Fréttablaðið - 10.05.2008, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 10.05.2008, Blaðsíða 52
1. Súkkulaðifjöll Brynhild- ar Pálsdóttur eru gómsæt og skemmtileg. Þessir sérhönnuðu konfektmolar eiga sér allir sína fyrirmynd í íslenskri náttúru. Sá sem sést á myndinni er endurgerð af Eld- borg. 2. Rocking Beauty kallast þessi fallegi stóll sem Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir hannaði. Útskorin blómin og fallega beygður viðurinn minna á náttúruna. 3. Fátt er notalegra en að hvíla lúin bein í grænni laut. Það hafði Óðinn Bolli Björgvinsson að leiðarljósi þegar hann hannaði þennan stól sem hann kallar ein- mitt Laut. 4. Það er ekki amalegt að geta hengt skartgripina sína á trjágreinar að kvöldi dags. Hrafn Gunnarsson hannaði þessi fallegu skartgripatré. Náttúran færð inn í stofu ● Það kann að hljóma eins og argasta klisja að íslenskir hönnuðir og listamenn sæki inn- blástur í náttúruna. Sú er nú samt raunin og útkoman er oft á tíðum einkar skemmtileg. 2 1 3 4 Járnsmiðja Óðins Persónuleg þjónusta og fagleg ráðgjöfjsó Hvanneyri · 311 Borgarnes Sími 433 5000 · www.lbhi.is Með aukinni ásókn í land og fjölbreyttari nýtingu þess er mikil þörf á fagfólki sem hefur víðtæka þekkingu á náttúru Íslands og sjálfbærri nýtingu hennar. Við Landbúnaðarháskóla Íslands er boðið upp á nám í náttúru- og umhverfisfræði. Áhersla er lögð á náttúru Íslands, áhrif mannsins á umhverfið, sjálfbæra nýtingu náttúrugæða og náttúruvernd. Námið er góð undirstaða undir allt framhaldsnám í náttúruvísindum. Það hentar vel fyrir margvísleg störf að umhverfismálum sem krefjast sérþekkingar á íslenskri náttúru, s.s. umsjón, stjórn og skipulag umhverfismála og landnýtingar, eftirlit og umsjón með náttúruverndarsvæðum og mat á umhverfisáhrif- um. Einnig er námið kjörið fyrir kennslu í náttúru- fræðum á grunn- og framhaldsskólastigi. Nánari upplýsingar er að fá á vef LbhÍ – www.lbhi.is Umsóknarfrestur er til 4. júní. Í búvísindanámi við Landbúnaðarháskóla Íslands er lögð áhersla á raunvísindagreinar, námskeið á sviði jarðræktar og búfjárfræða og rekstrar- og tækni- greinar. Markmiðið er að undirbúa nemendur fyrir viðfangsefni og störf sem tengjast ræktun lands og landbúnaðarframleiðslu ásamt því að leggja grunn að framhaldsnámi og fræðistörfum á sviði búvísinda. Nám til BS-prófs veitir undirbúning fyrir margvísleg störf sem tengjast landbúnaði við ráðgjöf, kennslu og rannsóknir. Einnig nýtist námið vel sem undirbúning- ur fyrir rekstur búa og störf hjá fyrirtækjum sem þjóna landbúnaði og atvinnurekstri í dreifbýli. Tveggja ára starfsmiðað meistaranám í framhaldi af BS- gráðu eykur hæfni fólks til starfa við leið- beiningarþjónustu landbúnaðarins þar sem kröfur um menntun fara vaxandi. MS-próf uppfyllir menntunar- kröfur fyrir störf landsráðunauta. Nánari upplýsingar er að fá á vef LbhÍ – www.lbhi.is Umsóknarfrestur er til 4. júní. Búvísindi Náttúru- og umhverfis- fræði Hvanneyri · 311 Borgarnes Sími 433 5000 · www.lbhi.is 10. MAÍ 2008 LAUGARDAGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.