Fréttablaðið - 22.12.2004, Page 32

Fréttablaðið - 22.12.2004, Page 32
4 22. desember 2004 MIÐVIKUDAGUR REYKJAVÍKURVEGI 66 • HAFNARFIRÐI • SÍMI 565 4100 Mikið úrval af sófasettum Barbara Rebecca Við njótum handleiðslu Kolbrúnar Karlsdóttur í innpökkun og skreyting- um. Hún þurfti að búa til 207 litlar rósir síðastliðið sumar fyrir brúðkaup dóttur sinnar og var búin með átta stykki með ærinni fyrirhöfn þegar hún datt niður á aldeilis einfalda aðferð. Þá var klukkan hálf þrjú að nóttu. Eft- ir það var rósagerðin leikur einn. Lítum á! ■ Einföld rósaskreyting Ef við eigum sentimetra breiðan tauborða er auðvelt að búa til litlar rósir. Þegar súkku- laði er brætt Hollráð dagsins. Súkkulaði verður að bræða við mjög lágan hita, annars getur það brunnið við eða hlaupið í kekki og þegar það fer að bráðna er gott að hræra aðeins í því. Gott er að bræða súkkulaðið yfir vatnsbaði (vatn er hitað í potti og hitanum viðhaldið, súkkulaðið sett í skál sem hvílir á pottbörmunum), þó þarf að fylgjast vel með því því ekki má komast vatn eða gufa í það því þá þéttist súkkulaðið og hleypur í grófa klumpa. Þó er möguleiki á að laga slíkt með því að bæta grænmetisolíu út í, aðeins einni teskeið í einu þar til súkkulaðið verður slétt aftur. Frá leiðbeiningarstöð heimilianna ■ Jólaspurningin Signý Leifsdóttir, kennaranemi Hvað ætlarðu að borða á aðfanga- dagskvöld? Ég ætla að fá hreindýrakjöt sem mamma eldar, en við borðum saman öll fjölskyldan. Um sentimetra breiður borði er brotinn í vinkil í miðju og búinn til músa- stigi með að minnsta kosti níu heilum tröppum. Miðjunni er sleppt lausri en haldið fast um hinn endann. Öðrum þumlinum er stungið í músastigann og togað í annan spott- ann með hinni hendinni. Úr verður þessi fína rós sem síðan er fest saman í botninn með nál og tvinna.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.