Morgunblaðið - 09.10.2005, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 09.10.2005, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. OKTÓBER 2005 65  A.G. Blaðið KRINGLANÁLFABAKKI Með Steve Carell úr “Anchorman” og “Bruce Almighty” V.J.V. TOPP5.IS R.H.R. MÁLIÐ Frábær rómantísk gamanmynd sem steinliggur fyrir stefnumótið. Með þeim stórgóða John Cusack og hinni fallegu Diane Lane. A.G. Blaðið CINDERELLA MAN kl. 2 - 5 - 8 - 10.50 B.i. 14 ára. THE 40 YEAR .. kl. 5.30 - 8 - 10.30 B.i. 14 ára. THE 40 YEAR ..VIP kl. 3 - 5.30 - 8 - 10.30 GOAL kl. 6 - 8.30 - 10.50 MUST LOVE DOGS kl. 3.50 - 6 - 8.15 - 10.30 VALIANT m/- Ísl tal. kl. 1.50 - 3.40 SKY HIGH kl. 1.40 - 3.50 CHARLIE AND THE ... kl. 1.30 - 3.45 - 6 - 8.15 STRÁKARNIR OKKAR kl.10.30 B.i. 14 ára. RACING STRIPES m/ísl.tali. kl. 1.40 THE 40 YEAR OLD..kl. 5.30 - 8 - 10.30 B.i. 14 ára. GOAL kl. 4.30 - 6.45 - 9 - 11.45 THE CAVE kl. 10.30 B.i. 16 ára. VALIANT m/- Ísl tal. kl. 12 - 1.50 - 3.40 - 6.15 VALIANT m/ensku.tali. kl. 8 CHARLIE AND THE ... kl. 12 - 2.15 SKY HIGH kl. 12 - 2.05 - 4.10 Diane Lane John Cusack Erfi ðasta brellan er að fá þá til að staldra við.VARÚÐ: Þú gætir farið úr kjálkaliðum af hlátri D.V. S.V. MBL kvikmyndir.is SÉRHVER DRAUMUR Á SÉR UPPHAF Kalli og sælgætisgerðin FYRSTI HLUTI AF ÞRÍLEIK. DÚNDUR FÓTBOLTAMYND SEM HITTIR Í MARK OG MIKLA MEIRA EN ÞAÐ.  S.V. / MBL AR MYNDIR KL. 12 UM HELGAR Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI Í FYRRA voru það heimildarmynd- irnar Liberia: An Uncivil War og Shake Hands With the Devil, auk bíómyndarinnar Hotel Rwanda, sem færðu okkur heim sanninn um óþol- andi ástandið sem víða ræður ríkjum í Afríku sunnan Sahara. Nú er röðin komin að Úganda, titillinn Týndu börnin vísar til ungmenna, einkum á aldursbilinu 8–14 ára, sem árlega er rænt í þúsundatali af uppreisn- armönnum í landinu. Þau eru auð- sveip og nýtast vel ribböldunum sem kenna þeim að handleika drápsvopn og nota þau síðan í fremstu víglínu í linnulausum átökunum við stjórn- arhermenn og í erjum við óvininn norðan landamæranna í Súdan. Týndu börnin fjallar um fjögur þeirra, sem öll náðu að flýja úr hönd- um skæruliða, og tilraunir starfs- manna ýmissa stofnana við að hjálpa þeim að ná áttum á nýjan leik. Rætt er við börnin og sögurnar sem þau hafa að segja eru hryllilegar og með- ferðin á þeim hroðalegri en orð fá lýst. Einn þáttur vandans er fordóm- arnir og rótgróið hatrið milli ætt- bálkanna sem byggja landið. Sak- lausum börnunum er rænt, þau síðan notuð til að drepa sitt eigið fólk, jafnvel leggja sér það til munns. Þegar þau síðan snúa aftur tekur ættbálkurinn þeirra ekki fagn- andi á móti þeim, telja að dvölin á meðal morðhundanna sé búin að marka þau að eilífu. Sumum er hafn- að gjörsamlega, önnur verða að ganga í gegnum særingar og hreins- unarathafnir og það virðist jafnvel ekki duga til. Í tæpa tvo áratugi hefur lífið gengið þannig fyrir sig í Úganda án þess að umheimurinn geri mikið veður út af því. Flest höfum við mjög takmarkaða hugmynd um harmleik- inn endalausa sem hefur verið við- loðandi þar syðra áratugum saman og magnaðist þegar löndin, gjör- samlega óundirbúin, fengu sjálf- stæði eftir nýlendukúgunina. Upp spruttu ógnarstjórnir og einræðis- herrar sem stýra með landlægu, að því er virðist ódrepandi lögmáli frumskógarins. Myndir á borð við Týndu börnin eru eitt sterkasta vopnið til þess að vekja umheiminn af værum blundi, eða réttara sagt að fá hann til að rumska og gera vonandi eitthvað róttækara en hefur verið gert til þessa. Ef saga barnanna, hræðileg sár, merkin um limlestingarnar og morkin líkin í Úganda duga ekki til, hvað er þá til ráða? Það á skilyrðislaust að taka Týndu börnin til sýningar í sjónvarpi, ófag- ur en sannur boðskapur hennar verður að berast sem víðast. Myndin er fagmannlega gerð í alla staði, tal- að er á ensku yfir samtöl sem fara að mestu leyti fram á máli heima- manna. Ung og illa leikin fórnarlömb KVIKMYNDIR Regnboginn: AKR 2005 Heimildarmynd. Leikstjórar: Ali Samadi Ahadi, Oliver Stoltz. 98 mín. Þýskaland. 2005. Týndu börnin (Lost Children)  David Baltzer/ZENIT „Það á skilyrðislaust að taka Týndu börnin til sýningar í sjónvarpi, ófagur en sannur boðskapur hennar verður að berast sem víðast,“ segir m.a. í dómi. Sæbjörn Valdimarsson Fréttir í tölvupósti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.