Fréttablaðið - 22.05.2006, Síða 46

Fréttablaðið - 22.05.2006, Síða 46
 22. maí 2006 MÁNUDAGUR22 Félag fasteignasala Vallholt 21, Selfossi Í einkasölu 138,3 m² steinsteypt einbýlishús ásamt 57,2 m² bílskúr. Eignin telur m.a. forstofusnyrtingu, þvottahús og geymslu, rúmgott hol, eldhús m/hvítri innréttingu, rúmgóða stofu, fjögur svefnherbergi og baðherbergi m/sturtu. Verð 27,5 m. Birkivellir 2, Selfossi Vorum að fá í einkasölu 81,5 m² 3ja herbergja íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi. Eignin telur m.a. stofu, eldhús m/hvítri innréttingu, innaf eldhúsi er búið að afstúka herbergi, hjónaherbergi m/skápum og flísalagt baðherbergi m/hvítri innréttingu og sturtu. Verð 14,2 m. Víkurbraut 32A (Lundur), Vík Vorum að fá í sölu 43,2 m² íbúðarhús sem hentar vel sem sumarbústaður, byggt árið 1905. Eignin telur m.a. baðherb. þar sem er sturtuklefi og þvottavélatengi, eldhús m/upprunalegri innréttingu, stofu m/skáp og svefnherb. m/skáp, kojur fylgja. Eignin er talsvert endurnýjuð. Í hlíðinni fyrir ofan húsið eru tvö lítil garðhús með torfþaki. Verð 6,9 m. Erlurimi 8, Selfossi Um er að ræða snyrtilegt 107,9 m² parhús ásamt 34,2 m² bílskúr. Eignin telur m.a. eldhús m/hvítri fulningainnréttingu, stofu m/hurð út á sólpall, þrjú svefnherbergi m/skápum og flísalagt baðherbergi m/baðkari, sturtu og hvítri innréttingu. Innangengt er í bílskúr úr þvottahúsi. Stutt er í skóla og leikskóla. Verð 23,9 m. Gott atvinnutækifæri á Selfossi! Í einkasölu Pizza 67 og Pakkhúsið sem er í miðbæ Selfoss. Fyrirtækið er rekið í eigin húsnæði sem er u.þ.b. 300 m² að flatarmáli og glæsilega innréttað. Allt lausafé fylgir með í kaupunum, þ.m.t. fullkomið veitingaeldhús, 4 skjávarpar, fullkomið hljóðkerfi , sem er tæknilega afar vel búið til þess rekstar, sem þar nú er. Nánari upplýsingar á skrifstofu. Mosavegur 9, Úthlíð, Biskupstungum Vorum að fá í sölu 85 m² heilsárshús sem stendur á 4.549 m² lóð með miklu kjarri. Húsið er reist á steyptan sökkul með hitalögn. Húsinu verðurskilað fullbúnu að utan en fokhelt að innan en allt efni til frágangs fylgir samkvæmt skilalýsingu. Húsið verður tilbúið til afhendingar í maí-júní (myndir af samkomnar húsi). Verð 14,4 m. Spilda úr jörðinni Ormskoti, Rangárþingi eystra Um er að ræða hluta Holtsmýrar sem er ca 29,0 ha spildu úr jörðinni Ormskoti, "Vestur-Eyjafjallahreppi" Rangárþingi, Eystra. Landið er lögbýli. Landið er vallendi og eru um 10 ha ræktað land. Nýir skurðir og girðingar eru á landamörkum. Aðgengi að vatni fyrir skepnur er í skurðum. Mjög friðsælt og gott beitiland. Verð 6,0 m. Stallar, Bláskógabyggð Garðyrkjubýlið Stallar, Bláskógabyggð er örstutt frá Geysi í Haukadal. Aðallega eru ræktaðar agúrkur í stöðinni er framleiðslugeta u.þ.b. 40-50 tonn af gúrkum. Húsakostur er: 998,4 m² gróðurhús, 143,2 m² uppeldishús (gróðurhús), 71,1 m² pökkunarhús(tengibygging) og 100 m² pökkunarhús/verkstæði. Búið er að innrétta litla íbúðaraðstöðu í . Hrauntjörn 4, Selfossi Í einkasölu glæsilegt 149,5 m² einbýlishús ásamt 45,8 m² bílskúr. Eignin telur m.a. eldhús m/fallegri beyki innréttingu, sjónvarpshol m/hurð út á góðan sólpall, rúmgóða stofu og borðstofu, vinnuherbergi, 3 svefnherbergi og baðherbergi m/glæsilegri kirsuberjainnréttingu, hornbaðkari, sturtu og vegghengdu salerni. Innangengt er í bílskúr úr þvottahúsi. Verð 36,8 m. Austurvegi 3, Selfossi | S: 480 2900 Fax: 482 2801 Ólafur Björnsson hrl. Löggiltur fasteignasali Sigurður Sigurjónsson hrl. Löggiltur fasteignasali Christiane L. Bahner hdl. Löggiltur fasteignasali Torfi R. Sigurðsson Lögfræðingur Ólöf Lilja Eyþórsdóttir Rekstrarfr./sölumaður Steindór Guðmundsson Iðnrekstrarfr./sölumaður Anna Rúnarsdóttir Ritari/skjalavarsla Kristín Kristjánsdóttir Ritari/skjalavarsla Fr u m Lýsing: Í húsinu er forstofa, stofa, eldhús, vinnustofa, fjögur svefnherbergi, baðher- bergi, þvottahús, gangur og bílskúr. Inn af hjónaherbergi eru lítið baðherbergi og fataherbergi. Innréttingar eru úr hlyni og eru sérsmíðaðar. Hiti er í gólfum sem eru öll flísalögð. Mikil lofthæð er í öllu húsinu og halogenlýsing er hönnuð af Lumex. Sérinngangur er inn í vinnustofu og milliloft er yfir hluta hennar. Bílskúr er með millilofti og flísum á gólfi. Úti: Falleg flísalögð verönd er við suðurhlið hússins og þar er einnig timburverönd með heitum potti. Bílaplan er hellulagt og með hitalögn. Annað: Húsið stendur innst í botnlanga syðst í suðurbyggð Selfoss þar sem fallegt útsýni er til allra átta. Fermetrar: 224 Verð: 47 milljónir Fasteignasala: Árborgir 800 Selfoss: Halogenlýsing og hiti í gólfum Tröllborgir 43: Glæsilegt einbýlishús á góðum stað Orkuveita Reykjavíkur stefnir á verklok 2010. Guðmundur Þórodsson, Ragnheið- ur Ríkharðsdóttir og Alfreð Þor- steinsson við undirritun viljayfir- lýsingarinnar í morgun. Alfreð Þorsteinsson, formaður stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur, Guðmundur Þóroddsson forstjóri og Ragnheiður Ríkharðsdóttir, bæjarstjóri Mosfellsbæjar, undir- rituðu í dag viljayfirlýsingu um að Mosfellsbær verði inni í áætlun- um Orkuveitu Reykjavíkur um ljósleiðaravæðingu alls veitu- svæðisins. Orkuveita Reykjavíkur áform- ar að stærstum hluta verkefnisins í Mosfellsbæ verði lokið fyrir árs- lok 2010. Fram kemur í yfirlýsingunni, sem er undirrituð með fyrirvara um samþykki stjórnar OR, að hverfi í sveitarfélaginu þar sem ljósleiðararör hafa verið lögð sam- hliða nýframkvæmdum eða endur- nýjunum verða virkjuð ásamt þeim nýju hverfum sem eru í uppbygg- ingu og á áætlun sveitarfélagsins. Ljósleiðari lagður í Mosfellsbæ Stærstum hluta verkefnisins á að vera lokið fyrir árslok 2010 N† VÖRU- OG fiJÓNUSTUSKRÁ Á VISIR.IS/ALLT ... sem flig vantar í n‡ja húsnæ›i› 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.