Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.04.2008, Qupperneq 27

Fréttablaðið - 26.04.2008, Qupperneq 27
LAUGARDAGUR 26. apríl 2008 27 LANDSMÓT Á HÖFN lá í leyni Einar á Kálfafellsstað var beðinn fyrir skilaboð til almættisins.“ Eitt af nýmælum mótsins er að hver kona í kórunum þrettán gat valið sér vinnuhóp. Þeir eru fjórir talsins og skiptast í þjóðlög, dæg- urlög, ryþmískan söng og erfið- ari verk. Hóparnir eru að störfum fram eftir degi í dag en síðdegis er komið að sameiginlegri dagskrá í íþróttahúsinu, þar sem hver kór flytur tvö lög sem hann hafði í far- teskinu. Í kvöld er hátíðarkvöld- verður og heimatilbúin skemmti- dagskrá. Á morgun klukkan 14 er svo komið að hápunktinum er kór- arnir kynna afrakstur vinnuhópa og syngja saman landsmótslagið. Það var samið sérstaklega fyrir mótið af Þóru Marteinsdóttur (Marteins Hunger Friðrikssonar) við ljóð staðarskálds Hornafjarð- ar, Guðbjartar Össurarsonar og nefnist Þegar sólin skín. Undirleik annast stórhljómsveit Jóhanns Moráveks sem sköpuð var fyrir þennan viðburð. Þess má geta að ókeypis er á tónleikana bæði í dag og á morgun. gun@frettabladid.is KVENNAKÓR HORNAFJARÐAR Gestgjafar Gígjunnar að þessu sinni. Kvennakór Hornafjarðar ásamt kórstjór- anum Svavari Sigurðssyni og undirleikaranum Jónínu Einars- dóttur. M YN D /K VE N N A KÓ R H O R N A FJ A R Ð A R Styrmir Barkarson, leiðbeinandi í Akurskóla í Reykjanesbæ, mun ásamt einum stofnenda félags anti- rasista fara af stað með fræðslu um fjölmenningu og fordóma í öllum 4. bekkjum Reykjanesbæjar á mánudag. Styrmir, sem er nem- andi í Kennaraháskólanum, var á fyrirlestri þegar hann fékk hug- myndina að verkefninu. „Mig lang- aði að fá börn til að hugsa um þann fjölbreytileika sem við höfum í samfélaginu. Þegar krakkar eru að nota tréliti og lita andlit þá er laxa- bleikur sá eini í boði. Mig langaði að sjá hvort til væru litir sem ná yfir alla hörundsliti.“ Styrmir fékk Alþjóðahúsið í samstarf við sig og starfsmenn þess komu honum í samband við félag anti-rasista sem ætla að hjálpa honum við fræðsluna. „Við förum í fimm skóla á mánudag og þriðjudag þannig að dagskráin er mjög þétt.“ Hafa skólayfirvöld tekið vel í framtakið. Eftir fræðsluna fá öll börnin tréliti að gjöf sem í eru andlitslit- ir allra kynþátta og efnt verður til teiknisamkeppni með yfirskrift- inni „fjölmenning.“ Ákveðið var að fara af stað með þessa fræðslu í 4. bekk því þar eru börnin enn á þeim aldri að þau hafa gaman að því að lita og teikna, en þó nægi- lega gömul til þess að skilja mál- efnið. Litirnir eru gjöf frá Sparisjóði Keflavíkur, sem einnig styrk- ir teiknisamkeppnina. Sigurveg- ari hennar fær peningaverðlaun í bekkjarsjóð og myndirnar verða svo sýndar á Ljósanótt í Reykja- nesbæ í september næstkomandi. Styrmir vonast til þess að verkefnið stækki með tímanum. „Gaman væri ef þetta gæti orðið árlegt átak í skólum Reykjanes- bæjar og frábært ef fleiri bæjar- félög tækju verkefnið upp.“ - kka Laxableikur ekki eini liturinn FRÆÐSLA Farið verður af stað með fræðslu um fjölmenningu í Reykjanesbæ á mánudaginn. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA AFMÆLI Vilhjálmur Þ. Vil- hjálmsson borg- arfulltrúi er 62 ára í dag. Eva María Jóns- dóttir sjónvarps- kona er 37 ára í dag. Ríkharður Daða- son fótboltamaður er 36 ára í dag. Unnur Steinsson verslunarkona er 45 ára í dag. MERKISATBURÐIR 1858 Póstgufuskipið Victor Emanuel kemur til Reykjavíur í fyrstu áætl- unarferðinni frá Kaupmanna- höfn. 1915 Gullfoss leggur af stað til New York fyrst íslenskra skipa með ís- lenskri áhöfn síðan á dögum Leifs heppna til að sigla milli Ís- lands og Ameríku. 1944 Niðurstöður úr samkeppni um hátíðarljóð fyrir lýðveldishátíðina kynntar. Kvæði eftir Huldu og Jó- hannes úr Kötlum eru hlutskörp- ust. 1940 Himmler ýtir af stað stofnun Auschwitz, útrýmingarbúða fyrir gyðinga. 1961 Sierra Leone lýsir yfir sjálfstæði undan breskum yfirráðum. 1989 Fellibylur í Bangladess verður 500 manns að bana.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.