Fréttablaðið - 26.04.2008, Page 31

Fréttablaðið - 26.04.2008, Page 31
LAUGARDAGUR 26. apríl 2008 3 Nú fer að styttast í að fjöl- skyldufólk fari á flakk um landið á bílum sínum. Yfir sumartímann ferðast margir innanlands á fjölskyldubílnum. Tíminn sem fer í það að keyra á milli staða getur þó reynst yngri kynslóðinni erfiður ef ekkert er til að drepa hann. DVD-spilarar geta stytt börnun- um sem sitja í aftursætinu stundir á löngum keyrslum. Þau geta þá tekið með sér sínar uppáhalds- myndir og áður en þau vita af er áfangastað náð. mikael@frettabladid.is Góð leið til að drepa tímann Það getur verið þreytandi að sitja lengi í bíl þegar maður er lítill og hefur ekkert við að vera. Philips PET716-spilarinn er með 7 tommu skjá. Honum fylgir fjarstýring og í honum er hristivörn. Spilarinn spilar öll kerfi og er í honum spennir fyrir 110 til 240 volt og einnig tengi fyrir bíl. Spilaranum fylgir hleðsl- urafhlaða sem endist í tvær klukkustundir. Þessi DVD-spilari fæst hjá Sjónvarpsmiðstöð- inni. Coby ferða-DVD-spilarinn hefur þann eiginleika að hann er með sjónvarps- móttakara. Á honum er loftnet og þannig er hægt að horfa bæði á sjón- varpið og DVD-diska. Hægt er að tengja spilarann við sjónvarp og spilarann er einnig hægt að tengja í 230 volta rafmagn. Fjarstýring fylgir og möguleiki að kaupa auka hleðslurafhlöðu. Philips PET830 ferða-DVD-spilarinn er með 8,5 tommu skjá. Spilarinn spil- ar diska af öllum kerfum og hefur hristivörn. Spil- aranum fylgir hleðslurafhlaða sem endist í allt að þrjár klukkustundir og þægilegar og öruggar festingar í bílinn. Góður spilari sem fæst hjá Heimilistækjum. Meirapróf Upplýsingar og innritun í síma 567 0300 Næsta námskeið byrjar 5. marsNæsta ná skeið byrjar 7. maí

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.