Fréttablaðið - 21.12.2005, Blaðsíða 87
FÓLK Í FRÉTTUM
Samkvæmt áreiðan-legum heimildum
er ekkert til í þeim
orðrómi að Nicole
Kidman og sveita-
söngvarinn Keith
Urban hafi trúlofast
á dögunum og
að hún eigi von á
barni. Þetta staðfesti
fjölmiðlafulltrúi leikkon-
unnar nú fyrir skömmu
og sagði engan sann-
leiksvott í þessum
sögusögnum. Nicole
væri alls ekki ófrísk. Áður
hafði heyrst að parið hefði
verið búið að skipuleggja
brúðkaup á eyjunni Fiji nú
um áramótin.
Jude Law hefur sam-þykkt að leika gegn
þokkagyðjunni Cameron
Diaz í nýrri mynd sem ber
nafnið Holiday. Leik-
stjóri myndarinnar,
Nancy Mayers,
áætlar að tökur
muni hefjast
snemma á næsta
ári. Munu Law
og Diaz leika
ástfangið par. Einnig leika í
myndinni tónlistarmaðurinn
Jack Black og Kate Wins-
let sem mun leika vinkonu
Cameron.
Kókaínparið Whitney Houston og Bobbi
Brown hafa verið kosin
hallærislegasta par
ársins 2005 af
tímaritinu Star
sem birti
niður-
stöður
sínar
fyrir
skömmu. Um 35.000 manns tóku
þátt í kjörinu. Af öðrum pörum
sem komust á listann má nefna
Tom Cruise og Katie Holmes,
Britney Spears og Kevin
Federline ásamt Jude Law
og Siennu Miller.
E lton John mun þurfa að borga lögreglu
úr eigin vasa vegna
fyrirhugaðs brúðkaups
hans og unnusta hans,
Davids Furnish, í
þessari viku. Ástæðan
er sú að búist er við því
að þúsundir aðdáenda
muni mæta á staðinn
þar sem vígslan fer
fram og ljóst þykir
að kalla þurfi út
lögreglumenn
til þess að gæta
öryggis parsins.
Elton og
unnusti hans
eru meðal fyrstu
samkynhneigðu
para á Englandi
sem nýtir sér
ný lög sem
leyfa giftingu
homma og
lesbía Þar í
landi.
HUGSAÐU STÓRT
SÍMI 564 0000
Sýnd kl. 5.20 B.i. 12 ára
���
-MMJ Kvikmyndir.com
Sýnd kl. 5.20
���
- HJ MBL
���
-L.I.B. Topp5.is
Sýnd kl. 8 og 10.30 B.i. 16 ára
���
- SK DV
���
- topp5.is
���
- SV MBL
Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.i. 16 ára
Jólamynd í anda Bad Santa
Frá leikstjóra Groundhog Day og
Analyze This
Það gerðist á aðfangadagskvöld
Hættulegir þjófar á hálum ís!
Kolsvartur húmor!
Missið ekki af þessari!
����
- ÓÖH DV
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20
Sýnd í Lúxus kl. 5.40, 8 og 10.20
Yndisleg jólamynd fyrir alla fjölskylduna
Jólamyndin 2005
Hún er að fara að hitta foreldra hans
...hitta bróður hans
...og hitta jafnoka sinn
Sýnd kl. 8 og 10.10 B.i. 16 ára
Sara Jessica Parker tilnefnd til
Golden Globe verðlaunanna
���1/2
- MMJ
Kvikmyndir.com
SÍMI 551 9000
400 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10 B.i. 16 ára
Jólamynd í anda Bad Santa
Frá leikstjóra Groundhog Day og
Analyze This
Það gerðist á aðfangadagskvöld
Hættulegir þjófar á hálum ís!
Kolsvartur húmor!
Missið ekki af þessari!
Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.i. 16 ára
����
- ÓÖH DV
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16 ára
FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM!
ÞAÐ SEM KOM FYRIR EMILY
ROSE ER ÓHUGNANLEGRA
EN NOKKUÐ SEM ÞÚ GETUR
ÍMYNDAÐ ÞÉR
���
- SK DV
���
- topp5.is
���
- SV MBL
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20
Yndisleg jólamynd fyrir alla fjölskylduna
Jólamyndin 2005
Hún er að fara að hitta foreldra hans
...hitta bróður hans
...og hitta jafnoka sinn
Sara Jessica Parker tilnefnd til
Golden Globe verðlaunanna
���1/2
- MMJ
Kvikmyndir.com