Fréttablaðið - 16.12.2006, Side 32

Fréttablaðið - 16.12.2006, Side 32
UMMÆLI VIKUNNAR,, U MÆLI VIKUN AR ,, Þingmenn lögðu fram 234 fyrirspurnir til ráðherra á nýliðnu haustþingi. Jóhanna Sigurðardóttir, Samfylking- unni, var manna duglegust við að spyrja og lagði fram 24 fyrirspurnir á þessum rúmu tveimur mánuðum sem þingið starfaði. Hinir Frjálslyndu Magnús Þór Hafsteinsson og Sigurjón Þórðarson lögðu hvor fram 19 fyrirspurnir. Fyrirspurnir þingmanna til ráð- herra eru snar þáttur í þingstörf- unum og til þeirra er dágóðum tíma varið. Fyrirspurnir eru ýmist sendar skriflega eða bornar upp í óundirbúnum fyrirspurnartíma og jöfnum höndum er beðið um munnleg eða skrifleg svör. Tilgangur fyrirspurna er ekki einvörðungu að fá svör heldur ekki síður að vekja athygli á því máli sem spurt er um. Stundum eru fyrirspurnirnar tengdar mál- efnum sem eru ofarlega á baugi í þjóðmálaumræðunni og stundum koma þær eins og skrattinn úr sauðarleggnum. Stundum eru spurningarnar þess eðlis að þeim er hægt að svara með einföldum hætti – allt að því já eða nei, en stundum þarf að svara í löngu máli með töflum og gröfum. Fyrirspurnunum er beint til ráðherra og þótt það komi í þeirra hlut að skrifa undir svarið eða flytja það úr ræðustól eru það yfirleitt embættismenn ráðuneyt- anna sem búa svarið til. Í ljósi fjölda fyrirspurnanna og þess hve umfangsmiklar þær stundum eru, má ætla að drjúgur tími embættis- manna fari í að svara þeim. Þær fyrirspurnir sem komu fram í þinginu á þessum vetri eru allra handa og snerta flest svið þjóðlífsins. Hér eru nokkur dæmi valin af handahófi, áhugafólki um þingstörfin til glöggvunar. • Löggilding starfsheitis áfengis- ráðgjafa. Valdimar Leó Friðriks- son til heilbrigðisráðherra. • Viðhald og endurbætur á vegum. Guðjón A. Kristjánsson til sam- gönguráðherra. • Útræðisréttur strandjarða. Sigurjón Þórðarson til iðnaðar- ráðherra. • Leiðbeiningareglur í anda ILO samþykktar númer 158. Valdi- mar Leó Friðriksson til félags- málaráðherra. • Brottfall úr framhaldsskólum. Björgvin G. Sigurðsson til menntamálaráðherra. • Veðurathuganir á Stórasandi. Halldór Blöndal til samgöngu- ráðherra. • Áhrif gengisþróunar á rekstrar- afkomu heilbrigðisstofnana. Margrét Frímannsdóttir til heilbrigðisráðherra. • Ákvörðun aflamarks 1984. Kristinn H. Gunnarsson til sjávarútvegsráðherra. • Nám í fótaaðgerðafræði. Anna Kristín Gunnarsdóttir til menntamálaráðherra. • Safn- og tengivegir. Drífa Hjartar- dóttir til samgönguráðherra. • Rannsóknir á sandsíli. Mörður Árnason til sjávarútvegs- ráðherra. • Framboð verk- og tæknináms. Sæunn Stefánsdóttir til menntamálaráðherra. • Merking varðskipa. Kristinn H. Gunnarsson til dómsmála- ráðherra. • Námsframboð í loðdýrarækt. Magnús Þór Hafsteinsson til landbúnaðarráðherra. • Reglur um aflífun og flutning búfjár. Sigurjón Þórðarson til umhverfisráðherra. • Réttarstaða íslenskrar tungu og staða annarra tungumála í lög- gjöf og stjórnkerfi. Mörður Árnason til menntamála- ráðherra. • Slysavarnir aldraðra. Ásta R. Jóhannesdóttir til heilbrigðis- ráðherra. • Kaup og sala heyrnartækja. Ásta Möller til heilbrigðis- ráðherra. • Dýralækna- og heilbrigðis- þjónusta við dýr. Þuríður Back- man til landbúnaðarráðherra. • Þáttur flugsamgangna í losun gróðurhúsalofttegunda. Kolbrún Halldórsdóttir til umhverfis- ráðherra. • Agaviðurlög í fangelsum. Guðjón Ólafur Jónsson til dómsmálaráðherra. • Hlutfall verknámsnemenda. Anna Kristín Gunnarsdóttir til menntamálaráðherra. • Eftirlit með gasbúnaði í hjól- hýsum. Sigurjón Þórðarson til félagsmálaráðherra. • Þjónusta Símans á sunnanverð- um Vestfjörðum. Anna Kristín Sigurðardóttir til samgöngu- ráðherra. • Aldurstakmark á skipulagðar útihátíðir. Kolbrún Baldurs- dóttir til félagsmálaráðherra. • Endursala viðskiptabanka á eignum sem þeir hafa leyst til sín við nauðungarsölu. Jóhanna Sigurðardóttir til viðskipta- ráðherra. • Velta vínbúða í Mjódd og Garð- heimum. Sigurjón Þórðarson til fjármálaráðherra. • Heilsufar erlendra ríkisborg- ara. Magnús Þór til heilbrigðis- ráðherra. Vinaþjóðunum fjölgar hratt „Heldur var þingflokksformaður Samfylkingarinnar brjóstumkennanlegur í Fréttablaðinu í gær, 12. desember. Pistill hans fjallar eingöngu um Framsóknarflokkinn og ekki í fyrsta sinn. [...] Það skondna í þessu öllu er að Össur er í reynd ekki að fjalla um Framsókn. Skammir hans snúa allar að Samfylkingunni!“ Guðni og Hjálmar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.