Fréttablaðið - 10.05.2008, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 10.05.2008, Blaðsíða 59
JOYBELLS er þekktur 40 manna Gospelkór frá Svíþjóð. Kórinn mun m.a. syngja á afmæli ABC og vera með vinnuhóp í Víðistaðakirkju. Jákvæð tónlist Jákvæð ráðgjöf Jákvæð kennsla Jákvæður boðskapur J ákvætt útvarp Reykjavík Vestmannaeyjar Akureyri Stykkishólmur Húsavík Egilsstaðir Selfoss Blönduós Höfn Glætan bókakaffi opnaði í nóvember á síðasta ári og hefur fengið mjög góðar viðtökur. Glætan er frábær viðbót við menninguna og mannlífið í miðborginni. Eigendur Glætunnar eru hjónin Sigurður og Sæunn Þórisdóttir. Í Glætunni er úrval af bókum og tónlist á íslensku og ensku. Einnig er áhersla lögð á að bjóða upp á hljóðbækur og mynddiska. Uppákomur hafa verið alla fimmtudaga frá opnun m.a. ljóðalestur og lifandi tónlist. Ekkert aldurstakmark er inn á uppákomurnar og aðgangur ókeypis. Glætan hefur opnað heimasíðuna www.glaetan.is og er þar hægt að fylgjast með því sem er að gerast og skoða úrval bóka, geisladiska og ýmissar gjafavöru. Þeir sem ekki hafa tök á að koma í verslunina geta fengið vörur sendar með pósti. Jarryd Klapper gítarleikari mun líklega heimsækja Glætuna og fá sér kaffi þegar hann kemur til landsins Aðalstræti 9 - 101 Reykjavík - www.glaetan.is - sími: 511 1180 u.n.G heitir kröftugur hópur sem starfar í Samhjálp og leiðir lofgjörð þar. Hópurinn samanstendur af Magnúsi Stefánssyni fyrrverandi trommara EGÓ ásamt hæfileikaríkum söngvurum og tónlistarfólki. Bandið syngur kröftuga tilbeiðslusöngva en markmið hópsins er að leiða áheyrendur sína inn í nærveru Guðs. Það er óhætt að segja að þeir sem hafa hlustað á þetta band hafa komið breyttir af tónleikum með þeim. Fólk hreint og beint hrífst inn í Guðsríkið og upplifunin er einstök. Heyrn er sögu ríkari. Bara mæta föstudags- kvöldið 27. júní og njóta þess að vera hrifinn upp til himna með u.n.G. JACK LONDON Jack London er einstaklega frumleg Indi/rokk gospelhljómsveit sem er skipuð þannig að Árni Magnússon spilar á bassa, Ingvar Leví Gunnarsson á gítar, Ólafur Rúnar Sigurmundsson á píanó/hljómborð, Símon Geir Geirsson á trommur og Unnar Gísli Sigurmundsson á gítar ásamt söng. Hljómsveitin var stofnuð síðla árs 2004 og hefur frá þeim tíma spilað frumsamið efni á hinum ýmsu tónleikum og uppákomum. Strákarnir fóru til USA til að taka upp sína fyrstu plötu sl. janúar, áætlaður útgáfu- dagur er í júní 2008. BÓKAKAFFI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.