Morgunblaðið - 17.12.2005, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 17.12.2005, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 2005 23 VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF EITT af hverjum tíu hlutabréfum í Avion Group verður selt í hluta- fjárútboði félagsins sem haldið verður fimmtudaginn 22. desem- ber nk. Áætlað er að félagið verði skráð á aðallista Kauphallar Ís- lands hinn 20. janúar. Þetta var meðal þess sem kom fram á blaða- mannafundi er félagið hélt í gær vegna fyrirhugaðrar skráningar. Fjöldi hluta er seldir verða er á bilinu 157–175 milljónir og er verð- bilið 34,3–38,3 krónur sem þýðir að markaðsvirði hlutafjárins er sex milljarðar króna. Miðað við mið- gildi þess fjölda hluta er seldir verða er heildarhlutafé fyrirtæk- isins tæplega 1,7 milljarðar og er markaðsvirði félagsins í heild á bilinu 58–63 milljarðar króna. Þar með verður félagið það áttunda stærsta að markaðsvirði í Kaup- höllinni og það fjórða ef ekki er lit- ið til bankanna. Í máli Magnúsar Þorsteinsson- ar, stjórnarformanns Avion Group, kom fram að eingöngu verður selt til fagfjárfesta. Hann var spurður hverju það sætti að almenningi væri ekki gefinn kostur á að eign- ast hlutafé í félaginu og svaraði þannig til að það helgaðist af samningi félagsins við Straum- Burðarás fjárfestingarbanka vegna kaupa Avion Group á Eim- skip síðastliðið sumar. Hluti kaup- verðsins var greiddur með bréfum í Avion Group og eitt af skilyrðum samningsins var að Straumur- Burðarás myndi greiða hluthöfum sínum hluta hlutafjárins í Avion sem arð. Þannig verða hluthafar í félaginu orðnir ríflega 22 þúsund innan nokkurra mánaða og ekki allir þeirra eru fagfjárfestar. Niðurstöður útboðsins verða kynntar á Þorláksmessu en það er Landsbanki Íslands sem hefur um- sjón með útboðinu og mun bankinn jafnframt stunda viðskiptavakt með bréf Avion Group. Morgunblaðið/RAX Skráning Magnús Þorsteinsson, stjórnarformaður Avion Group, greindi frá fyrirhugaðri skráningu félagsins í Kauphöll Íslands í gær. Áttunda stærsta félagið í Kauphöllinni Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is +% $    :1.,#! C&54 O#4+5"/:9&. ## 29$/:9&. 6B%%%$ (&9%%$ 5,&"#15,& *&5",!$,& (&9%%$.,#! P": %!&!5 1,#&B$$%$ C5"(-#!!(#  Q  Q :!&5!&(&  !$/:9&/"#! (&!5!&(!5" Q" " " :!%>!& R#:!% 2!%"4!%(3"!%" 2!%"4!%(3"!%" 2!%"4!%(3"!%" AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 Afgreiðsla á öllum pósthúsum fyrir einstaklinga og sendingar sóttar til fyrirtækja Síðustu skiladagar:* Tryggðu að pakkinn þinn komist í réttar hendur fyrir jól. Nýttu þér TNT Hraðflutninga og sendingin kemst örugglega til skila á réttum tíma. 20. des. til Bandaríkjanna og annarra landa utan Evrópu. 21. des. til Evrópu. TNT Hraðflutningar • Stórhöfða 32 • 110 Reykjavík Sími 580 1010 • www.tnt.is • tnt@postur.is Hraðflutningar Þú hefur enn tíma! 30% jólaafsláttur á hraðsendingum. * til helstu viðskiptaborga EcoGreen Multi FRÁ H á g æ ð a fra m le ið sla A ll ta f ó d ýr ir Nr. 1 í Ameríku APÓTEK OG HEILSUBÚÐIR Góð heilsa - Gulli betri Orkubomba og hreinsun Vítamín, steinefni og jurtir smáauglýsingar mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.