Fréttablaðið - 22.12.2004, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 22.12.2004, Blaðsíða 32
4 22. desember 2004 MIÐVIKUDAGUR REYKJAVÍKURVEGI 66 • HAFNARFIRÐI • SÍMI 565 4100 Mikið úrval af sófasettum Barbara Rebecca Við njótum handleiðslu Kolbrúnar Karlsdóttur í innpökkun og skreyting- um. Hún þurfti að búa til 207 litlar rósir síðastliðið sumar fyrir brúðkaup dóttur sinnar og var búin með átta stykki með ærinni fyrirhöfn þegar hún datt niður á aldeilis einfalda aðferð. Þá var klukkan hálf þrjú að nóttu. Eft- ir það var rósagerðin leikur einn. Lítum á! ■ Einföld rósaskreyting Ef við eigum sentimetra breiðan tauborða er auðvelt að búa til litlar rósir. Þegar súkku- laði er brætt Hollráð dagsins. Súkkulaði verður að bræða við mjög lágan hita, annars getur það brunnið við eða hlaupið í kekki og þegar það fer að bráðna er gott að hræra aðeins í því. Gott er að bræða súkkulaðið yfir vatnsbaði (vatn er hitað í potti og hitanum viðhaldið, súkkulaðið sett í skál sem hvílir á pottbörmunum), þó þarf að fylgjast vel með því því ekki má komast vatn eða gufa í það því þá þéttist súkkulaðið og hleypur í grófa klumpa. Þó er möguleiki á að laga slíkt með því að bæta grænmetisolíu út í, aðeins einni teskeið í einu þar til súkkulaðið verður slétt aftur. Frá leiðbeiningarstöð heimilianna ■ Jólaspurningin Signý Leifsdóttir, kennaranemi Hvað ætlarðu að borða á aðfanga- dagskvöld? Ég ætla að fá hreindýrakjöt sem mamma eldar, en við borðum saman öll fjölskyldan. Um sentimetra breiður borði er brotinn í vinkil í miðju og búinn til músa- stigi með að minnsta kosti níu heilum tröppum. Miðjunni er sleppt lausri en haldið fast um hinn endann. Öðrum þumlinum er stungið í músastigann og togað í annan spott- ann með hinni hendinni. Úr verður þessi fína rós sem síðan er fest saman í botninn með nál og tvinna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.