Morgunblaðið - 09.10.2005, Side 55

Morgunblaðið - 09.10.2005, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. OKTÓBER 2005 55 DAGBÓK Ráðstefna laugardaginn 22. október 2005 í tengslum við 5 ára afmæli Bandalags íslenskra græðara Ráðstefnan er milli kl. 9.00 og 17.00 í Ráðstefnusal Hótel Sögu miðaverð kr. 1.500. Dagskrá: Fyrir hádegi Kl. 9.00 Ólafur Þór Jónsson; Varaformaður Big. Kl. 9.10 Fundarstjóri Ragnheiður Guðnadóttir setur Ráðstefnuna. Kl. 9.15 Eygló Þorgeirsdóttir; Kynning á Shiatsu. Kl. 9.30 Lilja Oddsdóttir; Lithimnu og hvítugreining, að lesa í línur augans. Kl. 9.45 Vigdís Steinþórsdóttir og Hafdís Garðarsdóttir; Máttur hugans. Kl. 10.15 Líney Helgadóttir; Kynning á urtaveigum. Kl. 10.45 Selma Júlíusdóttir; Hvað er Aromatherapy? Kl. 11.00 Jón Bragi Bjarnason; Penzím, mild, náttúruleg og árangursrík aðferð fyrir græðara. Kl. 11.20 Ríkharður Mar Jósafatsson; Nálastungur og gagnsemi þeirra. Kl. 11.35 Sigrún Sól Sólmundsdóttir og Eygló Benediktsdóttir; Kynning á svæða- og viðbragðsmeðferð. Eftir hádegi Kl. 13.00 Ragnheiður Guðnadóttir; Kynning á Höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferðarforminu. Kl. 13.15 Erla Ólafsdóttir; Höfuðbeina- og spjaldhryggsmeðferð í vatni. Kl. 13.25 Steinþór Sigurðsson; Saga Medica, íslenskar lækningarjurtir. Kl. 13.45 Birna Imsland; Hómópatía, þitt val. Kl. 14.00 Haraldur Magnússon; Stoðkerfið, skrifstofan og æfingar. Kl. 14.35 Ingibjörg Sigfúsdóttir; Ábyrgð á eigin heilsu. Kl. 14.55 Guðbrandur Einarsson; Kynning á heilsunuddi. Kl. 15.10 Erla Stefánsdóttir; Álfafyrirlestur. Kl. 15.30 Susanne Nordling; Kynning á NSK og framtíðarhorfur. Kl. 15.50 Nils Erik Volden; Norrænt rannsóknarverkefni. Kl. 16.20 Pallborðsumræða um stöðu óhefðbundinna meðferða á Norðurlöndunum. Kl. 17.00 Fundarstjóri lokar ráðstefnunni. Laugavegi 53, s. 552 1555 TÍSKUVAL Opið virka daga kl. 10-18, lau. 11-16 Glæsilegar kápur og úlpur Gott verð - fyrir íslenska verslun Samskipti fiskmarkaða og viðskiptavina Útflutningshópur FÍS boðar til hádegisverðarfundar fimmtudaginn 13. október kl. 12.00 í sal G á Nordica Hóteli. Framsögumenn: Eyjólfur Þór Guðlaugsson framkvæmdastjóri Íslandsmarkaðar Örn Pálsson framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda Guðmundur Ingason framkvæmdastjóri G. Ingasonar ehf. Að loknum erindum svara framsögumenn fyrirspurnum fundarmanna. Fundarstjóri verður Pétur Björnsson formaður FÍS. Þátttökugjald með hádegisverði er kr. 2.500. Fundurinn er öllum opinn. Vinsamlega tilkynnið þátttöku á netfang: elin@fis.is eða í síma 588 8910. Til sölu eru 5 stór ljósamöstur ásamt ljósum. Voru notuð við gervigrasvöll Knattspyrnufélagsins Hauka, Ásvöllum. Upplýsingar gefur Sturla Haraldsson í síma 525 8700 eða 863 3075. Bæjarfélög - íþróttafélög - verktakar Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Tónlist Ráðhús Ölfuss | Jónas Ingimundarson, pí- anóleikari heldur tónleika í Versölum, Ráð- húsi Ölfuss í Þorlákshöfn. Á tónleikunum mun Jónas flytja þekktar tónlistarperlur eftir Mozart, Chopin, Shumann og Beethoven. Tónleikarnir hefjast klukkan 16:00. Café Cultura | Reggae – Mr. Lucky og gestir þeyta skífum, óvæntar uppákomur, öll sunnudagskvöld kl. 21.30. 1.500 kall inn. Hafnarborg | Fyrstu tónleikar Tríós Reykjavíkur í vetur í Hafnarborg kl. 20. Á efnisskrá eru verk eftir Karólínu Eiríks- dóttur, Hjálmar H. Ragnarsson og Schu- mann. Hótel Örk, Hveragerði | Jazztríóið Smá- aurarnir með tónleika kl. 20.30. Gestur Smáauranna er danski trompetleikarinn Jesper Blæsberg. Vélsmiðjan Akureyri | Hera heldur tón- leika í kvöld og flytur lög af nýja diskinum, húsið opnað kl. 20.30, tónleikarnir hefjast kl. 21. Miðaverð kr. 1.500. Þjóðleikhúskjallarinn | Jón Páll Bjarnason gítarleikari og félagar hefja leikinn í dag- skrá Múlans. Þeir félagarnir ætla að leika hefðbundna djassstandarda. Félagar Jóns Páls eru þeir Agnar Már Magnússon sem leikur á Hammond orgel og Scott McLe- more trommuleikari. Kl. 21.30. Myndlist 101 gallery | Sigurður Árni Sigurðsson til 22. okt. Aurum | Þorsteinn Davíðsson sýnir til 14. okt. BANANANANAS | Sýning Darra „Kíkt inn“ er opin yfir helgina. Byggðasafn Árnesinga | Á Washington- eyju – Grasjurtir í Norður-Dakóta. Sýning og ætigarðsfróðleikur í Húsinu á Eyr- arbakka. Café Karólína | Margrét M. Norðdahl „The tuktuk (a journey)“ til 4. nóv. Eden, Hveragerði | Guðrún Ingibjarts- dóttir sýnir verk sín til 10. okt. Gallerí 100° | Guðbjörg Lind, Guðrún Kristjánsdóttir, Kristín Jónsdóttir. Til 25. okt. Gallerí Húnoghún | Anne K. Kalsgaard og Leif M. Nielsen til 21. okt. Gallerí I8 | Ólöf Nordal til 15. okt. Gallerí Sævars Karls | Völuspá, útgáfu- sýning á myndum Kristínar Rögnu við ljóð Þórarins Eldjárns. Til 11. okt. Gallery Turpentine | Hildur Ásgeirsdóttir Jónsson til 23. okt. Garðaberg | Árni Björn Guðjónsson til 31. okt. Garðaberg, Garðatorgi | Árni Björn Guð- jónsson til 31. okt. Gerðuberg | Þórdís Zoëga til 13. nóv. Einar Árnason til 6. nóv. Grafíksafn Íslands | Latexpappír, samsýn- ing Elísabetar Jónsdóttur, Dayner Agudelo Osorio og Jóhannesar Dagssonar. Hafnarborg | Myndhöggvarafélagið í Reykjavík. Til 31. október. Háskólabíó | Sýning á ljósmyndum Bjarka Reys, í samvinnu við Alþjóðlega Kvik- myndahátíð. Til 23. okt. Háskólinn á Akureyri | Hlynur Hallsson – „Litir – Farben – Colors“ á bókasafni Há- skólans á Akureyri til 2. nóv. Sjá: www.hallsson.de. Hönnunarsafn Íslands | Norskir gler- listamenn. Til 30. okt. Ís-café | Bjarney Sighvatsdóttir með myndlistarsýningu. Jónas Viðar Gallerí | Stefán Boulter til 22. okt. Opið um helgar. stefanboulter- .com. Kaffi Sólon | Kristín Tryggvadóttir til 22. okt. Karólína Restaurant | Óli G. með sýn- inguna „Týnda fiðrildið“ til loka apríl 2006. sjá: www.oligjohannsson.com. Kirkjuhvoll Listasetur | Erna Hafnes sýnir til 9. okt. Kling og Bang gallerí | Steinunn Helga Siguðardóttir og Morten Tillitz. Til 30. okt. Listasafn ASÍ | Anna Þ. Guðjónsdóttir og Kristleifur Björnsson. Til 9. okt. Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýn- ing. Listasafnið á Akureyri | Sýning á verkum Jóns Laxdal til 23. okt. Listasafn Íslands | Íslensk myndlist 1945– 1960 Frá abstrakt til raunsæis. Listasafn Reykjanesbæjar | Eiríkur Smith og konurnar í baðstofunni til 16. okt. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið, yfirlitssýning. Til 2006. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Guð- rún Vera Hjartardóttir til 30. des. Erró til 23. apríl. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Hraun- blóm: Else Alfelt og Carl-Henning Ped- ersen. Einnig Svavar Guðnason og Sig- urjón Ólafsson. Til 27. nóv. Listhús Ófeigs | Gunnar S. Magnússon til 26. okt. Listvinafélagið Skúli í túni | Sýningin „Skúli í vinnunni“ í Skúlatúni 4, 3. hæð. Til 9. okt. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Lars Tun- björk til 20. nóv. Næsti Bar | Áslaug Sigvaldadóttir sýnir olíu á striga. Til 14. okt. Orkuveita Reykjavíkur | Ljósmyndasýn- ingin The Roads of Kiarostami. Til 28. okt. Safn | Ólafur Elíasson „Limbo lamp for Pétur“ til nóvember. Stefán Jónsson „Við Gullna hliðið“ til miðs október. Suðsuðvestur | Með Ferðalokum býður Jón Sæmundur áhorfendum að skyggnast inn í hans eigin draumfarir með nýrri inn- setningu í SSV. VG Akureyri | Sex ungir listamenn sýna verk sín til 14. október. Þjóðarbókhlaðan | Brynjólfur Sveinsson og 17. öldin í sögu Íslendinga. Sýningin stendur til áramóta. Þjóðminjasafn Íslands | Mynd á Þili til 23. okt. Þjóðminjasafn Íslands | Tvær ljós- myndasýningar. Konungsheimsóknin 1907 og Mannlíf á Eskifirði 1941–1961. Til 27. nóv. Þrastalundur, Grímsnesi | Reynir Þor- grímsson. Leiklist Norræna húsið | Sagnamaðurinn og leik- arinn Nigel Watson flytur sögur úr sagna- safninu „The Mabinogi“ (goðsögulegar frásagnir frá Wales). Atburðurinn er á veg- um Félags þjóðfræðinga og fer fram á ensku. Kr. 1.500/1.000 fyrir námsmenn. Listasýning Glerárkirkja | Sýningin ,,Kristur um víða veröld“ kl. 12. Hér gefst tækifæri til þess að kynnast því hvernig listamenn annarra þjóða sýna Krist og hvernig þeir myndgera frásagnir guðspjallanna af atburðum í lífi hans. Húfur sem hlæja | Bergljót Gunn- arsdóttir sýnir mósaíkspegla til 22. okt. Laugarneskirkja | Handverkssýning í safnaðarsal í tilefni 50 ára brúðkaups- afmælis Guðlaugar S. Haraldsdóttur og Garðars Guðjónssonar. Sýndar útsaumað- ar myndir og þrívíddarklippimyndir út október. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Lista- mannsspjall Guðrúnar Veru kl. 15. Guðrún Vera fer með gesti um sýningu sína á skúlptúrum. Söfn Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn kl. 10–17 alla daga nema mánudaga í vetur. Hljóðleiðsögn um húsið, margmiðlunarsýning og gönguleiðir. Nánar á www.gljufrasteinn.is. Smámunasafnið í Sólgarði | Ný heimasíða safnsins hefur verið opnuð. www.smam- unasafnid.is – Safnið er lokað 15. sept. – 15. maí. Tekið á móti hópum í samráði við safnvörð. Uppl. í síma 865 1621. Þjóðmenningarhúsið | JAM-hópurinn – haustsýning. Sýnt íslenskt bókband gert með gamla laginu, eins og það var unnið á 17. og 18. öld. Til 12. okt. Þjóðmenningarhúsið | Vinningstillaga Portus um tónlistarhús, ráðstefnumiðstöð og hótel við Reykjavíkurhöfn verður áfram til sýnis í Þjóðmenningarhúsinu. Aðgangur ókeypis. Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin Eldur í Kaupinhafn – 300 ára minning Jóns Ólafs- sonar úr Grunnavík er samvinnuverkefni Þjóðminjasafnsins og Góðvina Grunnavík- ur-Jóns og fjallar um fræðimanninn Jón Ólafsson (1705–1779), ævi hans og störf. Sýningin stendur til 1. des. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11–17. Mannfagnaður Borgfirðingafélagið í Reykjavík | Félagið efnir til afmælishófs á Hótel Sögu 19. nóv. Allir Borgfirðingar velkomnir. Dagskráin hefst kl. 19. Miðasala í síma 822 5609 fyr- ir 1. nóv. Fyrirlestrar Opni Listaháskólinn | Emiliano Monaco, kvikmyndafræðingur og listamaður, flytur fyrirlesturinn Að vitna í kvikmyndir: kvik- myndagerð Hal Hartleys sem púsluspil. Hann kynnir hugmyndafræði Hartleys og sýn hans á kvikmyndagerð og sýnir mynd- skeið úr myndum Hartleys. Fyrirlesturinn fer fram á morgun kl. 12.30 í LHÍ, Laug- arnesi, stofu 024. Fundaröð um fyrstu frjálsu leikhópana sem stofnaðir voru af atvinnuleikurum hefst á morgun kl. 20 í leiklistardeild LHÍ, fyrirlestrasal, á Sölvhólsgötu 13. Ragn- heiður Skúladóttir, forseti leiklistardeildar LHÍ, verður spyrill og stjórnar umræðum. Stofnendur Grímu hefja leikinn. Ragnheið- ur ræðir við Erling Gíslason, Kristbjörgu Kjeld og Brynju Benediktsdóttur. Verkfræðideild HÍ | Jóhann Haukur Krist- inn Líndal heldur fyrirlestur um verkefni sitt til MS-prófs í iðnaðarverkfræði. Verk- efnið ber heitið: Aðgerðagreining við vinnslu á dilkakjöti. Verkefnið er tvískipt, um kjötmat og kjötvinnslu. Fyrirlesturinn fer fram 11. okt. kl. 14.30 í fundarsal Land- búnaðarháskóla Íslands í Keldnaholti, 3. hæð. Fundir Krabbameinsfélagið | Krabbameinsfélag Hafnarfjarðar og Samhjálp kvenna boða til fræðslufundar í Hásölum, Hafnarfirði, 11. okt. kl. 20. Sigurður Björnsson læknir fjallar um krabbamein í brjóstum og Jó- hanna Á. H. Jóhannsdóttir blaðamaður fjallar um Evrópusamstarf gegn brjósta- krabbameini. Fundarstjóri er Rósa Guð- bjartsdóttir. Kvenfélag Breiðholts | Fundur verður 11. okt. kl. 20 í Safnaðarheimili Breiðholts- kirkju. Gengið er inn að sunnanverðu. Kon- ur í Bakka- og Stekkjahverfi velkomnar. Safnaðarheimili Grensáskirkju | Kven- félag Grensássóknar heldur fund á morg- un kl. 20 í Safnaðarheimilinu. Þjóðminjasafn Íslands | Hádegisfyr- irlestraröð Sagnfræðingafélagsins, sem ber yfirskriftina Hvað eru framfarir? verð- ur 11. október kl. 12.10, í sal Þjóðminja- safnsins við Suðurgötu. Haraldur Bern- harðsson málfræðingur flytur erindið: Er íslenska framfaramál? Aðgangur er ókeypis. Fréttir Aðalþjónustuskrifstofa Al-Anon | Erum flutt að Grandagarði 14, 3 hæð. Opn- unartími er á heimasíðunni okkar: www.al- anon.is. Tungumálamiðstöð HÍ | Alþjóðlega þýsku- prófið TestDaF verður haldið í Tungumála- miðstöð HÍ 15. nóvember. Skráning fer fram í Tungumálamiðstöð, Nýja Garði. Prófgjaldið er 10.000 kr. Skráningarfrestur er til 13. október. Nánari upplýsingar veitir Eyjólfur Már Sigurðsson: ems@hi.is,. Námskeið Áttun | Námskeið í streitustjórnun verður 15. október kl. 10–16, Suðurlandsbr. 10, 2 h. Ágústína Ingvarsdóttir sálfræðingur fjallar um hagnýtar aðferðir við að höndla streitu og að ná jafnvægi undir álagi. Skráning: info@life–navigation.com eða gsm 663 8927. Upplýsingar: www.lifenaviga- tion.com. Zen á Íslandi | Zen-meistarinn Roshi held- ur námskeið í zen-iðkun á morgun kl. 18– 22, í Gerðubergi. Útivist Ferðafélagið Útivist | Óvissuferð 14.–16. okt., brottför kl. 20. Sjá nánar www.uti- vist.is. Markaður Lionsklúbburinn Engey | Flóamarkaður til styrktar BUGL. Markaðurinn verður í Lionsheimilinu Sóltúni 20, kl. 13–15. M.a. er til sölu nýr og notaður fatnaðar, tombóla o.fl. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is ÞAKRENNUKERFI á öll hús – allsstaðar Dalvegi 28 – Kópavogi Sími 515 8700 BLIKKÁS –

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.