Fréttablaðið - 15.02.2006, Qupperneq 21

Fréttablaðið - 15.02.2006, Qupperneq 21
MIÐVIKUDAGUR 15. febrúar 2006 Flugumýri 28 · 270 Mosfellsbæ Sími 544 2090 · Fax 544 2091 www.global-taeki.com Global-tæki ehf. eru umboðsaðilar fyrir Dieci á Íslandi Bjóðum 35 mismunandi útfærslur af Dieci skotbómulyfturum sem sérsniðnar eru að þörfum hvers og eins. Lyftihæð frá 6 metrum upp í 25 metra, með eða án snúnings. Margskonar aukahlutir fáanlegir s.s. körfur, gafflar, kranar, vinnupallar, gripklær og skóflur. Dieci hefur þróað og hannað skotbómulyftara frá árinu 1985 og er nú þriðji stærsti framleiðandi skotbómulyftara í heiminum. Nánari upplýsingar og ráðgjöf veita sölumenn okkar í síma 544 2090. VIÐ TEYGJUM OKKUR AÐ ÞÍNUM ÞÖRFUM Golfbílar …… Golfbílar…… LEXA: býður uppá golfbíla frá Bandaríkjunum, Bílarnir eru uppgerðir af fagmönnum. Allir sem staðfesta pöntun fyrir 28. Febrúar fá gashitara í bílinn að verðmæti 29.900 kr í kaupbæti Lexa býður einnig uppá yfirbyggingar með rennihurðum á allar tegundir Golfbíla, Kerrur fyrir golfbílinn og mikið úrval aukahluta Lexa veitir alla almenna þjónustu fyrir Golfbílinn þinn,, s.s. Skipta um olíu, reimar, kerti,þrif og fl. Þeir sem eiga Pantaða bíla vinsamlegast staðfestið pöntun fyrir 28 Febrúar. E-Z-GO.....Club Car…..Yamaha…..Melex…..City Car. Sími 897 1100 www.lexa.ws Flestir hugsa um skutbíla sem handhæga fjölskyldubíla fyrir barnmargt fólk. Á bílasýningunni í Chicago í vikunni sást klárlega að Daimler-Chrysler og AMG hafa tekið höndum saman um að færa skutbíla í nýjar hæðir. Sönnunargagnið er Mercedez Benz R36 AMG. Fyrir utan sportlegt og þokka- fullt útlit er bíllinn hlaðinn bún- aði sem kitlar stöðugt löngunina til að fara aðeins hraðar. 503 hest- afla vélin er hönnuð frá grunni af AMG, sú fyrsta sem fyrir- tækið setur frá sér. Rúmtakið er 6,3 lítrar og togið er litlir 465 Nm. 7 gíra sjálfskiptingin miðlar svo aflinu til hjólanna þannig að bíllinn nær 0-100 á 5 sekúndum. Og fyrir þá sem vilja að það sé alvöru upplifun að skutla börn- unum í skólann eða á skautaæf- ingu eru hnappar í stýrinu til að skipta um gíra – alveg eins og í Formúlu 1 bíl. Skutbíll nær nýjum hæðum AMG útgáfan af Mercedes Benz R-class var afhjúpuð í vikunni. 503 hestafla skutbíll frá Benz með hand- bragði AMG. Það kom mörgum á óvart þegar Renault landaði báðum heims- meistaratitlunum í Formúlu 1 kappakstrinum í fyrra. Liðið ætlar sér þó stóra hluti á keppnistíma- bilinu sem er skammt undan og stefnir á að verja titlana og sanna að úrslitin í fyrra voru engin til- viljun. Nýlega kynnti liðið nýjan R26 keppnisbíl sinn sem er tölu- vert frábrugðinn þeim síðasta. Vélin í R26 er 2,4 lítra V8 en var í þeim gamla 3 lítra V10. Nýja vélin er um 20% sparneytnari en markmið breytinganna er meðal annars að draga úr kostnaði. Þá hefur bíllinn verið endurhannað- ur með tilliti til loftmótstöðu og gírkassinn er breyttur frá síðasta keppnistímabili og á að hámarka afköst vélarinnar. Fyrir utan góða ökumenn segja forráðamenn liðsins að áreiðanleiki Renault-tækninnar hafi verið lykillinn að sigrinum í fyrra. Bilanir hafi ekki háð þeim að sama skapi og öðrum liðum. Nú er að sjá hvort nýi bíllinn standi sig jafn vel. Nýr Renault F1 bíll R26 er með minni mótor og minni loftmótstöðu en fyrir- rennari hans. Nýi Renault Formúlu 1 bíllinn. 1 dálkur 9.9.2005 15:17 Page 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.