Fréttablaðið - 21.12.2005, Blaðsíða 67

Fréttablaðið - 21.12.2005, Blaðsíða 67
 21. desember 2005 MIÐVIKUDAGUR16 Hreinsar loftið Eyðir lykt Drepur bakteríur Árni Björnsson þjóðháttafræðing- ur á sér svo marga uppáhaldsstaði að hann þarf aðeins að hugsa sig um áður en hann svarar. „Veistu, þeir eru svo margir að ég get bara ekki gert upp á milli þeirra,“ segir Árni. „En ætli það séu þá ekki Kerlingarfjöllin og svæðið undir Snæ- fellsjökli. Ef ég ætti að svara hvaða borg sé uppáhaldsborgin mín, þá er það Prag, eða kannski Berlín. Og uppá- haldsveitingastaðurinn minn er barinn á Naustinu eins og hann var á sjöunda áratugnum.“ UPPÁHALDSSTAÐUR Ótal margir uppáhaldsstaðir SJÓNARHORN VISSIR ÞÚ ...að Jón Páll Sigmarsson er að mati Íslendinga fremsti afreksmaður okkar? ...að Jón Páll er fæddur 28. apríl 1960? ...að hann var 192 cm á hæð? ...að Jón Páll keppti í fyrsta sinn á kraftlyftingamóti 18 ára gamall? ...að hann keppti í 110 kg flokki og vann gullverðlaun? ...að síðar á sama ári vann hann til verðlauna á unglingameistaramóti Íslands? ...að Jón Páll vann til þrenna silfurverðlauna á Evrópumótum í lyftingum? ...að Jón Páll vann Norðurlanda- mótið fyrst aðeins tvítugur að aldri? ...að Jón Páll vann brons á Heims- meistaramótinu í kraftlyftingum árið 1980? ...að Jón Páll var kosinn Íþrótta- maður Íslands árið 1981? ...að fyrsta aflraunamót Jón Páls var alþjóðlega mótið „Víkingur ´82“ í Svíþjóð? ...að í kjölfarið var Jóni Páli boðið að taka þátt í Sterkasta manni heims 1983? Þá hafnaði hann í örðu sæti, einu stigi á eftir Bretan- um Capes. ...að 1984 varð Jón Páll sterkasti maður heims? ... að Jón Páll vann titilinn Sterkasti maður heims alls 4 sinnum? ...að árið 1987 var haldin keppnin „Sterkasti maður allra tíma?“ ...að þá keppni vann Jón Páll eftir harða keppni við Kastmaier? ...að þetta er ekkert mál fyrir Jón Pál? ÁRNI BJÖRNSSON þAÐ ER KOMIN VETRARTÍÐ. FRÉTTABLAÐIÐ/e. ÓL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.