Fréttablaðið - 21.12.2005, Síða 87

Fréttablaðið - 21.12.2005, Síða 87
FÓLK Í FRÉTTUM Samkvæmt áreiðan-legum heimildum er ekkert til í þeim orðrómi að Nicole Kidman og sveita- söngvarinn Keith Urban hafi trúlofast á dögunum og að hún eigi von á barni. Þetta staðfesti fjölmiðlafulltrúi leikkon- unnar nú fyrir skömmu og sagði engan sann- leiksvott í þessum sögusögnum. Nicole væri alls ekki ófrísk. Áður hafði heyrst að parið hefði verið búið að skipuleggja brúðkaup á eyjunni Fiji nú um áramótin. Jude Law hefur sam-þykkt að leika gegn þokkagyðjunni Cameron Diaz í nýrri mynd sem ber nafnið Holiday. Leik- stjóri myndarinnar, Nancy Mayers, áætlar að tökur muni hefjast snemma á næsta ári. Munu Law og Diaz leika ástfangið par. Einnig leika í myndinni tónlistarmaðurinn Jack Black og Kate Wins- let sem mun leika vinkonu Cameron. Kókaínparið Whitney Houston og Bobbi Brown hafa verið kosin hallærislegasta par ársins 2005 af tímaritinu Star sem birti niður- stöður sínar fyrir skömmu. Um 35.000 manns tóku þátt í kjörinu. Af öðrum pörum sem komust á listann má nefna Tom Cruise og Katie Holmes, Britney Spears og Kevin Federline ásamt Jude Law og Siennu Miller. E lton John mun þurfa að borga lögreglu úr eigin vasa vegna fyrirhugaðs brúðkaups hans og unnusta hans, Davids Furnish, í þessari viku. Ástæðan er sú að búist er við því að þúsundir aðdáenda muni mæta á staðinn þar sem vígslan fer fram og ljóst þykir að kalla þurfi út lögreglumenn til þess að gæta öryggis parsins. Elton og unnusti hans eru meðal fyrstu samkynhneigðu para á Englandi sem nýtir sér ný lög sem leyfa giftingu homma og lesbía Þar í landi. HUGSAÐU STÓRT SÍMI 564 0000 Sýnd kl. 5.20 B.i. 12 ára ��� -MMJ Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.20 ��� - HJ MBL ��� -L.I.B. Topp5.is Sýnd kl. 8 og 10.30 B.i. 16 ára ��� - SK DV ��� - topp5.is ��� - SV MBL Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.i. 16 ára Jólamynd í anda Bad Santa Frá leikstjóra Groundhog Day og Analyze This Það gerðist á aðfangadagskvöld Hættulegir þjófar á hálum ís! Kolsvartur húmor! Missið ekki af þessari! ���� - ÓÖH DV Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 Sýnd í Lúxus kl. 5.40, 8 og 10.20 Yndisleg jólamynd fyrir alla fjölskylduna Jólamyndin 2005 Hún er að fara að hitta foreldra hans ...hitta bróður hans ...og hitta jafnoka sinn Sýnd kl. 8 og 10.10 B.i. 16 ára Sara Jessica Parker tilnefnd til Golden Globe verðlaunanna ���1/2 - MMJ Kvikmyndir.com SÍMI 551 9000 400 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10 B.i. 16 ára Jólamynd í anda Bad Santa Frá leikstjóra Groundhog Day og Analyze This Það gerðist á aðfangadagskvöld Hættulegir þjófar á hálum ís! Kolsvartur húmor! Missið ekki af þessari! Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.i. 16 ára ���� - ÓÖH DV Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16 ára FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM! ÞAÐ SEM KOM FYRIR EMILY ROSE ER ÓHUGNANLEGRA EN NOKKUÐ SEM ÞÚ GETUR ÍMYNDAÐ ÞÉR ��� - SK DV ��� - topp5.is ��� - SV MBL Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 Yndisleg jólamynd fyrir alla fjölskylduna Jólamyndin 2005 Hún er að fara að hitta foreldra hans ...hitta bróður hans ...og hitta jafnoka sinn Sara Jessica Parker tilnefnd til Golden Globe verðlaunanna ���1/2 - MMJ Kvikmyndir.com
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.