Fréttablaðið - 13.09.2006, Blaðsíða 55
SMÁAUGLÝSINGAR
Fæðubótarefni
Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur það
með Herbalife! Hafðu samband. Ólöf. S.
861 5356, olsiar@hotmail.com
Námskeið
Dessert- og nammi án viðbætts sykurs
með Umahro. Hvernig lýst þér á, að
fá þér eftirrétti og nammi með góðri
samvisku meðvituð um að dásamleg-
heitin sem þú nýtur til fulls, mun ekki
trufla jafnvægi blóðsykurs eða fita þig!
Langar þig ekki til að læra að búa til
m.a. banana-epla ís úr hörfræolíu í stað
rjóma, möndlu-döðlu teninga, gráfíkjur í
grænu tei og vanillu og grillaða banana
í engifersósu. Ef svo er, þá er þetta
þitt kvöld. Og þú yfirgefur ekki svæðið
svöng! Ein kvöldstund 14.september
kl. 19-22 í Heilsuhúsinu Lágmúla. Verð
5.900kr innifalið dýrðlegur málsverð-
ur, gögn og uppskriftir. Bókun í síma
8454145 eða á umahro@10grunnregl-
ur.com. Sjá www.10grunnreglur.com
www.tarot.is
Tarotnámskeið-Talnaspekinámskeið.
Uppl. og skrán., á vef og s. 868 0322.
Ökukennsla
Ökukennsla, aðstoð við endurtökupróf
og akstursmat. Kenni á BMW 520D. S.
893 1560 og 587 0102, Páll Andrésson.
Húsgögn
Til sölu úr Svefn og Heilsu, King Size
Sleep and Health Reality rúm. Kostar
139.900, selst á 90.000. Tæplega eins
árs. S. 663 7789.
90 cm Snæland rúm, 5 ód. Hv bókahill-
ur, Klippan 2 s sófi. S 861-5613 e kl. 18
Heimilistæki
Ísskápur og eldavél vel með farin.
Ísskápur 10 þús., eldavél 5 þús. S. 699
3388, eftir kl. 16.
Sony KV-32FX68E Sjónv., Electrolux ísk-
kápur, ryksuga. 861-5613 e. kl. 18
Gefins
Gömul falleg Rafha eldavélog setbaðkar
fást gefins ef sótt. Sími 6939640
Fatnaður
Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og breyt-
ingar. Styttum buxur meðan beðið er.
Saumsprettan v. Ingólfstorg. S. 552
0855.
Dýrahald
Stóri dan, hvolpar til sölu, bláir, verða
skráðir hjá Hrfí. Uppl. í síma 691 5000.
Rottweiler hvolpar til sölu. Tilbúnir til
afhend. 1.okt. Ættbók frá Rex. Uppl. í
s. 869 4787.
Hundaræktin að
Dalsmynni auglýsir.
Kíktu á heimasíðu okkar www.
dalsmynni.is
Sími 566 8417.
Er með 5 Beagle hvolpa til sölu. Uppl.
í síma:897-8382 birnako@simnet.is
http://www.123.is/vestfjardar
Ýmislegt
Heitir pottar og Kamínur. Auðbrekka 6,
200 Kóp, NORM - X S. 565 8899 www.
normx.is
Ferðalög
Besta hótelið á Lanzarote. www.sum-
arferdir.is
Spennandi ferðir, www.sudurstrond.is
Saumaklúbbsferðir, www.sudurstrond.
is
Princesa Yaiza á Lanzarote. www.sum-
arferdir.is
Ferðaþjónusta
Góðir sumarbústaðir til leigu. Heitir
pottar. Veislusalur fyrir hópa. www.
uthlid.is S. 699 5500.
Gisting
Sumarhús í Varmahlíð.
Til leigu ný 50 fermetra sumarhús með
heitum potti í Varmahlíð. Góð aðstaða.
Uppl. í s. 453 6880.
Gisting á Spáni. Íbúð í Barcelona, Costa
Brava og Menorca. Uppl. í s. 899 5863
www.helenjonsson.ws
Fyrir veiðimenn
Stórir maðkar til sölu! Silungs og laxa.
Margra ára reynsla. S. 692 5133.
Ýmislegt
Sjóstangaveiði
Verktakar - atvinnurekendur! Nú er rétti
tíminn til að bóka. www.sjostong.is S.
898-3300
Húsnæði í boði
Til leigu mjög gott 6 herb. 180fm. ein-
býlishús með fallegum garði miðsvæðis
á Akureyri. Leigutími er samkomulag.
Upplýsingar í 820 7080.
Til leigu falleg 4ra herb. íbúð á sv. 101,
verð 130 þús. Hiti + rafm. innifalið.
Laus fljótlega. Uppl. í s. 865 8440,
eftir kl. 17.
Til leigu 66 fm 2 herb. íbúð á jarðhæð á
svæði 104 rvk, leigist í hálft ár í senn m.
húsgögnum á kr. 100 þús. S. 8673539
e. kl. 13. ath. fyrirframgreiðsla.
2ja herb. 45 fm. íb. í Hfj. Leiga 70 þ. m.
hita. 2ja herb. 65 fm íb. í Mos. Leiga 85
þ. Uppl. í s. 848 3523.
2ja herb 65m2 íbúð í 112 til leigu frá
18.09.06-01.07.07. 90 þús per mán, 3
mán í tryggingu. Áhugasamir sendi upp-
lýs á: g2jaherb65m2@hotmail.com
Húsnæði óskast
Rannsóknarlögreglumaður óskar eftir
2-3 herb. íbúð á höfuðborgasvæðinu.
Uppl. S. 869 5485.
Íbúð óskast.Traust fyrirtæki vantar litla
íbúð fyrir starfsmann okkar í hafnarf,
eða í Garðabæ. Traustur og reglusamur
leigjandi uppl gefur Erna í síma 414
9700 eða 845 3169.
2ja herb. íbúð óskast í Hafnarf. eða
Garðabæ á sanngjörnu verði. Uppl. í s.
861 6106, Grímur.
Hjón í námi með 2 börn óska eftir 4
herb. íbúð til leigu í Reykjav. Skilvísum
greiðslum heitið. Hafið samband í s.
663 2858.
21. árs stulku vantar herb. á leigu,með
aðg. að baði helst nálægt 101 uppls.
8494793 e.kl.20:30
Óska eftir 3-4 herb. íbúð til leigu, helst
í Kóp. Tryggingar og góð meðmæli ef
óskað er. S. 694 4555.
Sumarbústaðir
Atvinnuhúsnæði
Óskum eftir meðleigjanda á vinnu-
stofu/verslun. Erum í Grafarvoginum,
lág leiga. Uppl. í s. 659 4441, Soffía &
696 7022, Hulda.
Geymsluhúsnæði
Upphitað geymsluhúsnæði á
Suðurnesjum. Tek í geymslu tjaldvagna
og fellhýsi í vetur. Uppl. í s. 865 1166
& 895 5792.
Fellhýsi - tjaldvagnar.
Til leigu upphitað geymsluhúsnæði á
Suðurnesjunum. Tek í geymslu fellihýsi
og tjaldvagna. Uppl. í s. 867 1282.
Gisting
Fyrirtæki, stofnanir. 75 íbúðir til leigu
með eða án húsgagna. Þjónusta/ þrif/
þvottur/morgunmatur. Skoðið uppl. og
myndir á www.ibudir.is
Til leigu nýuppgerðar og fullbúnar íbúð-
ir í hjarta Akureyrar. Íbúðirnar leigjast til
lengri eða skemmri tíma. Uppl. í 820
7080, Vignir.
Atvinna í boði
Skalli Vesturlandsvegi
Starfsfólk óskast. Vinnutími 10-
18 alla virka daga.
Upplýsingar á staðnum.
Við leitum að duglegum
aðstoðarmanni í eldhús.
Þarf að geta hafið störf sem
fyrst. Fullt starf. Lámarksaldur
er 18 ár. Umsóknir á staðnum
og á www.kringlukrain.is
Upplýsingar um starfið veitir
Sophus í síma 893 2323.
Viltu vinna hjá góðu og
rótgrónu fyrirtæki?
Okkur vantar starfsfólk í veit-
ingasal. Fullt starf eða hluta-
starf. Lágmarksaldur er 18 ár.
Umsóknir á staðnum og á www.
kringlukrain.is
Upplýsinga um starfið veiti
Sophus s. 893 2323.
Starfsmenn óskast
Til útiverka, góð laun og mikil
vinna.
Upplýsingar í síma 894 7010.
Smart - Starfsfólk
Starfsfólk óskast á sólbað-
stofuna Smart, Grensásveg.
Dagvinna. Reyklaus vinnu-
staður.
Umsóknareyðublöð á staðnum.
Sólbaðstofan Smart.
Hýsing - hurtownia
„Hýsing“ - hurtownia towar-
ów poszukuje pracowników
do oznakowywania, liczenia i
sortowania odziezy i obuwia.
Godziny pracy od 8 - 16:30 oraz
oferta pracy w nadgodzinach
w najblizszym czasie. „Hýsing“
wyplaca wynagrodzenie wyzsze
niz stawki VR, a takze stosuje
dodatkowo miesieczny system
premiowania, który pozwala
na podwyzszenie zarobków za
dobre wyniki pracy. Wymagana
jest minimalna znajomosc jez-
yka angielskiego w przypadku
nieznajomosci jezyka islandzki-
ego.
Dokladniejszych informacji
udziela Júlíus Kristjánsson
pod adresem Skútuvogi 9, 104
Reykjavík
Leikskólinn Kvistaborg í
Fossvogi
Okkur vantar starfsfólk sem
fyrst. Starfið er gefandi og
skemmtilegt en jafnfram fylgir
því ábyrgð.
Vinsamlegast hringdu í s. 553
0311 og fáðu upplýsingar hjá
Helgu leikskólastjóra.
Í þjónustuíbúðir Dalbraut 21-27
vantar tímabundið starfsmann í
þvottahús.
Upplýsingar veitir Guðný
Pálsdóttir í s. 411 2500.
Kaffihús, Bakarí
Bakarameistarinn,
Húsgagnahöllinni, Smáratorgi,
Austurveri, Suðurveri, Glæsibæ
og Mjódd óskar eftir afgreiðslu-
fólki. Vinnutími 10-19 og 13-19
og 07-13 og 08.00 - 16.00.
Einnig laus helgarstörf.Góð laun
í boði.
Uppl. í s. 897 5470 til kl.17.00
einnig umsókareyðublöð
http://www.bakarameistarinn.
is www.bakarameistarinn.is
Bakaríið Kornið
Hjallabrekku 2 Kópavogi
óskar eftir starsfólki. Vinnu
tími 13-18. Hentar fólki 40 ára
og eldri.
Upplýsingar í s. 864 1585 eða
á staðnum.
Kjúklingastaðurinn
Suðurveri
Vaktstjórar og starfsfólk óskast
í vaktavinnu. Einnig vantar fólk
í hlutastörf. Íslensku kunnátta
æskileg. Ekki yngri enn 18 ára.
Upplýsingar í síma 553 8890.
Rafengi.
Vantar rafvirkja í vinnu. Góð
laun í boði fyrir réttan aðila.
Upplýsingar í síma 663 7789
American Style í
Skipholti og Tryggvagötu
Afgreiðsla og grill. Fullt starf.
Umsókn á www.americanstyle.
is Góð íslenskukunnátta.
Aktu Taktu Afgreiðsla og
Vaktstjórn
Afgreiðsla, grill, vaktstjórn.
Hlutastörf og vaktavinna.
Umsókn á www.aktutaktu.is
Vinnan þín ?
Rótgróinn veitingastaður í mið-
borginni óskar eftir jákvæðu og
stundvísu fólki í fullt starf og
hlutastarf. Sveigjanlegar vaktir,
líflegt starfsumhverfi og góð
laun í boði fyrir rétta aðila.
Nánari upplýsingar í síma 846
3500.
Starfsfólk óskast á frístundaheimilin
við grunnskóla Reykjavíkurborgar eftir
hádegi á virkum dögum. Nánari upplýs-
ingar á www.itr.is og í síma 411-5000.
Oddur Bakari
Oddur bakari óskar eftir starfs-
fólki. Reykjavíkurvegi fyrir
hádegi vinnutími 7-13 virka
daga. Grensásvegi eftir hádegi
vinnutími 13 -19 virka daga.
Starfsfólk óskast einnig í þrif.
Góð laun fyrir gott fólk.
Upplýsingar gefur Oddur í
síma 699 3677 eða á staðnum.
MIÐVIKUDAGUR 13. september 2006 13