Fréttablaðið - 10.05.2008, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 10.05.2008, Blaðsíða 37
[ ]Hippatískan er enn snúin aftur. Gallabuxurnar verða útvíðar og flaksandi um fótleggina í sumar. Verslunin Rumputuski, sem ný- lega var opnuð á Laugavegi 27, býður upp á litrík og skemmti- leg barnaföt og gjafavöru. Mágkonurnar Sigríður Elín Ásgeirs- dóttir og Svanhildur Einarsdóttir reka verslunina en þær fengu hug- myndina að henni síðastliðið haust. „Okkur langaði báðar að fara að gera eitthvað nýtt og lögðum af stað með þessa hugmynd. Ég er í viðskiptafræði og Svanhildur er kennari og fer það vel saman í rekstri sem þessum,“ segir Sigríð- ur. Hún bjó í Danmörku um tíma en mikið af vörunum kemur einmitt þaðan. „Við erum aðallega með dönsk föt fyrir börn upp til átta ára en líka með nokkur sænsk merki. Má til dæmis nefna Hugin Mugin, Ei sikke lej, Mini Rodini, IDA T og Enfantino. Fötin eiga það sameigin- legt að vera litrík og vönduð og eru mörg með skemmtilegum fígúrum og skrauti enda viljum við helst að búðin minni á sælgæt- isverslun,“ segir Elín. Í búðinni fæst einnig falleg gjafavara með myndum af góðvinum barna eins og Barbapabba og Dodda. Sigríður og Svanhildur byrjuðu með verslunina á netinu í nóvem- ber en opnuðu búðina í bakhúsi við Laugaveg fyrir rúmum mánuði. Á netinu má þó áfram nálgast nær allar vörurnar í búðinni. „Við munum halda síðunni opinni enda eru margir af okkar viðskiptavin- um utan af landi. Við reynum að hafa allar vörurnar sem við eigum í búðinni á netinu og halda síðunni jafn virkri og áður,“ segir Sigríður. En hvaðan skyldi hið skemmti- lega nafn verslunarinnar koma? „Við héldum nafnasamkeppni í fjölskyldunni og varð þetta nafn úr Grimmsævintýrum fyrir val- inu. Þar er það reyndar nafn á hálf ógeðfelldum púka en okkur fannst það engu síður skemmtilegt,“ segir Sigríður og bendir áhugasömum á slóðina www.rumputuski.is. vera@frettabladid.is Minnir á sælgætisverslun Léttur jakki með flóðhesta- munstri frá IDA T. Verð 6.990 krónur. Sigríður Elín Ásgeirsdóttir og Svanhildur Einarsdóttir byrjuðu með verslunina Rumpu- tuska á netinu en opnuðu litríka búð á Laugaveginum fyrir rúmum mánuði. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR Leðurblökupeysa frá Mini Rod- ini. Verð 4.590 krónur. Mörkinni 6, s. 588 5518 Minnum einnig á tilboðslá. Allt á 5.900 kr Nýjar VÖRUR Sportjakkar Stuttkápur Silkislæður Jeppahlutir Allt fyrir jeppaman ninn á einum stað 4X4 Yukon drifhlutföll Loftdælur Skriðgírar Mælar Dalsbraut 1 600 Akureyri Sími 464-7960 Lækkun í lága drif Afar vönduð pallhús í úrvali www.K2icehobby.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.