Fréttablaðið - 10.05.2008, Blaðsíða 107
LAUGARDAGUR 10. maí 2008 55
Madonna hélt nýverið sína fyrstu
tónleika eftir að plata hennar Hard
Candy kom út. Eftir tónleikana,
sem haldnir voru í New York, fór
hún út á lífið með Justin Timber-
lake, en eftir gott gengi lagsins 4
Minutes sem þau syngja saman
höfðu þau góða ástæðu til að lyfta
sér upp.
Ferðinni var heitið á nætur-
klúbbinn The Box þar sem
Madonna og Justin dönsuðu og
drukku tekíla og vodka. Þau
skemmtu sér langt fram eftir
nóttu í góðra vina hópi, en á meðal
gesta voru fatahönnuðurinn
Alexander McQueen og söngvari
R.E.M., Michael Stipe.
Madonna drekkur
með Justin
MADONNA OG JUSTIN TIMBERLAKE
Skemmtu sér konunglega eftir tónleika
Madonnu í New York.
Réttarhöld yfir
R&B-söngvaranum
R Kelly eru loks að
hefjast, næstum sex
árum eftir að hann
var ákærður fyrir
að hafa tekið upp
kynlífsmyndband
með sér og þrettán
ára stúlku. Verði hann fundinn
sekur á hann yfir höfði sér allt að
fimmtán ára fangelsi.
Kelly, sem er þekktastur fyrir
lagið I Believe I Can Fly, var
handtekinn árið 2002 eftir að
myndbandið komst í hendur
lögreglunnar. Fjórum mánuðum
síðar var hann ákærður fyrir
barnaklám. Ein af ástæðunum
fyrir seinkun réttarhaldanna er sú
að hið meinta fórnarlamb í
myndbandinu, sem er núna 23 ára,
neitar að viðurkenna að hún hafi
komið þar við sögu.
Réttarhöldin
að hefjast
R KELLY
Samkvæmt
veftímaritinu
femalefirst
hefur Scarlett
Johansson
opinberað
trúlofun sína og
leikarans Ryan
Reynolds. Parið
hefur verið í
sambandi í
rúmlega ár og
segir talsmaður
Scarlett,
Marcel Pariseau, leikkonuna vera
himinlifandi. Hin 23 ára gamla
Scarlett skartaði demantshringn-
um við glæsilegan Dolce and
Gabbana-kjól á Metropolitan-
safninu í New York í gærkvöldi
þar sem Costume Institute Gala-
samkoman fór fram.
Scarlett
trúlofuð
SCARLETT
JOHANSSON
Gildir til 15. maí eða á meðan birgðir endast.
módel verð áður verð nú þú sparar
Sófi 3+1+1 8183 . . . . . . . . . . . . . . . . . 199.000.- . . . 159.000.- 40.000.-
Hornsófi 8169. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 295.000.- . . . 169.000.- 126.000.-
Sófi 3+1+1 8162 . . . . . . . . . . . . . . . . . 229.000.- . . . 159.000.- 70.000.-
Rúm Ortopedico 120x200 . . . . . . . . . . . 72.900.- . . . . 57.900.- 15.000.-
Rúm Ortopedico 150x200 . . . . . . . . . . . 87.900.- . . . . 67.900.- 20.000.-
Rúm Ortopedico 180x200 . . . . . . . . . . 105.900.- . . . . 80.900.- 25.000.-
Borðstofustólar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 14.900.- . . . . . 9.900.- 5.000.-
Rýmu
m fyri
r
nýjum
vörum
Húsg
ögnin
fást að
eins í H
agkau
pum S
márali
nd og
Holtag
örðum
Þú sparar
90.000.-
Bycast sófasett 3+1+1 8851
99.900.-
verð áður 189.900.-
Ungl ingadei ld ir f yr i r 11-15 ára
Grunnnám / Miðnám / Framhaldsnám
Einsöngsnám / Söngkennaranám
Inntökupróf fara f ram í maímánuði
Upplýsingar : 552 7366 / songskol inn. is
. . .er e inn f remsti tónl istarskól i landsins
og býður upp á a lhl iða tónl istarnám
með söngröddina sem aðalhl jóðfæri
A
u
g
lý
si
n
g
a
sí
m
i
– Mest lesið