Morgunblaðið - 09.10.2005, Page 64

Morgunblaðið - 09.10.2005, Page 64
64 SUNNUDAGUR 9. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ Frábær rómantísk gamanmynd sem steinliggur fyrir stefnumótið. Með þeim stórgóða John Cusack og hinni fallegu Diane Lane. Erfi ðasta brellan er að fá þá til að staldra við. KVIKMYNDAHÁTÍÐ 29. september til 9. október The roads ten - Sýnd kl. 5.45 Strings - Sýnd kl. 8 Close up - Sýnd kl. 3.50 Kings game / Kónga kapall - Sýnd kl. 10.10 Enemy of the people - Sýnd kl. 6 Diane Lane John Cusack Cinderella Man kl. 5.30 - 8.30 - 10.10 Charlie and.. kl. 3 - 5,45 - 8 Must Love Dogs kl. 6 -8 og 10.10 Strákarnir Okkar kl. 8 og 10 Valiant kl. 3 Ísl tal. Racing stripes kl. 3 Ísl tal. Madagascar kl. 3 Ísl tal. ROGER EBERT Upplifðu stórkostlegustu endurkomu allra tíma. Óskarsverðlaunahafarnir Russell Crowe og Renée Zellweger fara á kostum í sterkustu mynd ársins. Skelltu þér á alvöru mynd. Það er alltaf hægt að þek- kja myndir sem eiga eftir að keppa um Óskarinn. R.H.R / MÁLIÐ Mynd eftir Ron Howard (“A Beautiful Mind”). 3 BÍÓ 400 KR. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL. 3 UM HELGAR Í HÁSKÓLABÍÓI.  A.G. Blaðið AKUREYRI Með Steve Carell úr “Anchorman” og “Bruce Almighty”  A.G. Blaðið GOAL! kl. 5.50 - 8 VALIANT kl. 2 - 4 THE 40 YEAR ..kl. 6 - 10.15 CINDERELLA MAN kl. 8 - 10.30 SKY HIGH kl. 4 CHARLIE AND THE ...kl. 2 GOAL! kl. 5.45 - 8 - 10.15 VALIANT m/- Ísl tal. kl. 2 - 4 THE 40 YEAR ..kl. 5.45 - 8 - 10.15 MADAGASCAR m/- Ísl tal. kl. 2 SKY HIGH kl. 3.50 VARÚÐ: Þú gætir farið úr kjálkaliðum af hlátri Óskarsverðlaunahafarnir Russell Crowe og Renée Zellweger fara á kostum í sterkustu mynd ársins. Skelltu þér á alvöru mynd. Það er alltaf hægt að þek- kja myndir sem eiga eftir að keppa um Óskarinn. R.H.R / MÁLIÐ Upplifðu stórkostlegustu endurkomu allra tíma. ROGER EBERT Mynd eftir Ron Howard (“A Beautiful Mind”). HÁDEGISBÍÓ 400 KR MIÐAVERÐ Á ALLA KEFLAVÍK ÁHUGI á Ungum og vitlausum ræðst tals- vert af því hvort áhorfandinn hefur ánægju af opinskáum ástasenum samkynhneigðra. Söguhetjan, Svisslendingurinn Loic (Chatagny), er þurftafrekur hommi sem starfar í súkkulaðiverksmiðju í heimabæ sínum, Bulle. Ástmenn finnur hann ýmist á netinu eða í nágrannaborginni Lausanne. Loic á í tilfinningakreppu, ástasambönd hans eru einungis bundin við skyndikynni. Önnur samskipti Loics við annað fólk eru takmörkuð og takmarkast nánast við Marie (Koutchoumov), vinkonu hans, þegar hann kynnist hinum leyndardómsfulla Lionel, sem aldrei sést í mynd en reynist honum betri en enginn í tilfinningarótinu. Mikið kynlíf án hlýlegra tilfinninga er lít- ið eftirsóknarvert til lengdar, hver svo sem kynhegðunin er. Slíkur lífsmáti er frekar slítandi en gefandi, viðkomandi finnur ekki annað en brot af því sem hann er að leita að. Loic hefur vonandi höndlað hamingjuna eftir fundinn í parísarhjólinu. En pilturinn í súkkulaðiverksmiðjunni á við fleiri vanda- mál að stríða en tilfinningakreppu, þó hana beri vissulega hæst og svo virðist að hann hafi takmarkaða skynsemi til að vinna úr þeim. KVIKMYNDIR Regnboginn: AKR 2005 Leikstjóri: Lionel Baier. Aðalleikendur: Pierre Chatagny (Loïc), Natacha Koutchoumov (Marie), Rui Pedro Alves (Rui), Lionel Baier (Lionel). 94 mín. Sviss. 2004. Ungur og vitlaus (Stupid Boy / Garçon stupide)  „Mikið kynlíf án hlýlegra tilfinninga er lítið eftirsóknarvert til lengdar, hver svo sem kynhegð- unin er,“ segir m.a. í dómi. Loic og súkkulaðiverksmiðjan Sæbjörn Valdimarsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.