Fréttablaðið - 10.05.2008, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 10.05.2008, Blaðsíða 38
[ ] Ragnhildur Magnúsdóttir, dag- skrárgerðarkona á Bylgjunni, hefur ferðast víða um heiminn. Sjálf er hún alin upp í San Francisco en íslensk náttúra er alltaf í mestu uppáhaldi. „Kína er mjög ofarlega á vin- sældalistanum yfir þá staði sem ég hef heimsótt. Ég hef ferðast til fjölda landa í Evrópu og Norður- Ameríku og það er einfaldlega ólík öllu því sem ég hef áður séð,“ segir Ragnhildur Magnúsdóttir, dagskrágerðarkona á Bylgjunni. „Við ferðuðumst nánast þvert yfir Kína í lest og sáum mikið af daglegu lífi heimamanna. Enda markmiðið frá upphafi að ferðast á eigin vegum í stað þess að fara á fjölsótta ferðamannastaði,“ segir Ragnhildur sem eyddi tveimur vikum í Kína ásamt sambýlis- manni sínum. „Kínverjar eru ynd- islegt fólk, hógværir og mér finnst eitthvað mjög þægilegt við þá. Leiðsögukonan okkar var engin undantekning og hún meðal ann- ars sýndi okkur Kínamúrinn. Þar gengum við tíu kílómetra leið og sáum yfir til Mongolíu. Þetta var án efa toppurinn á ferðinni,“ útskýrir Ragnhildur brosandi og lýsir Hong Kong sem algjörri upp- lifun. „Borgin er engu lík restinni af Kína, hún minnir örlítið á mína heimaborg, San Francisco, enda við sjóinn. Samtímis er hún mikil viðskiptaborg, á borð við New York, nema bara kínversk.“ Um helgina dvelur Ragnhildur fyrir vestan á heimildarmyndahátíðinni Skjaldborg á Patreksfirði þar sem hún frumsýnir á sunnudag From Oakland to Iceland: A hip hop homecoming, sem er fyrsta heim- ildarmynd hennar. „Það er mikill heiður fyrir mig að fá að sýna þessa mynd á Skjaldborg. En auk þess hlakka ég mikið til að komast í tæri við náttúruna. Enda vita þeir sem þekkja mig að mér líður best í lopapeysu upp við einhvern klett úti á landi,“ segir hún hlæj- andi en bætir þó við: „Þrátt fyrir að hafa ferðast til yfir tuttugu landa í nokkrum heimsálfum er Ísland og íslensk náttúra alltaf fal- legast í heimi.“ rh@frettabladid.is Stígvél er gott að hafa í bílnum þegar ferðast er innanlands. Það er aldrei að vita hvenær þau geta komið að gagni við náttúruskoðun. Næsta stopp Patreksfjörður Ragnhildi fannst sérstaklega gaman að koma á Kínamúrinn. BÍLALEIGUBÍLAR SUMARHÚS Í DANMÖRKU Sumarhús Útvegum sumarhús í Danmörku af öllum stærðum Fjölbreyttar upplýsingar á www.fylkir.is LALANDIA - Rødby Lágmarksleiga 2 dagar. LALANDIA - Billund Nýtt frábært orlofshúsahverfi rétt við Legoland. Ódýrari bílaleigubílar fyrir Íslendinga. Bílar frá dkr. 1.975.- pr. viku. Innifalið í verði; ótakmarkaður akstur, allar tryggingar, engin sjálfsábyrgð. ( Afgr.gjöld á flugvöllum). Höfum allar stærðir bíla, 5 – 7 manna og minibus 9 manna og rútur með eða án bílstjóra. MasterCard Mundu ferðaávísunina! Montreal                 !" # $%&' ($'&)*'* + ,-./0 1 23,   1 23,                        ! "    #        $  % & #  '    #      () *+  ( ,-    . /0122       112       3  & 4 #5   '6 ,  7()     8 5$ 3,  9   ) - 8      ()  *,4)   +  ( ,-    . /0:22      .       6  ;/  2;<     => ?# <;/  /  .     8 @   1<22  $   (@  %    %  7           ! "#$%&&& Veiðar fyrir ferðamenn SJÓSTÖNG OG HÁKARLAVEIÐI ERU MEÐAL AFÞREYINGARMÖGULEIKA HJÁ GISTIHEIMILINU MÁVAHLÍÐ Á VOPNAFIRÐI. Mávahlíð er gisti- heimili á Tanga í Vopnafirði og þar er hægt að taka á móti ellefu manns í gist- ingu. Það stendur niðri við bryggju, svo stutt er að fara til að hoppa um borð í bát- ana sem sigla með veiðiglaða ferðamenn út á sjóinn. Á sjó- stöngina er farið með allt að sjö manns í ferð sem tekur um tvo tíma. Hákarlaveið- ar verða í boði í júní og júlí og hægt er að velja um tíu tíma ferð, þar sem farið er að kvöldi og komið að morgni, eða fjögurra til fimm tíma ferð. Í þeirri fyrrnefndu er farið með viðeigandi færi og svo er hákarla- lína dregin í lokin en í þeirri seinni er bara dregin lína. „Það er alltaf töluvert um hvali á okkar leið þegar við erum í þessum ferð- um,“ segir Guðni Ásgrímsson sem á Mávahlíð ásamt konu sinni Jóhönnu Aðalsteinsdóttur. Þau eru með vefsíðuna www.123.is/mavahlid -gun Kína vakti mikla athygli Ragnhildar en samt er íslensk náttúra alltaf hjarta hennar næst. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.