Fréttablaðið - 13.09.2006, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 13.09.2006, Blaðsíða 50
820 2.350 21,5kúnur á hlut sem bandaríska lyfjafyrirtækið Barr er tilbúið að greiða fyrir Pliva. milljóna króna virði kaupa Oddaflugs, eignarhaldsfélags Hannesar Smárasonar, á 1,5 prósenta hlut í FL Group. krónur sem fagfjárfestar greiða fyrir hlutinn í Existu en hlutafjárútboð fór fram fyrir helgi. SÍMANÚMER MARKAÐARINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@markadurinn.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@markadurinn.is Veffang: visir.is B A N K A H Ó L F I Ð Staksteinar Moggans eru oft mikið skemmtiefni, þótt misjafnt sé hvort slíkt sé meiningin Í vikunni var almenn skemmtun í fjármálaheiminum, þegar höf- undur Staksteina barði á hinum prúðu bræðrum í Bakkavör fyrir að hafa leyft sér að tala um að íslenskt bankakerfi hefði orðið fyrir árás erlendra og innlendra aðila. Staksteinahöfundur spurði sárhneykslaður hverjir innlend- ir hefðu staðið að slíkri árás. Nú er það almenn skoðun í fjármála- geiranum að þarna hafi verið átt við Morgunblaðið, en ekki skal þeirri sýn haldið á lofti hér. Einhver gárunginn tók sig til og endurorðaði umvönd- un Staksteina í eina hótun sem hljóðaði svo án leyfis höfund- ar. „Þið þarna Brútusar! Ef þíð hafði ekki vit á að halda ykkur saman mun ég taka bjálkann úr eigin auga og berja ykkur með honum!“ Þið líka Brútusar Enginn skortur var á stór- tíðindum á kynningarfundi Dagsbrúnar, sem haldinn var í Salnum í Kópavogi. Tilkynnt var að félaginu yrði skipt í tvennt og að nýju félögin tvö, fjarskiptafélagið Teymi og fjöl- miðlafyrirtækið 365, yrðu skráð í Kauphöll Íslands nú í nóvem- ber. Annað ekki síður athygl- isvert var að ekki var minnst einu orði á Danmerkurævintýri Dagsbrúnar – fríblaðið Nyheds- avisen. Hér með upplýsist að tuttugu prósenta hlutur Dagsbrúnar í Dagsbrun Media Fund, sem stofnaður var utan um útgáfu Nyhedsavisen, verð- ur í eigu hlutafélagsins 365. Hvað varð um Nyhedsavisen? „Er hægt að versla ódýrt á Íslandi?“ er spurt í nýrri frétt á vef Landssambands kúabænda og vitnað til samanburðar á matvöruverði á Norðurlöndum. Þegar betur er að gáð virðist þó eitthvað brogað við þetta allt saman því vitnað er í þriggja ára gamla könnun sem birtist fyrir margt löngu á vef Haga, sem á Hagkaup, Bónus, Aðföng, Zöru, Debenhams, Top Shop, Hýsingu, Útilíf, 10-11 og Ferskar Kjötvörur. Þar hafði forstjóri fyrirtækisins, þann 12. nóvem- ber 2003, sett íslenskar tölur inn í niðurstöður verðkönnunar danska dagblaðsins Politiken um verð á 15 mjög algengum vöru- tegundum í 8 Evrópulöndum. Gott hjá nauti.is að benda okkur á að fyrir þremur árum var verð á mjólk, osti og smjöri ekki með því dýrasta sem gerðist í Evrópu. Gamlar fréttir verða nýjar ECC Skúlagötu 63 – Sími 511 1001 Með fullkominni tölvustýringu og hátækni nuddbúnaði framkallar M-CLASS nuddstóllinn áhrifaríkt nudd frá toppi til táar. Með því að styðja á hnapp á meðfylgjandi fjarstýringu velur þú það nuddkerfi sem þér hentar hverju sinni. Stóllinn nuddar þig líkt og fagmaður þegar þú vilt og þar sem þú vilt. M-CLASS nuddstóllinn er hannaður með þig og þínar þarfir í huga. Við bjóðum þér að koma í nudd í verslun okkar að Skúlagötu 63 til að sannfærast. Heilsunudd þegar þér hentar Kynnum 2007 módelið á sérstöku tilboðsverði! „Auðveldara en ég hélt“ Me› flátttöku á E*TRADE í gegnum Landsbankann b‡›st einstaklingum möguleiki á a› n‡ta sér beint og millili›alaust áhugaver› fjárfestingartækifæri. Kynntu flér máli› á landsbanki.is e›a hringdu í síma 410 4000.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.