Fréttablaðið - 10.05.2008, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 10.05.2008, Blaðsíða 47
ATVINNA LAUGARDAGUR 10. maí 2008 13 Velferðasvið Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða óskar eftir að ráða leiðbeinanda í félagsstarf á Dagvistina á Vitatorgi, Lindargötu 59. Helstu verkefni: • Virkja fólk til félagslegrar þátttöku. • Vinna að verkefnum og uppákomum sem örva sköpunar- gleði og stuðla að auknum lífsgæðum fólks. Menntunar- og hæfniskröfur: • Góð almenn menntun. • Lipurð í mannlegum samskiptum. • Áhugi á handavinnu. • Fjölhæfni og hugmyndaauðgi. • Færni til hvetja, leiðbeina og miðla þekkingu. • Samviskusemi og sveigjanleiki. Um er að ræða 80% starf. Viðkomandi þarf að geta hafi ð störf frá 1. september 2008 eða eftir nánara samkomu- lagi. Dagvistin er opin virka daga frá 8.00 til 16.00. Á dagvistinni fer fram hjúkrun og virk endurhæfi ng einstaklinga með minnissjúkdóma. Vinnustaðurinn er heimilisleg eining sem leggur metnað sinn í gott samstarf og góðan starfsanda. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Nánari upplýsingar gefur Marta Pálsdóttir deildarstjóri í síma 411-9466 netfang: marta.palsdottir@reykjavik.is Umsóknum má skila á Félagsmiðstöðina, Vitatorgi, Lindar- götu 59, 101 Reykjavík fyrir 15. maí nk. Jafnframt er vakin athygli á að hægt er að sækja um starfi ð á heimasíðu Rey- kjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf Leiðbeinandi í félagsstarfi Félagsleg heimaþjónusta Þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða óskar eftir að ráða starfsmann við félagslega heimaþjónustu á Félagsmiðstöðina við Vitatorg, Lindargötu 59. Helstu verkefni: • Hvatning og stuðningur til sjálfshjálpar. • Stuðningur við verkefni daglegs lífs. • Aðstoð við létt heimilisstörf. Hæfniskröfur: • Sjálfstæð vinnubrögð. • Sveigjanleiki og lipurð í mannlegum samskiptum. • Reynsla af umönnunarstörfum æskileg. Um er að ræða 50% starf. Vinnutími er frá kl. 18.00 til 22.00 tvö kvöld í viku og aðra hverja helgi. Starfi ð er laust frá 1. júní nk. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Efl ingar stéttarfélags. Nánari upplýsingar veitir Edda Hjaltested forstöðumaður í síma 411 9450, netfang: edda.a.hjaltested@reykjavik.is Umsóknum má skila á Félagsmiðstöðina, Vitatorgi, Lindargötu 59, 101 Reykjavík fyrir 15. maí nk. Matráður á Þjónustumiðstöð Breiðholts Laust er til umsóknar 75% starf matráðs á skrifstofu Þjónustumiðstöðvar Breiðholts, Álfabakka 12. Þjónustumiðstöð Breiðholts er þverfaglegur vinnustaður og vinna 42 starfsmenn á skrifstofunni. Boðið er upp á gott vinnuumhverfi , sveigjanlegan vinnutíma og góðan starfsanda. Helstu verkefni: • Undirbúningur og frágangur hádegisverðar starfsmanna. • Samskipti við birgja vegna innkaupa á matvöru. • Sjá um kaffi veitingar vegna funda. • Önnur verkefni sem starfsmanni kunna að vera falin. Hæfniskröfur: • Reynsla af vinnu við matreiðslu. • Þekking á rekstri eldhúsa er kostur. • Færni í mannlegum samskiptum. • Skipulagshæfni, nákvæmni, frumkvæði og áreiðanleiki í starfi . Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar veitir Helga Sigurjónsdóttir, deildarstjóri, sími 411-1300, netfang: helga.sigurjonsdottir@reykjavik.is Hægt er að skila umsóknum á skrifstofu Þjónustumiðstöðvar Breiðholts, Álfabakka 12, 109 Reykjavík, fyrir 26. maí nk. Jafnframt er vakin athygli á að hægt er að sækja um starfi ð á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf Húsasmiðjan hf. er stærsti söluaðili byggingarvara á Íslandi og í hópi stærstu fyrirtækja landsins. Húsasmiðjuverslanir eru 21 á landsvísu. Í verslunum okkar höfum við á boðstólum yfir 100.000 vörutegundir. Hjá Húsasmiðjunni starfa að jafnaði um 1000 manns á öllum aldri. Við leggjum mikla áherslu á að starfsmenn eigi þess kost að eflast og þróast í starfi. Starfsfólk vantar í afgreiðslustörf á kassa í verslun okkar í Grafarholti. Vinnutími; 10-19 virka daga, einn virkur frídagur í viku unnið aðra hverja helgi 12-19. 12-19 virka daga, einn virkur frídagur í viku unnið aðra hverja helgi. Umsækjendur þurfa að vera 18 ára eða eldri Um Húsasmiðjuna Sendið umsóknir til Elínar Hlífar Helgadóttur, elinh@husa.is Einnig er hægt að sækja um störfin á heimasíðu Húsasmiðjunnar - www.husa.is Spennandi störf í Húsasmiðjunni og Blómavali Hjúkrunarfræðingsstaða Heilbrigðisstofnun Austurlands auglýsir eftir hjúkrunarfræðingi til starfa í 100 % stöðu við Heilsugæsluna Fjarðabyggð með starfsaðstöðu á Heilsugæslustöðinni Eskifi rði. Heilsugæslan í Fjarðabyggð samanstendur af heilsugæslustöðvunum á Eskifi rði, Reyðarfi rði, Fáskrúðsfi rði og Stöðvarfi rði. Umsóknarfrstur er til 5.júní 2008 og skulu umsóknir berast til Emils Sigurjónssonar fulltrúa forstjóra Strandgötu 31. 735 Eskifi rði Nánari upplýsingar um starfi ð veita Jónína Óskarsdóttir hjúkrunarstjóri Heilsugæslunnar Fjarðabyggð sími 865-5737 netfang: jonina@hsa.is Og Emil Sigurjónsson fulltrúi forstjóra HSA sími 895-2488 netfang: emils@hsa.is Óskum eftir vönum smiðum í mótauppslátt. Einnig vantar vanan kranamann. Upplýsingar hjá Sigurði verkstjóra í síma 690 6002. Smiðir Kranamaður KÓPAVOGSBÆR www.kopavogur.is - www.job.is Frá Kársnesskóla Laus störf skólaárið 2008-2009: • Sérkennari • Þroskaþjálfi • Enskukennari á unglingastig • Stærðfræðikennari á unglingastig • Náttúrufræðikennari á unglingastig • Umsjónarkennari á miðstig Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ. Upplýsingar gefur skólastjóri, Guðrún Pétursdóttir, í síma 570 4100 og 898 4107. Hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um störfin SÍMI 420 9500 • WWW.VOOT.IS VANTAR ÞIG STARFSFÓLK ERUM MEÐ YFIR TÓLF ÞÚSUND MANNS Á SKRÁ ER STARFSMANNALEIGA RÉTTA LAUSNIN FYRIR ÞIG? SMIÐIR RAFVIRKJAR PÍPARAR MÚRARAR VERKAMENN FISKVINNSLUFÓLK BLIKKSMIÐIR JÁRNSMIÐIR AFGREIÐSLUFÓLK Voot starfsmannamiðlun Hafnargata 90 230 Reykjanesbær Sími: 420 9500 www.voot.is BR O S 07 63 /2 00 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.