Fréttablaðið - 10.05.2008, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 10.05.2008, Blaðsíða 58
n Hafnarfjörður 100 ára Hátíðin er haldin á 100 ára kaupstaðarafmæli Hafnarfjarðar og er hluti af afmælishátíð bæjarins. Von okkar er að sem flestir landsmenn heimsæki eða taki þátt í þessari fjölskylduhátíð og kynnist fjölbreyti- leikanum í Gospeltónlist ásamt almennu kirkjulegu starfi. n Dagskrá Fjölbreytt dagskrá verður fyrir allan aldur en dagskráin verður þéttust um helgarnar en léttari á virkum dögum. Mikið er lagt í að hafa Festivalið sem fjölbreyttast og að hátíðin höfði til allrar fjölskyld- unnar. Nú þegar hafa hundruð listamanna skráð sig til þátttöku, svo allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Á hátíðinni munu koma fram allir helstu Gospel tónlistarmenn Íslands og fjöldi erlendra listamanna. Létt tónlist verður oftast inni í Víðistaðakirkju en popp, rokk, dans og drama ásamt allskyns sýningum verður á sviði á mótssvæðinu. Um helgar verður gott krakka- og unglingastarf. n ABC hjálparstarf 20 ára Afmælistónleikar ABC verða þann 21. júní í tilefni af 20 ára afmæli hjálparstarfsins. Mun margt af okkar þekktasta tónlistarfólki koma fram. Þau nöfn sem nefnd hafa verið eru Gospelkórs Reykjavíkur, Björgvin Halldórsson, Páll Rósinkrans, Stefán Hilmarsson og Eyjólfur, Ragnar Bjarnasson, Hera og Regína Ósk. Í tilefni af afmæli ABC mun starfsmönnum hjálparstarfsins í 10 löndum verða boðið til landsins og til að taka þátt í hátíðinni. Hvert land verður daglega með styrktartónleika í Víðistaðakirkju og starfsemi hvers lands kynnt, eitt land á dag í 10 daga. n Líf og fjör fyrir allan aldur! Á svæðinu verða settar upp hjólabrettasýningar með lifandi tónlist undir. Við Hafnarfjarðarhöfn verður boðið upp á sjóbrettaferðir og fleira. Skátarnir verða með gestaþrautir og leiki fyrir yngstu kynslóðina um helgar. Risa sölutjald, hundasýningar, andlitsmálun, listatjald, blöðrur og grill verða á svæðinu. n Fjölskylduhátíð fyrir alla landsmenn Gospel er fyrir alla fjölskylduna, ekkert ofbeldi er í textunum heldur einungis það sem er jákvætt og til uppbyggingar. Þeir sem kynnast Gospeltónlist eru sammála um það að oftast er eitthvað sérstakt sem gerist hjá áheyranda og tónlistarfólki við flutninginn. Við vonum að svo megi einnig verða á Víðistaðatúni, að gestir kynnist einhverju nýju og eignist nýja sýn á boðskapinn í kristinni trú sem er grunnurinn í Gospeltónlist. Hægt er að tjalda á svæðinu gegn vægu gjaldi á vegum Skátanna. Góð gæsla verður á svæðinu. n Frítt inn Þessi hátíð sem hefur einnig verið kynnt sem „Gospel festival“ er sú eina sinnar tegundar á Íslandi en gospelhátíðir eru vel þekktar erlendis. Ekki mun kosta inn á hátíðina nema á svokölluð „workshop” erlendra tónlistamanna. n Fyrirlestrar og námskeið Fjölmargir fyrirlestrar og námskeið verða í boði um mismunandi efni á hátíðinni. Námskeiðin og fyrirlestrarnir verða um helgarnar í Víðistaðaskóla og í Víðistaðakirkju frá kl. 10:00 til 12:00. Skoðaðu dagskrána á www.biggospelfestival.com Upplifðu eitthvað nýtt, dagana 20.-29. júní 2008 og vertu með okkur. Lífið hefur svo margt gott upp á að bjóða. Frítt in n Nánari upplýs ingar, drög a ð dagskr á, vide o, tónli st og fleira e r að fin na á ve f okkar www.b iggosp elfesti val.co m indianmango.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.