Fréttablaðið - 10.05.2008, Blaðsíða 104

Fréttablaðið - 10.05.2008, Blaðsíða 104
52 10. maí 2008 LAUGARDAGUR folk@frettabladid.is Ljósmyndarinn Gunnar Þór Nilsen festi nýlega á mynd nokkrar af hetjum hafsins og hefur nú gefið út bók undir nafninu Íslenskir sjómenn. Gunnar valdi að sjálfsögðu veitingastaðinn Sægreifann til að fagna útgáfunni en þar var boðið upp á veislumat úr matar kistu Ægis. Íslenskir sjómenn fagna bók SÆGREIFAR Grétar Mar Jónsson og Kjartan sægreifi Halldórsson réðu sér vart fyrir kæti. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK LJÓSMYNDARINN OG FRAMLEIÐANDINN Gunnar Þór Nilsen og Ingvar Þórisson voru kampakátir í útgáfuteitinu. FORVITNIR Þeir Þórir Snær Sigurjónsson og Ómar Örn kíktu á Sægreifann. > 5 ÁRA HJÓNABAND Á ENDA Leikkonan Liv Tyler og rokkarinn Rayston Langdon eru skilin eftir fimm ára hjónaband, en Liv, sem er dóttir Aerosmith-rokkarans Steve Tyler, giftist Rayston árið 2003 í Karíbahafinu. Talsmaður Liv staðfesti fregnirnar í samtali við veftímaritið Femalefirst og sagði vinskap ríkja á milli Liv og Rayston, en saman eiga þau soninn Milo sem er þriggja ára. Trent Reznor, aðalmaðurinn í Nine Inch Nails, fylgir fordæmi Radiohead og gefur nýjustu plötu NIN á netinu. Þessi sjöunda hljóðversplata NIN heitir The Slip og má hlaða lögunum tíu niður auk „umslags“ á heimasíðu sveitarinnar, www.nin.com. Trent hvetur til að fólk endur- hljóðblandi plötuna, deili henni með vinum sínum, láti hana liggja á bloggum og gefi ókunnugum hana. „Ég þakka fyrir stuðning- inn í gegnum árin, en núna býð ég,“ segir hann. Trent sýnir gjafmildi TRENT REZNOR Gjafmildur. Stóra stundin er að renna upp. Friðrik Ómar og Regína Ósk halda til Belgrad ásamt fríðu föruneyti á mánudaginn. „Ég hef bara mjög góða tilfinningu fyrir þessu,“ segir Friðrik Ómar. „Við erum búin að æfa mikið og hver hreyfing á sviðinu er kort- lögð. Það fær enginn verkefni sem hann ræður ekki við svo okkur líður mjög vel.“ Í gærkvöldi hittist hópurinn heima hjá Friðriki í miðbænum og lagði á ráðin. Í dag á að halda upp á útgáfu fyrstu plötu Eurobandsins sem var að koma út. Boðið verður upp á fría klukkutíma langa tón- leika í Vetrargarðinum í Smáralind, sem hefjast klukkan 14. „Atriðið á eitthvað eftir að breytast þegar við komum á sviðið í Belgrad,“ segir Friðrik. „Búningarnir eru tilbúnir, þeir eru ekki sjokkerandi, enda ekki okkar stíll. Ein flík sem ég verð í er svo við- kvæm að ég get ekki verið í henni á æfing- um. Við erum búin að fá teikningar af svið- inu úti og það lítur út eins og leg. Það á vel við, því Smáralindin er jú eins og reður séð ofan frá. Fruman er að komast í eggið.“ Regína og Friðrik hafa hamast í ræktinni síðan þau unnu. „Ég hef misst tvö kíló en bætt á mig einhverju sem heitir víst vöðvar,“ segir Friðrik. „Regína hefur misst miklu fleiri kíló. Við verðum að mestu leyti handfangalaus þegar við förum og svo er meiningin að halda áfram í mega-líkams- rækt úti.“ - glh Handfangalaust Euroband FRUMAN ER AÐ KOMAST Í EGGIÐ Regína og Friðrik hafa góða tilfinningu fyrir þessu. Dave Grohl, forsprakki Foo Fighters og fyrrum trommari í Nirvana, hefur skrifað bréf til rokksveitarinnar Metallica þar sem hann hvetur hana til að gefa ekki nýju plötuna sína út fyrr en hún hljómi frábærlega. „Hæ, þetta er Dave! Muniði eftir mér? Ég er náunginn sem er búinn að hlusta á ykkur síðan 1983,“ skrifar hann og bætir því við að platan Kill ´Em All hafi breytt lífi sínu. „Ég get ekki beðið eftir að heyra nýju lögin. Gangi ykkur vel og ekki gefa neitt út fyrr en það rokkar feitt. Ykkar, Dave Grohl.“ Platan er væntanleg í haust en sú síðasta, St. Anger, fékk slæmar viðtökur þegar hún kom út fyrir fimm árum. Skrifaði bréf til Metallica DAVE GROHL Rokkarinn Dave Grohl getur ekki beðið eftir að heyra nýjustu plötu Metallica. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN F ít o n /S ÍA Eftir Inu Christel Johannessen AÐEINS 3 SÝNINGAR Á LISTAHÁTÍÐ Í REYKJAVÍK 23.05.08 / 24.05.08 / 25.05.08 MIÐAR 568 8000 / www.id.is SÝNINGAR Á LISTAHÁTÍÐINNI Í BERGEN 01.06.08 / 02.06.08 HEIMSFRUMSÝNING ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN OG CARTE BLANCHE, BERGEN KYNNA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.