Fréttablaðið - 22.05.2006, Page 46

Fréttablaðið - 22.05.2006, Page 46
 22. maí 2006 MÁNUDAGUR22 Félag fasteignasala Vallholt 21, Selfossi Í einkasölu 138,3 m² steinsteypt einbýlishús ásamt 57,2 m² bílskúr. Eignin telur m.a. forstofusnyrtingu, þvottahús og geymslu, rúmgott hol, eldhús m/hvítri innréttingu, rúmgóða stofu, fjögur svefnherbergi og baðherbergi m/sturtu. Verð 27,5 m. Birkivellir 2, Selfossi Vorum að fá í einkasölu 81,5 m² 3ja herbergja íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi. Eignin telur m.a. stofu, eldhús m/hvítri innréttingu, innaf eldhúsi er búið að afstúka herbergi, hjónaherbergi m/skápum og flísalagt baðherbergi m/hvítri innréttingu og sturtu. Verð 14,2 m. Víkurbraut 32A (Lundur), Vík Vorum að fá í sölu 43,2 m² íbúðarhús sem hentar vel sem sumarbústaður, byggt árið 1905. Eignin telur m.a. baðherb. þar sem er sturtuklefi og þvottavélatengi, eldhús m/upprunalegri innréttingu, stofu m/skáp og svefnherb. m/skáp, kojur fylgja. Eignin er talsvert endurnýjuð. Í hlíðinni fyrir ofan húsið eru tvö lítil garðhús með torfþaki. Verð 6,9 m. Erlurimi 8, Selfossi Um er að ræða snyrtilegt 107,9 m² parhús ásamt 34,2 m² bílskúr. Eignin telur m.a. eldhús m/hvítri fulningainnréttingu, stofu m/hurð út á sólpall, þrjú svefnherbergi m/skápum og flísalagt baðherbergi m/baðkari, sturtu og hvítri innréttingu. Innangengt er í bílskúr úr þvottahúsi. Stutt er í skóla og leikskóla. Verð 23,9 m. Gott atvinnutækifæri á Selfossi! Í einkasölu Pizza 67 og Pakkhúsið sem er í miðbæ Selfoss. Fyrirtækið er rekið í eigin húsnæði sem er u.þ.b. 300 m² að flatarmáli og glæsilega innréttað. Allt lausafé fylgir með í kaupunum, þ.m.t. fullkomið veitingaeldhús, 4 skjávarpar, fullkomið hljóðkerfi , sem er tæknilega afar vel búið til þess rekstar, sem þar nú er. Nánari upplýsingar á skrifstofu. Mosavegur 9, Úthlíð, Biskupstungum Vorum að fá í sölu 85 m² heilsárshús sem stendur á 4.549 m² lóð með miklu kjarri. Húsið er reist á steyptan sökkul með hitalögn. Húsinu verðurskilað fullbúnu að utan en fokhelt að innan en allt efni til frágangs fylgir samkvæmt skilalýsingu. Húsið verður tilbúið til afhendingar í maí-júní (myndir af samkomnar húsi). Verð 14,4 m. Spilda úr jörðinni Ormskoti, Rangárþingi eystra Um er að ræða hluta Holtsmýrar sem er ca 29,0 ha spildu úr jörðinni Ormskoti, "Vestur-Eyjafjallahreppi" Rangárþingi, Eystra. Landið er lögbýli. Landið er vallendi og eru um 10 ha ræktað land. Nýir skurðir og girðingar eru á landamörkum. Aðgengi að vatni fyrir skepnur er í skurðum. Mjög friðsælt og gott beitiland. Verð 6,0 m. Stallar, Bláskógabyggð Garðyrkjubýlið Stallar, Bláskógabyggð er örstutt frá Geysi í Haukadal. Aðallega eru ræktaðar agúrkur í stöðinni er framleiðslugeta u.þ.b. 40-50 tonn af gúrkum. Húsakostur er: 998,4 m² gróðurhús, 143,2 m² uppeldishús (gróðurhús), 71,1 m² pökkunarhús(tengibygging) og 100 m² pökkunarhús/verkstæði. Búið er að innrétta litla íbúðaraðstöðu í . Hrauntjörn 4, Selfossi Í einkasölu glæsilegt 149,5 m² einbýlishús ásamt 45,8 m² bílskúr. Eignin telur m.a. eldhús m/fallegri beyki innréttingu, sjónvarpshol m/hurð út á góðan sólpall, rúmgóða stofu og borðstofu, vinnuherbergi, 3 svefnherbergi og baðherbergi m/glæsilegri kirsuberjainnréttingu, hornbaðkari, sturtu og vegghengdu salerni. Innangengt er í bílskúr úr þvottahúsi. Verð 36,8 m. Austurvegi 3, Selfossi | S: 480 2900 Fax: 482 2801 Ólafur Björnsson hrl. Löggiltur fasteignasali Sigurður Sigurjónsson hrl. Löggiltur fasteignasali Christiane L. Bahner hdl. Löggiltur fasteignasali Torfi R. Sigurðsson Lögfræðingur Ólöf Lilja Eyþórsdóttir Rekstrarfr./sölumaður Steindór Guðmundsson Iðnrekstrarfr./sölumaður Anna Rúnarsdóttir Ritari/skjalavarsla Kristín Kristjánsdóttir Ritari/skjalavarsla Fr u m Lýsing: Í húsinu er forstofa, stofa, eldhús, vinnustofa, fjögur svefnherbergi, baðher- bergi, þvottahús, gangur og bílskúr. Inn af hjónaherbergi eru lítið baðherbergi og fataherbergi. Innréttingar eru úr hlyni og eru sérsmíðaðar. Hiti er í gólfum sem eru öll flísalögð. Mikil lofthæð er í öllu húsinu og halogenlýsing er hönnuð af Lumex. Sérinngangur er inn í vinnustofu og milliloft er yfir hluta hennar. Bílskúr er með millilofti og flísum á gólfi. Úti: Falleg flísalögð verönd er við suðurhlið hússins og þar er einnig timburverönd með heitum potti. Bílaplan er hellulagt og með hitalögn. Annað: Húsið stendur innst í botnlanga syðst í suðurbyggð Selfoss þar sem fallegt útsýni er til allra átta. Fermetrar: 224 Verð: 47 milljónir Fasteignasala: Árborgir 800 Selfoss: Halogenlýsing og hiti í gólfum Tröllborgir 43: Glæsilegt einbýlishús á góðum stað Orkuveita Reykjavíkur stefnir á verklok 2010. Guðmundur Þórodsson, Ragnheið- ur Ríkharðsdóttir og Alfreð Þor- steinsson við undirritun viljayfir- lýsingarinnar í morgun. Alfreð Þorsteinsson, formaður stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur, Guðmundur Þóroddsson forstjóri og Ragnheiður Ríkharðsdóttir, bæjarstjóri Mosfellsbæjar, undir- rituðu í dag viljayfirlýsingu um að Mosfellsbær verði inni í áætlun- um Orkuveitu Reykjavíkur um ljósleiðaravæðingu alls veitu- svæðisins. Orkuveita Reykjavíkur áform- ar að stærstum hluta verkefnisins í Mosfellsbæ verði lokið fyrir árs- lok 2010. Fram kemur í yfirlýsingunni, sem er undirrituð með fyrirvara um samþykki stjórnar OR, að hverfi í sveitarfélaginu þar sem ljósleiðararör hafa verið lögð sam- hliða nýframkvæmdum eða endur- nýjunum verða virkjuð ásamt þeim nýju hverfum sem eru í uppbygg- ingu og á áætlun sveitarfélagsins. Ljósleiðari lagður í Mosfellsbæ Stærstum hluta verkefnisins á að vera lokið fyrir árslok 2010 N† VÖRU- OG fiJÓNUSTUSKRÁ Á VISIR.IS/ALLT ... sem flig vantar í n‡ja húsnæ›i› 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.