símum 898 5290 (Lilja) og 892 2613 (Einar Karl). Umsóknir, með upplýsingum um menntun, reynslu og fyrri störf, skal senda til Söngsveit- arinnar Fílharmóníu, Álftamýri 15, 108 Reykja- vík, fyrir 20. júní 2005. Stjórnin.  á Grenivík. Verður að hafa bíl til umráða Upplýsingar gefur Ólöf Engilberts- dóttir í síma 569 1376.  í sumarafleysingar á Laugaveg og í Stekki Upplýsingar í síma 569 1122  Einnig vantar blaðbera í Lundi í Garðabæ og Löngubrekku, Kópavogi Bílstjórar með meirapróf Mjólkurbú MS/MBF í Reykjavík óskar eftir að ráða tvo bílstjóra til söfnunar og flutnings mjólkur frá framleiðendum til Reykjavíkur. Um er að ræða framtíðarstörf hjá traustu fyrir- tæki. Viðkomandi þarf að hafa meirapróf og geta byrjað sem fyrst. Aðsetur bíla er í Borgarnesi. Nánari upplýsingar veitir dreifingarstjóri í síma 569 2200. Umsóknir skulu berast til Mjólkurbús MS/MBF í Reykjavík eigi síðar en 8. júní nk. Hægt er að senda umsóknir á netfangið starfsmannasvid@msmbf.is eða fá sent sér- stakt umsóknareyðublað. Raðauglýsingar 569 1100 Atvinnuhúsnæði Skrifstofuherbergi Til leigu rúmgott og snyrtilegt skrifstofu- herbergi í Ármúla 29. Salerni og kaffistofa í mjög góðri sameign. Góður staður. Einnig 1—2 herb. á Suðurlandsbraut. Upplýsingar gefur Þór í síma 899 3760. Ath! Snyrtifræðingar nuddarar, naglafræðingar, airbrush, fóta- aðgerðafræðingar. Laust 45 fm innréttað pláss fyrir snyrtistofu við hliðina á glæsilegri hár- snyrtistofu. Þrjú herbergi f. utan afgreiðslu- rými. Stofa er starfrækt núna. Laust 20. júlí. Allar nánari upplýsingar í síma 698 4250.Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Hnjúkabyggð 33, Blönduósi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Bláland (fnr 213-9101), eignarhl., Skagaströnd, þingl. eig. Kristinn Þorvarður Ágústsson, gerðarbeiðendur Mötuneyti Framhaldsskóla Laugum og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 7. júní 2005 kl. 11.00. Brimslóð 6 (fnr. 213-6751), Blönduósi, þingl. eig. Erlendur F. Magn- ússon, gerðarbeiðendur Blönduósbær, Íbúðalánasjóður og Trygg- ingamiðstöðin hf. þriðjudaginn 7. júní 2005 kl. 11.00. Fagurey HU-9, skskrnr. 1499, þingl. eig. Vestralind ehf., gerðabeið- endur Hafnarsjóður Snæfellsbæjar og Sandgerðishöfn, þriðjudag- inn 7. júní 2005 kl. 11.00. Gilá, ehl. (fnr. 144663), Áshreppi, þingl. eig. Baldur Fjölnisson, gerð- arbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 7. júní 2005 kl. 11.00. Sif HU-39, skskrnr. 711, þingl. eig. Haraldur Friðrik Arason og Harald- ur Friðrik ehf., gerðarbeiðendur Kaupþing Búnaðarbanki hf., lögfrd- eild, Sandgerðishöfn og Þróunarsjóður sjávarútvegsins, þriðjudag- inn 7. júní 2005 kl. 11.00. Skúfur (fnr. 145477), Skagabyggð, þingl. eig. Þórarinn Baldursson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Keflavík, þriðjudaginn 7. júní 2005 kl. 11.00. Skúlahorn (145154), Blönduósi, þingl. eig. Steypustöð Blönduóss ehf., gerðarbeiðendur Blönduósbær, Lögmannastofa Stefáns Ólafs ehf. og sýslumaðurin á Blönduósi, þriðjudaginn 7. júní 2005 kl. 11.00. Sunnuvegur 2 (fnr. 2139028), Skagaströnd, þingl. eig. Bertel H. Benediktsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 7. júní 2005 kl. 11.00 Sýslumaðurinn á Blönduósi, 2. júní 2005, Bjarni Stefánsson, sýslumaður. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Aðalstræti 10, íb. 01-0101, eignarhl. Akureyri (214-4631), þingl. eig. Birkir Björnsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, miðviku- daginn 8. júní 2005 kl. 10:00. Granaskjól 1, hesthús norðurhl., Akureyri (215-2229), þingl. eig. Valgarður Óli Jónasson, gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, mið- vikudaginn 8. júní 2005 kl. 10:30. Hafnarstræti 18, 01-0101, Akureyri (214-6857), þingl. eig. Guðmundur Þorgilsson, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og sýslumaðurinn á Akureyri, miðvikudaginn 8. júní 2005 kl. 11:00. Höfn 2, eignarhl., Svalbarðsstrandarhreppi (216-0244), þingl. eig. Þrb. Stefán Þengilsson, gerðarbeiðandi Þrb. Stefáns Gunnars Þengils- sonar, þriðjudaginn 7. júní 2005 kl. 10:00. Kjalarsíða 1, verslun 01-0101, Akureyri (214-8249), þingl. eig. A. Eðvarðsdóttir ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, mið- vikudaginn 8. júní 2005 kl. 11:30. Lundargata 17, vesturhl. m.m., Akureyri (214-8940), þingl. eig. Hilmar Kristjánsson, gerðarbeiðendur Innheimtustofnun sveitarfélaga og sýslumaðurinn á Akureyri, miðvikudaginn 8. júní 2005 kl. 13:30. Skuggagil 2, íb. 01-0102, Akureyri (225-7126), þingl. eig. Hafdís Björg Hjálmarsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 8. júní 2005 kl. 14:00. Tröllagil 9, íb. 09-0101, eignarhl., Akureyri (215-1395), þingl. eig. Arlinda Rós Pereira Dias Goto, gerðarbeiðandi Leifur Árnason, miðviku- daginn 8. júní 2005 kl. 14:30. Ytra-Holt, Hringsholt hesthús, hl. 01-0120, Dalvíkurbyggð (215-4598), þingl. eig. Stefán Agnarsson, gerðarbeiðendur Hesthúseigendafélag Ytra-Holti og Vátryggingafélag Íslands hf., fimmtudaginn 9. júní 2005 kl. 11:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 2. júní 2005. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. Tilkynningar BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 563 2600 • MYNDSENDIR 562 3219 Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík. Í samræmi við 25. gr. skipulags- og bygg- ingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með auglýst til kynningar tillaga að breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík. Öskjuhlíð, Keiluhöll. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir lóð Keiluhallar í Öskjuhlíð. Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að heimilt verði að reisa sjálfsafgreiðslustöð fyrir eldsneyti ásamt tilheyrandi mannvirkjum, s.s. eldsneytistönk- um og olíuskiljum neðanjarðar ásamt skyggni yfir dælur, tæknirými fyrir dælubúnað og skilti. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillagan liggur frammi í upplýsingaskála skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkur- borgar í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15, frá 3. júní til og með 15. júlí 2005. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðu sviðsins, skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna. Ábendingum og athugasemdum við tillöguna skal skila skriflega eða á netfangið skipulag@rvk.is, til skipulags- og byggingar- sviðs (merkt skipulagsfulltrúa) eigi síðar en 15. júlí 2005. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna. Reykjavík, 3. júní 2005 Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur Uppboð Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Austurvegi 6, Hvolsvelli, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Steinar 4, Rangárþing eystra, ehl. gerðarþola, lnr. 163725, þingl. eig. Eyjólfur Halldórsson, gerðarbeiðandi Eimskipafélag Íslands ehf., miðvikudaginn 8. júní 2005 kl. 10:30. Sýslumaðurinn á Hvolsvelli, 2. júní 2005. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Ásgarður 15, 080101, Reykjavík, þingl. eig. Jóhann Sigfússon, gerð- arbeiðandi Kaupþing Búnaðarbanki hf., þriðjudaginn 7. júní 2005 kl. 14:30. Brautarholt 8, Kjalarnes, Reykjavík, þingl. eig. Emilía Björg Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing Búnaðarbanki hf., þriðjudaginn 7. júní 2005 kl. 11:00. Brautarholt 9, 010101, Kjalarnes, Reykjavík, þingl. eig. Emilía Björg Jónsdóttir og þrbú. Björns Jónssonar, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins, þriðjudaginn 7. júní 2005 kl. 10:30. Kleppsvegur 36, 010303, Reykjavík, þingl. eig. Mohammad Shaker Kaddah, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Kleppsvegur 34-38, húsfélag og Reykjavíkurborg, þriðjudaginn 7. júní 2005 kl. 15:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 2. júní 2005. Raðauglýsingar augl@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.