Fréttablaðið - 10.05.2008, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 10.05.2008, Blaðsíða 36
[ ]Bílar sem eru gráir og silfraðir að lit sjást illa í rigingar-veðrinu. Hafið ljósin hrein og kveikt á þeim. Bílastæði eru hluti af andliti fyrirtækja út á við. Ýmsir hafa falið BS verktökum umsjá þeirra. „Við málum línur á bílastæði, sópum þau og gerum við malbik og kantsteina auk þess að setja upp skilti. Þetta er eina fyrirtækið hér á landi sem hefur þetta allt á einni hendi,“ segir Bjarni Hilmar Jónsson, forstjóri BS verktaka, þegar hann er spurður út í starf- semina. Fyrirtækið hefur verið starfandi í tuttugu ár og umsvifin aukast stöðugt enda bílum alltaf að fjölga. „Ég veit ég tala eins og gamall maður en fyrir tuttugu árum var fljótlegt að ná sér í pening með því að mála bílastæði,“ segir Bjarni glaðlega. „Það var engin yfirbygg- ing, engin flókin tæki og ekkert vesen. Ég gekk bara hús úr húsi og bauðst til að mála stæðin, aðallega hjá fyrirtækjum. Í fjölbýlishúsum er vafstrið meira því hússtjórnir þurfa að funda um allar fram- kvæmdir. Starfsmenn BS verktaka eru sjö í dag að sögn Bjarna og tækjakostur hefur aukist: „Við málum hvítu lín- urnar með gatnamálningarsprautu, svo erum við með sagir, malbiks- flutningavagna og valtara fyrir við- gerðirnar. Vorið er annatími því bílastæðin láta á sjá eftir veturinn. „Snjómoksturstækin brjóta kant- steina og eftir vetur eins og þann sem er nýliðinn er mikið að gera í kantviðgerðum,“ segir Bjarni. Þess má geta að heimasíða fyrirtækisins er www.verktakar.com. gun@frettabladid.is Byrjaði smátt og bætti við Grænn bíll ársins 2008 BMW ER VISSULEGA SPARNEYTIN OG UMHVERFISVÆN BIFREIÐ ÞÓTT EKKI SÉ OFT MINNST Á ÞAÐ. Dómnefnd með bílablaðamönn- um valdi BMW 118d grænasta bíl ársins 2008. Hið fyrsta sem vakti athygli dómnefndar var svokallað Efficient Dynamics- kerfið sem hafði úrslitaáhrif við valið. Kerfið dregur úr eyðslu og útblæstri og býr yfir star-stop- tækninni. Þetta er ný aðferð við bruna eldsneytis og er safn- geymir í bílnum fyrir umframraf- magn sem myndast þegar heml- að er og við akstur. - mmr Bjarni Hilmar hóf að mála hvítar línur á bílastæði fyrir tuttugu árum og sér nú um stæði hjá fjölda fyrirtækja og stofnana. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR HVÍTASUNNA OPIÐ Í dag og mánudag kl. 11-17 Sumardekk – hjólbarðaþjónusta Sumar- og heilsársdekk fyrir allar gerðir fólksbíla og jeppa. Hagstætt verð og traust þjónusta. Reykjavík Akureyri Tangarhöfða 15 : 587 5810 Réttarhvammi 1 : 464 7900 Vagnhöfða 6 : 577 3080 www.alorka.is P IP A R • S ÍA • 8 07 53 Við tökum vel á móti þér á þjónustustöðvum okkar! Umboðsaðili fyrir Bridgestone hjólbarða Bremsuhlutir í alla jeppa og pickupa Vagnhöfða 7 110 Reykjavík Sími: 517 5000 Diskar Klossar Dælur Borðar Ísetningarþjónusta P R E N T S N IÐ E H F .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.