Fréttablaðið - 15.02.2006, Page 65

Fréttablaðið - 15.02.2006, Page 65
Vinningar verða afhendir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið. Viltu miða? 9. hver vinnur Vinningar eru: Bíómiðar fyrir 2 • DVD myndir • Tölvuleikir og margt fleira Sendu SMS skeytið JA UWF á númerið 1900 og þú gætir unnið miða fyrir tvo. FRUMSÝND 16. FEBRÚAR Útgefendur plötunnar Hjálpum þeim, sem var gefin út fyrir síð- ustu jól til styrktar hjálparstarfi í Pakistan, afhentu Hjálparstarfi kirkjunnar ávísun upp á rúmar átta milljónir króna í gær. Það var Shabana Zaman frá Norður-Pakistan sem hefur búið hér á landi í tólf ár sem tók við framlaginu fyrir hönd landa sinna. Það voru DV, Hagar, Saga- film og fulltrúar tónlistarfólks sem afhentu ávísunina í Grens- áskirkju. „Menn höfðu áhyggjur vegna teikningamálsins, að það gæti verið erfitt með hjálparstarf í Pakistan, en þar halda öll verk- efni áfram eins og ekkert hafi í skorist,“ segir Einar Karl Har- aldsson, stjórnarformaður Hjálp- arstarfs kirkjunnar. Tíu þúsund plötur með Hjálp- um þeim voru gefnar út fyrir jólin og allir sem komu að gerð hennar gáfu vinnu sína. Upplagið seldist upp á nokkrum dögum og skilaði tíu milljónum króna með virðisaukaskatti. Fjögur þúsund plötur til viðbótar hafa verið gefnar út en afraksturinn af því verður gerður upp síðar. Einar segist sjá eftir þessum tveimur milljónum sem fara í virðisaukaskattinn. „Við reynd- um tvisvar á síðasta ári að sækja um framlag til ríkisstjórnarinn- ar vegna þessa hjálparstarfs en fengum ekki. Í staðinn erum við nú farnir að styrkja ríkið með framlögum sem áttu að fara til hjálparstarfs. Mér finnst það skjóta svolítið skökku við að við þurfum að greiða í ríkissjóð af söfnunarfé,“ segir hann. ACT, Alþjóðaneyðarhjálp kirkna hefur á síðustu þremur mánuðum dreift 19.000 tjöldum, 6.130 vatnsheldum dúkum og tæplega 50.000 peysum og tepp- um í Pakistan. Auk þess rekur ACT búðir fyrir flóttamenn, kemur upp hreinlætisaðstöðu, útvegar vatn, sér börnum fyrir menntun og leiðir áfallahjálp. Kemur söfnunarféð því að mjög góðum notum. -fb Átta milljónir króna til nauðstaddra ÁVÍSUNIN AFHENT Ávísun upp á rúmar átta milljónir króna var afhent í Grensáskirkju í gær. Rennur peningurinn til hjálparstarfs í Pakistan. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI FRÉTTIR AF FÓLKI Rapparinn Kanye West hefur viður-kennt að hann sé háður kynlífi og klámi og segist stunda kynlíf að minnsta kosti fjórum sinnum á hverju kvöldi. „Ég held að þetta sé vandamál hjá mér, ég er háður kynlífi. Ég er alltaf að horfa á klám,“ segir Kanye. „Þegar ég býð stelpu í heimsókn þá hef ég alltaf kveikt á klámi í sjónvarp- inu. Ef hún vill slökkva á því þá segist ég ekki vita hver kveikti. En ef hún segir „Hmm, hvað er þetta?“ þá hef ég kveikt á því,“ segir Kanye. Kate Moss er hrædd um að hún sé að missa skammtímaminnið. „Kate hefur miklar áhyggjur af minni sínu. Hún er alltaf að gleyma hlut- um,“ sagði heimildar- maður. „Hún gleymir hvert hún er að fara, eftir að hún leggur af stað. Þetta var fyndið í byrjun en nú er hún orðin áhyggju- full enda byrjaði vandamálið áður en hún fór í meðferð í Ameríku á síðasta ári.“ Gwyneth Paltrow segist efast um að dóttir hennar Apple muni verða leikkona eða söngkona eins og foreldrar hennar í framtíðinni. „Hún gæti orðið listamaður eða jafnvel vísindamaður. Það verður spennandi að sjá því það er oft sem börn leikara vilja ekkert með leikarastarfið hafa. Ég mun að sjálfsögðu styðja hana hvað sem hún ákveður að taka sér fyrir hendur,“ sagði Gwyneth. Nicole Kidman og nýi kærastinn, Keith Urban, mættu sem par á Grammy-verðlaunahátíðina en hingað til hafa þau ekki viður- kennt samband sitt. Þau héldust í hendur og fylgdust með hátíðinni. „Hann er gjörsamlega heillaður af henni og getur ekki hætt að horfa á hana,“ sagði heimildarmaður. „Nicole hefur ekki átt sjö dagana sæla í ástamálum og því gaman að sjá hana svo glaða. Þegar Keith tók á móti verðlaun- unum sem besti kántrísöngvarinn var hún svo stolt og gat ekki leynt ánægju sinni.“ Hljómsveitirnar Skakkamanage, Borko, Hudson Wayne og Seaber héldu fyrri tónleika sína af tvenn- um í Berlín í Þýskalandi í gær. Síðari tónleikarnir verða á laugar- daginn. Tónleikarnir í gær voru haldn- ir í klúbbnum N.B.I en hinir síðari verða í Zentrale Randlage. Báðir klúbbarnir eru vel þekktir í Berlín. Eru tónleikarnir haldnir undir yfir- skriftinni Senjórinn, Isländische Klugscheisser. Hljómsveitin Kim- ono hefur haldið nokkra tónleika í Berlín að undanförnu við góðar undirtektir. Tónleikar í Berlín SKAKKAMANAGE Fjórar íslenskar hljómsveitir spila í Berlín í annað sinn á laugardaginn. FRÉTTABLAÐIÐ/HARI „Cheaper by the Dozen 2 er falleg og skemmtileg fjölskyldumynd, sem heppnast hreint ágætlega“ - MMJ Kvikmyndir.com Sprenghlægilegt framhald. Steve Martin fer enn og aftur á kostum ��� - Kvikmyndir.com 6 Tilnefningar til Óskarsverðlauna FU N ����� - L.I.B. Topp5.com ����� - L.I.B. Topp5.com ����� - S.K. DV ����� - S.V. MBL ����� - M.M.J. Kvikmyndir.com VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI 2 VIKUR Í RÖÐ VELJIÐ HÉR AÐ NEÐAN KVIKMYNDAHÚS OG SÝNINGARTÍMA SEM YKKUR HENTAR ZATHURA kl. 6 B.I. 12 ÁRA FINAL DESTINATION kl. 8 og 10 B.I. 16 ÁRA WALK THE LINE kl. 8 B.I. 12 ÁRA FUN WITH DICK AND JANE kl. 6 og 10.20 MRS. HENDERSON kl. 5.45, 8 og 10.15 WALK THE LINE kl. 6 og 9 B.I. 12 ÁRA BROKEBACK MOUNTAIN kl. 6 og 9 B.I. 12 ÁRA MEMOIRS OF GEISHA kl. 9 LITTLE TRIP TO HEAVEN kl. 6 B.I. 14 ÁRA SÍÐASTA SÝNING SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 400 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu HLAUT GOLDEN GLOBE SEM BESTA MYND ÁRSINS, BESTI LEIKARI OG LEIKKONA ÁRSINS3 tilnefningar til Óskarsverðlauna M.A. BESTI LEIKARI OG BESTA LEIKKONA ÁRSINS5 „... Walk the Line er eins og klettur, sterk ástarsaga og mannlífsdrama sem lætur engan ósnortinn.“ - SV MBL - MMJ Kvikmyndir.com „Enginn ætti að láta Walk the Line framhjá sér fara því myndin er auðgandi fyrir augun, eyrun og hjartað.“ - VJV topp5.is ÞEGAR RÖÐIN KEMUR AÐ ÞÉR ÞÁ FLÝRÐU EKKI DAUÐANN! SVAKALEGUR SPENNUTRYLLIR Tilnefningar til Óskarsverðlauna M.A. JUDY DENCH BESTA LEIKKONA Í AÐALHLUTVERKI2 SÝNINGIN VERÐUR AÐ HALDA ÁFRAM, EN FÖTIN VERÐA AÐ FJÚKA ÆVINTÝRIÐ ER RÉTT AÐ BYRJA! FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI - LIB, Topp5.is - SV, MBL „...Zathura er frábær fjölskylduskemmtun, skemmtileg ekki aðeins fyrir börn og unglinga heldur einnig fyrir foreldra“ - DÖJ - kvikmyndir.com „Þetta er frábær mynd sem allir ættu að sjá...“ - ÓÖH DV ZATHURA m/íslensku tali kl. 3.40 og 5.50 B.I. 10 ÁRA ZATHURA m/ensku tali kl. 5.45 og 8 B.I. 10 ÁRA FINAL DESTINATION 3 kl. 8 og 10.10 B.I. 16 ÁRA WALK THE LINE kl. 5, 8 og 10.45 B.I. 12 ÁRA SÝND Í Í LÚXUS kl. 5, 8 og 10.45 B.I. 12 ÁRA FUN WITH DICK AND JANE kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10 BROKEBACK MOUNTAIN kl. 10.15 B.I. 12 ÁRA CHEAPER BY TE DOZEN 2 kl. 3.45 „..Zathura fínasta fjölskylduskemmtun sem býður eldri áhorfendum upp á ágætis afþreyingu og þeim yngri upp á saklausa ævintýra- og spennumynd“ -VJV Topp5.is „Mrs. Henderson Presents er hægt að lýsa með einu orði; hún er yndisleg. Myndin er frábær skemmtun, uppfull af skemmtilegum samtölum og hnyttnum orðaskiptum ásamt skemmtilegum söng og dans. Þetta er mynd sem þið viljið ekki missa af.“ - DÖJ Kvikmyndir.com

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.