Fréttablaðið - 10.05.2008, Blaðsíða 107

Fréttablaðið - 10.05.2008, Blaðsíða 107
LAUGARDAGUR 10. maí 2008 55 Madonna hélt nýverið sína fyrstu tónleika eftir að plata hennar Hard Candy kom út. Eftir tónleikana, sem haldnir voru í New York, fór hún út á lífið með Justin Timber- lake, en eftir gott gengi lagsins 4 Minutes sem þau syngja saman höfðu þau góða ástæðu til að lyfta sér upp. Ferðinni var heitið á nætur- klúbbinn The Box þar sem Madonna og Justin dönsuðu og drukku tekíla og vodka. Þau skemmtu sér langt fram eftir nóttu í góðra vina hópi, en á meðal gesta voru fatahönnuðurinn Alexander McQueen og söngvari R.E.M., Michael Stipe. Madonna drekkur með Justin MADONNA OG JUSTIN TIMBERLAKE Skemmtu sér konunglega eftir tónleika Madonnu í New York. Réttarhöld yfir R&B-söngvaranum R Kelly eru loks að hefjast, næstum sex árum eftir að hann var ákærður fyrir að hafa tekið upp kynlífsmyndband með sér og þrettán ára stúlku. Verði hann fundinn sekur á hann yfir höfði sér allt að fimmtán ára fangelsi. Kelly, sem er þekktastur fyrir lagið I Believe I Can Fly, var handtekinn árið 2002 eftir að myndbandið komst í hendur lögreglunnar. Fjórum mánuðum síðar var hann ákærður fyrir barnaklám. Ein af ástæðunum fyrir seinkun réttarhaldanna er sú að hið meinta fórnarlamb í myndbandinu, sem er núna 23 ára, neitar að viðurkenna að hún hafi komið þar við sögu. Réttarhöldin að hefjast R KELLY Samkvæmt veftímaritinu femalefirst hefur Scarlett Johansson opinberað trúlofun sína og leikarans Ryan Reynolds. Parið hefur verið í sambandi í rúmlega ár og segir talsmaður Scarlett, Marcel Pariseau, leikkonuna vera himinlifandi. Hin 23 ára gamla Scarlett skartaði demantshringn- um við glæsilegan Dolce and Gabbana-kjól á Metropolitan- safninu í New York í gærkvöldi þar sem Costume Institute Gala- samkoman fór fram. Scarlett trúlofuð SCARLETT JOHANSSON Gildir til 15. maí eða á meðan birgðir endast. módel verð áður verð nú þú sparar Sófi 3+1+1 8183 . . . . . . . . . . . . . . . . . 199.000.- . . . 159.000.- 40.000.- Hornsófi 8169. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 295.000.- . . . 169.000.- 126.000.- Sófi 3+1+1 8162 . . . . . . . . . . . . . . . . . 229.000.- . . . 159.000.- 70.000.- Rúm Ortopedico 120x200 . . . . . . . . . . . 72.900.- . . . . 57.900.- 15.000.- Rúm Ortopedico 150x200 . . . . . . . . . . . 87.900.- . . . . 67.900.- 20.000.- Rúm Ortopedico 180x200 . . . . . . . . . . 105.900.- . . . . 80.900.- 25.000.- Borðstofustólar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 14.900.- . . . . . 9.900.- 5.000.- Rýmu m fyri r nýjum vörum Húsg ögnin fást að eins í H agkau pum S márali nd og Holtag örðum Þú sparar 90.000.- Bycast sófasett 3+1+1 8851 99.900.- verð áður 189.900.- Ungl ingadei ld ir f yr i r 11-15 ára Grunnnám / Miðnám / Framhaldsnám Einsöngsnám / Söngkennaranám Inntökupróf fara f ram í maímánuði Upplýsingar : 552 7366 / songskol inn. is . . .er e inn f remsti tónl istarskól i landsins og býður upp á a lhl iða tónl istarnám með söngröddina sem aðalhl jóðfæri A u g lý si n g a sí m i – Mest lesið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.